Morgunblaðið - 15.05.1986, Page 8

Morgunblaðið - 15.05.1986, Page 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 í DAG er fimmtudagur, 15. maí, sem er 135. dagur árs- ins 1986, Hallvarðsmessa. 4. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.26 og síð- degisflóð kl. 22.57. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.14 og sólarlag kl. 22.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 18.51. (Almanak Háskól- ans). Þór munuð með fögn- uði vatni ausa úr lind- um hjálprœðisins. (Jes. 12,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 H4 ■ 6 J i u U 8 9 10 u 11 m- 13 14 15 . .m. 16 LÁRÉTT: - I kvendýr, 5 fjœr, 6 sál, 7 tveir eins, 8 líkamshluti, 11 burt, 12 úrkomu, 14 eignarfor- nafn, 16 félausa. LÓÐRÉTT: - 1 ekki í húsinu, 2 tarfur, 3 bardaga, 4 lof, 7 trúar- brögð, 0 borðuð, 10 þreyttu, 13 keyra, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skella, 6 fá, 6 er- indi, 0 lár, 10 ál, 11 K.N., 12 bra, 13 assal 15 ári, 17 afladi. LÓÐRETT: - 1 Bkelkaða, íl efir, 3 lán, ó rðilar, 7 ráns, 0 dár, -12 barr, 14 sál, 16 ið. QA ára afmæli. í dag, 15. 0\J maí, er áttræð frú Eiríka G. Bjarnadóttir frá Klöpp í Grindavík, nú til heimilis í Furugerði 1 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í matsalnum í Furu- gerði 1 eftir kl. 19.30 í kvöld. ára afmæli. í dag, 15. maí, er áttræður Ás- geir Guðjohnsen frá Húsa- vík, lengst af prentari í Winnipeg, síðan í Kalifomíu, nú til heimilis að 3149 White Hall Drive, Dallas, Texas. Ásgeir er nú staddur hérlend- is. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ er eiginlega hægt að orða það svo að ekki virðist horfur á öðru en áfram- haldandi sólskini um suð- vestanvert landið, að því er Veðurstofan sagði i gær. í fyrradag voru sólskins- stundir hér í bænum fimmt- án og hálf. í fyrrinótt gerði 2ja stiga næturfrost hér í bænum. Austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit var 4ra stiga frost. Frostið mældist 9 stig uppi á Hveravöllum um nóttina. Hvergi varð teljandi úrkoma á íandinu í fyrrinótt. Þennan dag árið 1952 var landhelgi íslands færð út í 4 mílur. Og þetta er fæðingar- dagur Grims skálds Thom- sen árið 1820. í dag er Hall- varðsmessa. — „Messa til minningar um Hallvarð Vé- bjömsson hinn helga, sem uppi var í Noregi á 11. öld,“ segir í Stjömufræði/rímfræði. t REYKJANESUMDÆMI. í nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laust til umsóknar emb- ætti skattsljóra Reykjanes- umdæmis. Fjármálaráðu- neytið augl. embættið með umsóknarfresti til 10. júní, en segir að embættið verði veitt frá 1. júlí næstkomandi. AÐALFUND heldur félagið ísland ísrael í dag, fimmtu- dag, í safnaðarheimili Hall- grímskirkju kl. 20. Að fundar- störfum loknum verður sýnd kvikmynd frá ísrael og flutt tónlist þaðan og fundarmönn- um gefst tækifæri að skoða þarlend blöð. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra held- ur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13 og lýkur þar með regluleg- um fundum félagsins að sinni. KVENFÉL. Keðjan heldur fund — hinn síðasta að sinni — í kvöld kl. 20.30 í Borgar- túni 18 með óvæntri uppá- komu. NESKIRKJA. Sauðburðar- ferð verður farin að Skarði nk. laugardag, 17. maí, og lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. GIGTARFÉL. íslands efnir til félagsvistar í kvöld, fimmtudag, í Gigtlækninga- stöðinni Armúla 5 og verður byijað að spila kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Leikfimisýning aldraðra verður á morgun, föstudag, 16. þ.m., kl. 15 í íþróttahúsi Digraness. Bílferð verður þangað frá Fannborg 1 kl. 14.30. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Eyr- arfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Reykjarfoss og Sel- foss voru væntanlegir einnig að utan svo og Svanur. Magnús Gústafsson á aðalfundi VSÍ: Bandaríska þjóðin ætl- ar að vernda hvalina j Hvalveiðar okkar sprengja, sem ^ getur sprungið hvenær sem er BANDARÍSKA þjóðin ætlar að vernda hvaiina, sagði Magnús Qústafsson, forstjóri Coldwat- er í ræðu á aðalfundi Vinnu- veitendaaambands ísiands :tvöld-, naetur- og lielgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 0. mai—15. maí, x»ö bóöum dögum meö- töldum er í .Laugavegs Apótoki. Auk þess er Holts Apó- tek opiö til kl. 22 alia daga vikunnar nema sunnudag. Lnknastofur oru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö né oambandi við lækni á QöngudeUd Landspltalans alia virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 simi 29000. Qorgarspfteiinn: A/akt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk cem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími G81200). Slysa- og njúkravakt Slysadeild) sinnir clösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum ki. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15, Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- ctæðna. Samskiptaerfiölóika, cinangr. oöa persónuk varrdamála. ÍJeyöarþjón. til móttöku oesta allan sólar- hringinn. Sími622266. r.vennaathvarf: OpiÖ oUan.uólarhringinn, sími 21205. Húeaskjól og oöstdö viö l:onur cem.'.beittar hafa veriö cfbeidi í heímahúsum oða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vósturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Qrensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðaspftaji: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Gjúkrahús ÍCeflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta ollan sólarhringinn. Sími 4000. ((eflavfk - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga 1.1. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: ICI. 15.00 - 16.00 ög 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími olla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeíld og hjúkrunardeild nldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sly8avaröa8tofusími fró kl. 22.00 - 8.00, oími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, 8Ími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÓ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á fniövikudögumkl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösyegar um borgina. Dlorræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnúd. 14-17. - Sýningarselir: 14-19/22. Árbæ|arsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.0-10. Asgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 °g kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl- 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.