Morgunblaðið - 15.05.1986, Síða 47

Morgunblaðið - 15.05.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1986 47 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar til að fá upplýsing- ar um stjömukortið mitt (t.d. hæfileika, skapgerð, atvinnu, tilfmningar, galla, viðmót, ástamál o.fl.) Eg er fæddur á Akureyri þriðjudag 31. 3. 1970 kl. 6 að morgni. Kærarþakkir." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Venus í Hrút, Tungl og Rísandi merki í Steingeit, Mars í Nauti og Bogmann á Miðhimni. AthafnamaÖur Það sem fyrst vekur athygli við kortið er sterkur Hrútur og Steingeit. Tvö merki sem em andstæð í eðli sínu. Hrútur er eldur, eða lífs- og athafna- orka, og Steingeit er jörð, eða efnisorka. Lykilorð fyrir eld og jörð saman er athafnamaður. SjálfstœÖur Hrúturinn táknar að þú ert kraftmikill og sjálfstæður per- sónuleiki. Þú ert sem Hrútur að mörgu leyti óþolinmóður og eirðarlaus, hefur gaman af að byija á nýjum verkum og fara þínar eigin leiðir. Þar sem Sólin er í andstöðu við Úranus ert þú bæði nýjungagjam og sjálf- stasður. SkipulagÖur Steingeitin táknar aftur á móti að þú hefur skipulagshæfileika og ert varkár, jarðbundinn og hagsýnn. Sterk ábyrgðarkennd er einnig einkennandi. Agi ogóþol Ein stærsta barátta þín í þessu lífi er sú að fínna jafnvægi milli sjálfsaga og óþolinmæði. Þú þráir sjálfstæði, ert metnað- argjam og vilt vera ( þeirri aðstöðu að geta starfað sjálf- stætt og stjómað framkvæmd- um. Til að svo megi verða þarft þú að læra sjálfsaga. Annar þáttur getur valdið togstreitu í persónuleika þínum. Það er annars vegar nýjungagimi og hins vegar íhaldssemi. Ef þú finnur jafnvægi þar á milli getur þú staðið fyrir nýjum framkvæmdum sem jafnframt taka tillit til þess sem fyrir er. ÓsamvinnuþýÖur Einn helsti gallinn gæti legið í því að þig vantar loft í kortið. Þú getur því átt erfitt með félagslegt samstarf og átt erf- itt með að sjá tilgang verka þinna, að hafa yfirsýn. Til að öðlast aukinn þroska ættir þú að læra að hlusta á aðra og læra að vinna með örðum. Spenna Tungl í Steingeit og Venus í Hrút táknar að um tilfinninga- lega spennu er að ræða í kort- inu. Spennu sem getur birst í ástamálunum. Hún er milli þess að vera sjálfstæður og þess að þrá varanleika og öryggi. Það getur þvf tekið þig einhvem tíma að finna þig á því sviði. SjálfstoeÖi og stjórnun Hæfileikar þínir liggja m.a. á viðskipta- eða stjómunarsvið- um. Viðskiptafræði, tækni- fræði, verkfræði, húsasmíðar, eða önnur verkstjóm gæti átt vel við þig. Það að þú búir við sjálfstæði og frelsi skiptir miklu máli. X-9 7/), þcittrs/iMAít, j Ghonskv. Hvílvu p/6t>Ál\\ tar pú LÍKA CORR/MH.. \ Y\...'Amohguo Þ/wftvá j' r Xfrym/u>///tu&?' fíe.'h#7&s*'U‘V aá- 77£W//>£’/?// DYRAGLENS ÍGÖ&AK/FRtTm, HAi.il! ^HS'ALVIN Efi'A LEIDIHNI.1 VEKTJ EKXl AllTAF1 A£> HJ&iA JM KLJRkJNA --Jl €> ERJM í FRÍl ! / V/f LJÓSKA . • x i ■ .... i * * ■%n a tti i a i ryi v a uti mikiki DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMÁFÓLK THE HERO OF THE BOOK STARTEO OUT IN THE 5TOCKROOM1 ~Zl “ LATER, he hap a 5HIP IN THE COMPANV' A550CIATI0N ’’ „Heljan í bókinni byijaði á lagernum" „Seinna varð hann félagi í lilutahaf inu“ Hann varð hluthafi í fé- Eðaþannig laginu ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I tvímenningi verða menn stundum að taka áhættu til að reyna að næla í yfirslagi. í sveitakeppni og rúbertubrids gilda önnur lögmál — þar situr öryggið í fyrirrúmi. Norður ♦ 10762 VD8 ♦ 1053 ♦ Á1094 Suður ♦ ÁG8 VÁG7 ♦ ÁDG8 ♦ DG6 Vestur Norður Austur Suður 2grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Gegn þremur gröndum spilar vestur út hjartafjarka, fjórða hæsta. Það er sjálfsagt að reyna drottninguna í blindum, en aust- ur á kónginn og er ekkert að spara hann. Hvemig er best að spila spilið með það í huga að tryggja vinning? Það þarf greinilega að fría báða láglitina. Spilið vinnst örugglega ef önnur svíningin heppnast og líka þótt þær mis- takist báðar ef hjörtun skiptast 4-4 milli handa andstæðing- anna. Eina verulega hættan er sú að vestur eigi fimm hjört i og báðir kóngamir liggi vitlaust Hvemig er best að bregðas við þeirri hættu? Jú, með því aö brjóta út kóngana í réttri röó. Spila með öðrum orðum fyrst tígli og fóma þannig svíningar- möguleikanum. Norður ♦ 10762 ¥D8 ♦ 1053 ♦ Á1094 Vestur ♦ K93 ♦ 109543 ♦ K92 ♦ 53 Austur ♦ D54 VK62 ♦ 764 ♦ K872 Suður ♦ ÁG8 ¥ÁG7 ♦ ÁDG8 ♦ DG6 Vestur fær slaginn á tígul- kóng og brýtur út seinni hjarta- fyrirstöðuna. Að sjálfsögðu gef- ur sagnhafi einu sinni til að strípa austur af hjarta og þá verður óhætt að hleypa honum inn á laufkóng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Sovézki stórmeistarinn Mark Taimanov varð nýlega sextugur. Þessi staða kom upp í skák hans við Tigran Petrosjan á áskorenda- mótinu ( ZÚrich 1953. Taimanov 37. Hxg6+ - hxg6, 38. h7+ - Kxh7, 39. Dxf7+ — Rg7, 40. Kf2 og Petrosjan gafst upp því hann á ekkert svar við máthótun- inni Hhl. Taimanov hefur tvívegis teflt á íslandi, 1956 og 1968. Hann er einnig þekktur sem kon- sertpíanisti. Um árabil var Tai- manov á meðal öflugustu meistara í Sovétríkjunum, en eftir hið fræga 0-6 tap fyrir Fischer 1972 hefur hann ekki náð sér fyllilega á strik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.