Morgunblaðið - 15.05.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986
31
Norski laxinn á Kennedy-
flugvelli í engri hættu
— segir norska sendiráðið í New York
AP/Símamynd
Sex bifreiðir gjöreyðilögðust er öfgamenn, sem njóta aðstoðar Líbýumanna, létu til skarar skríða i
Indónesíu í gær.
Indónesía:
Eldflaugaárás á tvö sendiráð
Jakarta, Indónesíu. AP.
Osló. Frá Jan Erik Laure,
fréttaritara Morgunblaðsins.
NORSKA sendiráðið í New
York vísar á bug fréttum um,
að lax frá Noregi rotni I
Veður
víða um heim
Lagat Hssst
Akureyri 2 alskýjað
Amsterdam 8 14 skýjað
Aþena 13 25 heiðskírt
Barcelona 20 þokum.
Berlín 10 18 skýjað
Brussel 6 20 skýjað
Chicago 9 24 skýjað
Dublln 8 16 skýjað
Feneyjar 24 heiðskfrt
Frankfurt 14 22 skýjað
Genf 18 25 skýjað
Helsinki 7 9 rlgnlng
Hong Kong 25 30 skýjað
Jerúsalem vantar
Kaupmannah. 8 17 skýjað
LasPalmas 20 léttskýjað
Lissabon 13 19 heiðskfrt
London 8 14 skýjað
Los Angeles 14 22 skýjað
Lúxemborg 14 skýjað
Malaga 28 skýjað
Mallorca 26 skýjað
Miaml 22 27 helðskfrt
Montreal 6 22 skýjað
Moskva 10 18 skýjað
NewYork 11 21 skýjað
Osló 7 12 skýjað
Parfs 13 19 skýjað
Paking 13 30 helðskfrt
Reykjavfk 6 léttskýjað
RfódeJaneiro 20 31 skýjað
Rómaborg 10 28 heiðskfrt
Stokkhólmur 6 14 heiðskfrt
Sydney vantar
Tókýó 14 21 rlgning
Vfnarborg vantar
Þórshöfn 7 alskýjað
tonnatali á Kennedy-flug-
veili, en þar verður að bíða
þess, að bandarísk stjórnvöld
láti kanna, hvort laxinn sé
mengaður af völdum geisla-
virkni.
Eftir þrýsting frá norska
sendiráðinu fékkst biðtíminn
styttur úr 72 í 24 tíma, og með
því á ekki að vera hætta á, að
varan skemmist.
Ekki hafa fundist dæmi um
geislavirkni við skoðunina, um-
fram það sem eðlilegt er, segir
Odd Steinsbö, forstjóri sölusam-
lags norskra fiskeldisfyrirtækja.
Hann telur, að allt talið um
geislavirkt úrfelli í Skandinavíu
muni vinna góðu orðspori norska
laxins tjón.
ÞREMUR heimasmíðuðum flug-
skeytum var skotið að sendiráðum
Japans og Bandaríkjanna i Indó-
nesíu en engan sakaði. Leyniþjón-
ustumenn segja fámennan öfga-
hóp, sem njóti líbýskra styrkja,
hafa staðið að baki árásunum.
Flaug, sem skotið var að banda-
ríska sendiráðinu kom niður í 200
metra fjarlægð, við opinbert minnis-
merki. Tvær heimasmíðaðar
sprengjur fundust í grennd við sendi-
ráðið og voru þær gerðar óvirkar.
Ein eldflaug hæfði japanska
sendiráðið en sprakk ekki. Henni var
skotið úr hótelherbergi handan göt-
unnar. Lögregla handtók Japanann
Chousuki Kikuchi, sem hafði hótel-
herbergið, sem árásin var gerð úr,
á leigu. Lagt var hald á sprengju-
vörpu og þriggja lítra benzínbrúsa,
sem var í herberginu. Að sögn vara-
saksóknara ríkisins komu þrír Líbýu-
menn með sprengiefnið inn á hótelið.
Talið er að þeir séu famir úr landi.
Þá sprakk sprengja skammt frá
sendiráði Astralíu og Sovétríkjanna
með þeim afleiðingum að sex bílar
gjöreyðilögðust.
í gærkvöldi hringdi maður, sem
talaði ensku með sterkum útlendum
hreim, í skrifstofur frönsku frétta-
stofunnar AFP í Paris og Róm og
sagði að samtök, sem nefndu sig
„Alþjóðaherdeildir gegn heimsvalda-
stefnu", bæru ábyrgð á árásinni.
Listi yfir stríðsglæpa-
menn finnst á erlámbekk
Níw Vnrlí AP. *
LISTI yfir rúmlega 36.000 stríðsglæpamenn og vitni að stríðs-
glæpum, sem koma fyrir á leynilegum skjölum Sameinuðu þjóð-
anna, fannst á glámbekk í skjalasafni Bandaríkjahers í Maryland,
að því er segir í New York Times á miðvikudag.
Listinn er yfir áttatíu síður og
er stutt umsögn við nafn hvers
manns. Nafn Kurts Waldheims,
fyrrum framkvæmdastjóra SÞ, var
á siðu sjötíu og níu. I dagblaðinu
sagði að á listanum hefði staðið
að Waldheim væri eftirlýstur fyrir
að taka gísla og fyrir morð.
Listinn er runninn undan rifjum
stríðsglæpanefndar, sem sat í
London 1943 til 1948. Nefndin lét
listann í hendur Sameinuðu þjóð-
anna og fylgdu engin ákvæði.
Listinn hefur að geyma nöfn
Hitlers og Mussolinis ásamt nöfn-
um síður þekktra manna bæði á
sviði her- og stjómmála.
Sameinuðu þjóðimar hafa neit-
að að veita aðgang að skrá sinni
yfír gmnaða stríðsglæpamenn og
krefjast þess að hlutaðeigandi
aðilji sé nefndur í umsókn. En nú
þegar fundinn er listi yfir þá, sem
á skránni em, er hægara að nafn-
greina menn til að fá aðgang að
skrá Sameinuðu þjóðanna.
AFRIKU\
HLAUPIÐ
MEDTTT
lVlrL/rllVl
AFRIKUHLA UPSINS
Söluverð kr. 100
SOLUFOLK OSKAST
Til sölu á merki Afríkuhlaupsins
Merkin verða afhent í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag, frá kl. 18:00 til 20:00 í öllum kirkjum
og safnaðarheimilum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit.
Sölu lýkur laugardaginn 24. maí og verður þá tekið
við peningum og óseldum merkjum á sömu stöðum
frá kí.13:00 tiM 5:00.
Sölulaun eru 10 krónur á merki.
STUTTERMABOLIR AFRIKUHLAUPSINS
Stuttermabolir með merki Afríkuhlaupsins fást á eftirtöldum stöðum: í íþróttavöruverslunum, hjá íþróttafélögum
og á bensínstöðvum 0LÍS í Reykjavík og nágrenni. Verð kr. 300.