Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 18 Afburðagott álegg sem stendur stutt við á matarborðinu! gæðanna vegnaí OPNUMIMÝTTOG SfDRGLÆSILEGT^ . SUÐURVER£6 MAI * ■ •>’■ * *'*'■' ? ^ 3ja vikna námskeið 2 x eða 4 x í viku. ð Allir finna flokk við sitt hæfi * • • . ' ' T frá^B. v • •• * . • • • LÍKAMSRÆKT OG MEGRUIM fyrir konur öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. m KERFI K FRAMHALDSFLOKKAR |fgg þyngri tímar aðeins fyrir vanar. KERFI RÓLEGIR TÍMAR fyrir eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. ■■BmH MEGRUNARFLOKKAR 4 x í viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. KERFI f | mé AEROBIC J.S.B. '' V Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teigjum. Hörku púl- og svitatímar fyrir ungar og hressar. KERFI • ■ *•# v £ * • v f&l : IPV .-V i'- * 'y&iÍ’Q'. $*»:• .■ jnnrikin er hafinjy/ni 83730 P-.P.S. Nfú %ð Jara f sparib|j'n:inginn. SjáúTrnst ; : Bára*Anna^Sjg^á,*Magga og g/o. . •"/ ' V * T.SÆ, * ^ * JÖ Sænsk skipulagssýn- ing í Norræna húsinu Fyrirlestur um skipu- lagsmál í kvöld OPNUÐ hefur verið sýning í anddyri Norræna hússins um skipulagsmál í Svíþjóð og er hún sett upp í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur. Sýningin ber yfirskriftina „Skipulag og byggingarlist í Sví- þjóð“ og kemur hingað á vegum Borgarskipulags Reykjavíkurborg- ar, sænska sendiráðsins og Nor- ræna hússins. Sýningin er í þremur meginþáttum: Skipulag miðborga, umferðarskipulag, þjónustukjamar, dæmi um vemdun umhverfis og húsa og sænsk smáhúsabyggð. í tilefni af sýningunni og afmæli Reykjavíkur hefur verið staddur hér Tom Rosander skipulagsstjóri frá Vásterás í Svíþjóð. Tom Rosander er þekktur skipu- lagsarkitekt í Svíþjóð. Hann hefur starfað sem skipulagsstjóri í Vast- ereás frá 1977. Vásterás er bær af svipaðri stærð og Reykjavík með 1000 ára gamlan bæjarkjama og mjög hraða uppbyggingu síðustu áratugi. Tom Rosander hélt fyrirlestur í Norræna húsinu sl. þriðjudagskvöld um skipulagsmál í Svíþjóð. Tom Rosander heldur annan fyrirlestur fimmtudaginn 15. maí kl. 20.30 hjá Arkitektafélagi ís- lands í Ásmundarsal og talar um sænska byggingarlist og skipulags- mál. Sýningin í Norræna húsinu verður opin kl. 9—19 til 25 maí. Aðgangur er ókeypis. Utsýn efnir til hvítasunnuferðar Morgunblaðinu hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá Útsýn: í samvinnu við Mosfell á Hellu og Hópferðir Péturs efnir ferða- skrifstofan Útsýn hf. til hvítasunnu- ferðar um Suðurland dagana 16.—19. maí. Gist verður í 3 nætur í nýjum og stórglæsilegum sumarhúsum, sem búin eru eldunaraðstöðu, með ísskáp, heitu og köldu vatni. í stærri húsunum eru sturtur, en í þeim geta 4—6 manneskjur gist. Frá Hellu er stutt til vinsælla áfangastaða, svo sem Þórsmerkur, Skóga, Víkur í Mýrdal og Þjórsár- dals, þar sem þjóðveldisbærinn verður skoðaður. Við komuna til Hellu verður þátttakendum boðið upp á kvöld- kaffi og að kvöldi hvítasunnudags verður haldin hátíðar-grillveisla. Verð er ótrúlaga hagstætt, eða frá kr. 5.870 og eru þá innifalin: gisting í 3 nætur með rúmfatnaði, allar ferðir og kvöldmatur. Þessi hvítasunnuferð er afar þægileg og róleg, enda hugsuð sem heppileg skemmtiferð fyrir alla fjöl- skylduna. Ókeypis er fyrir böm innan við 7 ára aldur en góður afsláttur fyrir 8—12 ára böm. Fáðu þér Ameriska glerbrynju d bílinn * Þœgilegt og auövelt í notkun. * Bílþvotturinn verður leikur einn. * Glerungurinn styrkir lakk bílsins gegn steinkasti. Þeim fjölgar ört sem átta sig á yfirburöum ULTRA GLOSS gagnvart öörum bóntegundum. ULTRA GLOSS er í raun „fljótandi gler” og því eölilegt aö þaö endist margfalt lengur en vax- eöa plastbón. Sé fariö eftir leiöbeiningum um notkun, þá nœgir aö bóna bílinn 3 sinnum á ári til þess aö tryggja örugga vernd gegn veörun. Þetta vita þeir sem notaö hafa ULTRA GLOSS frá byrjun. Erlendis er tekin 18 mánaöa ábyrgö á endingu, en viö höldum okkur aö sjálfsögöu viö hérlendar staöreyndir. ULTRA GLOSS er ódýr langtímavörn. Útsölustaöir: ESSO-stöövarnar. HAGKAUP, Skeifunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.