Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1986 11 EINSTAKLINGS- OG 2JA HERB. ÍBÚÐIR Erum með úrval af litlum einstaklingslbúðum og stærri 2ja herb. íbúðum é söluskrá. M.a. við: Efstaland, Hellisgötu i Hafnarfirði, Hraun- bæ, Hrísateig, Krummahóla, Samtún og Soga- veg. Verð fró kr. 850. þús. SKEIÐARVOGUR 2JA HERB. - SÉRINNGANGUR Nýstandsett sérlega falleg Ibúð I kjallara I tví- býlish. Verð ca 1800 þús. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA Glæsileg ibúö é 3. hæð i nýlegu fjölbýiishúsi við Flyðrugranda. Vandaðar Ijósar furuinn- réttingar i allri Ib. Stórar sólríkar suðursvalir. Verð2,5 mlllj. VIÐ HLEMMTORG 3JA HERBERGJA Fallegca 80 fm ib. á 3. hæð í eldra steinhúsi v/Hverfisgötu. íb. skiptist m.a. í stofu og tvö svefnherb. Verð ca 2,2 mlllj. ASPARFELL 3JA HERBERGJA ibúð á 6. hæð í lyftuhúsi, að grunnfleti ca 97 fm. S-svalir með fallegu útsýni. Verð ca 2,1 millj. HRAUNBÆR 4RA-5 HERBERGJA Rúmgóð íbúð ca 117 fm á 1, hæð I fjölbýlis- húsi, sem skiptist í stofu og 3 svefnherbergi. Auka herbergi í kjallara. Laus 1. sept. nk. Verð ca 2,4 millj. LEIFSGATA 5 HERBERGJA Góð endurnýjuð ca 110 fm ibúö á 2. hæð í fjölbýlishúsl. M.a. 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherb. + aukaherb. i risi. Verð ca 2,3 millj. SOGAVEGUR SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR Falleg ca 150 fm efri sérhæð í fjórbýli, vel stað* sett. Hæðin skiptist m.a. í stórar suðurstofur, 4 svefnherbergi o.fl. Allt sór. Hæðin fæst í skiptum fyrir 3-4 herb. ibúð i sama hverfi. VESTURBÆR HÆÐOG RIS Sérstaklega vönduð og falleg eign v/Raynl- mel. Á hæðinni eru m.a. 2 stofur, stór svefn- herb., eldh. og bað. Uppi ( risi, sem hefur verið lyft, eru m.a. 2 herb., sjónvarpsherb. og snyrting. Stórar sólsvalir og fallegur garöur. Verð 3,8 millj. HEIMA HVERFI SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR Eldri 6 herb. neðri hæð í þribýfi sem skiptist m.a. í stofu, borðst. og 4 herb. Verð ca 3,9 millj. SEUAHVERFI RAÐHÚS M. BÍLSKÝLI Sérlega fallegt raðh., sem er tvær hæðir og hálfur kj„ alls ca 175 fm. Vandaöar innr. Verð ca 4,1 millj. VESTURÁS RAÐHÚS Sérlega rúmgott og fallegt raðh. á tveimur hæðum með innb. rúmg. biisk. í húsinu eru stórar stofur, 4 svefnherb. o.fl. Ljósar innr. Verð ca 5,9 millj. GRANASKJÓL EINBÝLI + INNB. BÍLSKÚR Nýtt fallegt einbýlish. 2 hæðir og kjallari. 5 svefnherb. á efri hæð + TV-pallur og baðherb. Neðri hæð: Stórt eldhús með glæsil. Innr., stofur og borðstofa. Kjallari fullb. Hitalagnir í plönum. Verð ca 7,7 mlllj. VESTURBÆR EINBÝLISHÚS í SÉRFLOKKI Eitt af glæsilegri einbýlishúsum vestan lækjar. Húsið er ca 450 fm 2 hæðir, ris og kjallari + bílsk. Kopar á þaki, trjágarður og gróðurhús. Húsið má nýta fyrir 1-3 fjölskyldur eða fyrir fyrirtæki. SEL TJARNARNES EINBÝLIS/TVÍBÝLI + BÍLSKÚR Gott ca 210 fm 2ja hæða hús. Má nýta sem 7-8 herb. einbýlish. eða sem tvíbýli. Þá væri 2ja herb. ib. á neðri hæð með sérinng. og 4-5 herb. íb. uppi. 1000 fm eignarlóð. Verð ca 4,8 millj. GISTIHEIMILI 1 il sölu gistlheimili i miðbænum. Samtals um 500 fm. Gistiherb. eru öll með nýlegum gisti- búnaði, ennfremur fylgir 3ja herb. ib. Getur verið til afhendingar strax. Tilvalið fyrir hjón eða einstaklinga sem vilja skapa sér sjálfstæð- an atvinnurekstur og traustar tekjur. Góðir greiösluskilmálar. BÚJÖRÐ SNÆFELLSNESI Höfum fengið í sölu jörðina Brautarholt f Staðarsveit. Landstærö er ca 600 ha, þar af í ræktun ca 45 ha. Á jörðinni er stundaöur kúabúskapur og er fjós fyrir 28 kýr. íbúðarhús er ca 90 fm. Allar vélar og tæki fylgja í söl- unni. Rýmilegur kvóti. Hagstæö greiöslukjör. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum fengiö í sölu nýlega uppsteypt rúmgott iðnaðsrhúsnæði við Eklshöfða. Húsnæði þetta er með góðum aðkeyreludyrum. Rúmgóð skrif- stofuaöstaöa getur fylgt. Sanngjamt verð. ÍH? rASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 » W JÓNSSON LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON Sl'MI 84433 26600 afíir þurfa þak yfirhöfuðid Vantar allar gerðir eigna á skrá. 2ja herbergja ENGJASEL. Ca 45 fm einstakl- ingsíb. vel með farin. Mjög gott útsýni. V. 1400 þús. FREYJUGATA. 2ja herb. íb. á góðum stað t.d. fyrir aðila sem vinnur á Landspítalanum. V. 1650 þús. HOLTSGATA HF. 45-50 fm vel standsett sérhæð nýlega innr. V. 1350-1400 þús. KRUMMAHÓLAR. 56 fm. Stór- ar suðursv. Bílg. V. 1750 þús. LAUGAVEGUR. 45 fm 2ja herb. íb. í fjölbýli. V. 1100 þús. RÁNARGATA. 2ja herb. 50 fm íb. í blokk. íb. verður laus 1. sept. V. 1600-1700 þús. 3ja herbergja JÖRVABAKKI. 3ja herb. íb. 75 fm. V. 2,1 millj. KRUMMAHÓLAR. 90 fm íb. í blokk. V. 2 millj. LOGAFOLD. 80 fm í tvíb. Nýtt. V. 2,1-2,2 millj. MÓABARÐ. 3ja-4ra herb. íb. ca 100 fm. Gott útsýni. V. 2,3 millj. 4ra herbergja ESKIHLÍÐ. 4ra herb. 110 fm íb. Skiptist í 2 stórar stofur, 1 svefnherb. + eitt herb. í risi. V. 2,5 millj. GRANDAVEGUR. 130 fm íb. á 1. hæð i blokk. 3 svefnherb. V. 3 millj. SAFAMÝRI. 100 fm íb. i blokk. V. 2,6 millj. 5 herbergja RAUÐALÆKUR. 130 fm sór- hæð. V. 3,2 millj. LUNDARBREKKA. 117 fm í fjölb. V. 2,9 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 105 fm í þríb. V. 2,4 millj. SUÐURGATA HF. 160 fm í nýju tvíb. Bílsk. V. 4,5 millj. Raðhús BAKKASEL. Glæsil. 300 fm raðh. Suður- og norðursvalir. Bílsk. Hægt að innr. séríb. á jarðh. V. 5,4millj. BIRTINGAKVÍSL. 160 fm rað- hús + 25 fm bílsk. V. 5 millj. NORÐURBRÚN. 265 fm par- hús. Innb. bílsk. V. 7 millj. SELBREKKA. 260 fm gott rað- hús. V. 5,5 millj. Einbýli GARÐAFLÖT. 145 fm einb. Bílsk. V. 5,9 millj. ÁSBÚÐ. 269 fm. Tvöf. bilsk. 2ja herb. íb. á neðri hæð. V. 7 millj. NORÐURTÚN ÁLFT. 156 fm + 42 fm bílsk. Vandað og fallegt hús. SKRIÐUSTEKKUR. 276 fm. Innb. bilsk. V. 6,2 millj. Verðmetum samdægurs. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. 26277 Allir þurfa híbýli HRAUNBÆR. Ágæt 2ja herb. 60 fm ib. á 2. hæð. Suðursvalir. Nýl. gufubað í sameign. Verð 1650 þús. NESVEGUR. Sérhæð Oarðh.), 4ra herb. ca 95 fm í tvíbýlish. Verð 2,4 millj. Góð eign. SKIPASUND. Efri hæð og ris í tvibhúsi. 40 fm bílsk. Góð eign. BJARGARTANGI MOSF. Fal- legt einlyft einb. um 140 fm auk 30 fm bílsk. Arinn i stofu. ARNARHRAUN. Gott einbhús um 150 fm að grunnfleti. Innb. bilskúr. Mögul. á séríb. i kj. BÁSENDI. Gott einbýlish. Kj„ hæð og ris. 3ja herb. íb. i kj. Skipti á sérhæð æskil. HÍBÝLI & SKIP Hafnarstræti 17 — 2. hæð. Brynjar Fransson, sími: 39558. Gylfi Þ. Gíslason, sími: 20178. . Gisli Ólafsson, sími: 20178. Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálssonhrl. 11540 Sjávarlóð í Skerjafirði. Nánari uppl. á skrifstofunni. Atvinnuhusnæði Armúli. 225 fm mjög gott skrifst- húsnæði. Uppl. á skrifst. Kaplahraun. 345 fm iðnaðar- húsn. Afh. fokh. Uppl. á skrifst. í miðborginni. ss fm sknf- stofuhúsn. í nýju húsi. Afh. strax. Einbýlis- og raðhús Glæsilegt einbhús á Seltjarnarnesi. Óvenju vandað 150 fm einlyft einbhús auk 60 fm bílsk. Stór útisund- laug. Eign í sérflokki. Uppl. aðeins á skrifst. Granaskjói: 340 fm nýf. glæsil. einbýlish. Innb. bílsk. Uppl. á skrifst. I austurbæ: 320 fm tvílyft glæs- il. einbhús á eftirsóttum staö. Innb. bílsk. Garðstofa. Mjög stórar svalir. Út- sýni yfir alla borgina. Bakkasel: 252 fm fallegt enda- raðh. ásamt 30 fm bflsk. Laust strax. Verð 4,9 millj. Á Seltjarnarnesi: 205 fm einlyft einbhús. Afh. fljótl. fullfrág. að utan. Fokh. að innan. Innb. bílsk. Verð: tilboð. 5 herb. og stærri Mávahlíð: ca 150 fm efri hæð og ris. Verð 2,8 millj. Fagrihvammur Hf. — 2 íb. í sama húsi: 150 fm efri hæð í tvíbhúsi + innb. bílsk. Afh. strax rúml. fokh. og 120 fm neðri sórh. + innb. bílsk. Afh. strax næstum fullb. Stórkostlegt útsýni. í Þingholtunum. 6 herb. góð efri hæö. Verð 3 millj. 4ra herb. Eyjabakki: 100 fm endaib. á 2. hæð. Fagurt útsýni. Verð 2,3 millj. Asparfell. Ca 115 fm ný stand- sett íb. á 3. hæö. Verð 2,4-2,5 millj. Framnesvegur: ca so fm 3-4 herb. skemmtileg íb. á 2. hæð. Verð 2 millj. í vesturbæ: ca 110 fm ný glæsil. íb. á 3. og 4. hæð. Bflhýsi. Afh. tilb. u. trév. í des. nk. Mjög góð greiðslukjör. Hrísmóar Gb.: 116 fm ný ib. á 2. hæð. 38 fm bffsk. og geymsla. Afh. í feb. nk. Mjög góð greiðslukjör. Vesturgata. 97 fm íb. á 2. hæö. Verð 2,2-2,4 millj. Vantar — Vantar. 4-5 herb. góða íb. í Fossvogi. Góð útborg. íbúðin þyrfti ekki að losna strax. 3ja herb. í miðborginni: 86 fm glæsil. íb. í nýju húsi. Sérinng. Verð 2,1 millj. Lyngmóar Gb. ca 88 fm íb. é 3. hæð. Bílsk. Verð 2450 þús. Krummahólar. 3ja herb. íb. á 5. hæö. Bflsk. Laus fljótl. Verð 2050 þús. Rauðarárstígur. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax og 3ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 1750 þús. í vesturbæ — ódýrt. ca 97 fm óinnrétt. ris. Laust strax. Verð 1350 þús. 2ja herb. Lokastígur: 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð í steinh. Laus. Verð 1,4 millj. í Fossvogi — laus strax. 2ja herb. óvenju góð íb. á jarðhæö. Sér garður. Góðar Innrétt. Þvottah. á hæð- inni. Verð 1750 þús. í vesturbæ: Til sölu 2ja herb. íbúöir ásamt bílhýsi í nýju húsi vestast í vesturbænum. Afh. tilb. u. trév. í des. 86. Mjög góð greiðslukjör. Sumarbústaðir Höfum til sölu sumarbústaði m.a. við Skorradatsvatn. bústaöurinn stendur við vatnið. Á Þingvöll- um, glæsil. útsýni yfir vatniö. í Grímsnesi, í Ðorgarfirðl, við Meðalfellsvatn, i mörgum tilfell- um eru mjög góð greiðslukjör. FASTEIGNA ÍLfl MARKAÐURINN | . J Oðinsgotu 4 ‘ 1 1 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. S'tl/Til Verslunar og iager- pláss - Garðastræti Til sölu 80 fm verslunarpláss með 120 fm góðu geymslurými. Laust nú þegar. Verð 4 millj. Verslunarpláss vinnustofa - Njálsgata Til sölu 25 fm verslunar- eða vinnu- stofurými á götuhæð. Laust nú þeg- ar. Verð 600 þús. íbúð í vesturborginni óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega góða 4ra-5 herb. íb. í vesturborginni. Vesturbær Til sölu byggingaríóð ásamt sam- þykktum teikn. fyrir stigahús. Eignar- lóð.Teikn. áskrifst. Sólvailagata - parh. Ágætt u.þ.b. 190 fm parhús á 3 hæöum auk bflskúrs. Mögul. ó lítilli íb. í kj. Verð 4,8 - 4,9 millj. Arinn í stofu. Danfoss. Arnarnes - sjávarlóð 1572 fm vel staösett sjávarlóð til sölu. Verðtilboð. Grundartangi - raðh. 90 fm mjög vandað 3ja herb. raöh. Verð 2,4 millj. Hverafold - einb. 140 fm 5-6 herb. einbýlishús á einni hæð. Húsið er ekki fullbúið en ibúöar- hæft. Verð 3,9-4,0 millj. Ægisgrund - einb. 200 fm gott nýtt einbýlish. ásamt 50 fm bílskúr. Torfufell - raðh. 130 fm gott raðh. ásamt 130 fm kj. m. inng. sem gefur mikla möguleika. Verð 3,8 - 4 millj. Bakkasel - endaraðh. 240 fm glæsilegt endaraðh. ásamt bílskúr. Allar innr. sérsmíöaðar. Verð 5.4 mlllj. Laust 1. ág. nk. Látraströnd - raðh. Ca. 210 fm tvílyft raðhús ásamt góð- um bílsk. Fæst aöeins i skiptum fyrir 3ja - 4ra herb. við Eiðistorg eða Austurströnd. Húseign í Hlfðunum 280 fm vandað nýstandsett einb. (mögul. á sóríb.í kj.) 40 fm tvöf. nýr bílskúr. Falleg lóð m. blómum og trjám. Góð bilastæöi, en þó ör- skammt frá miöborginni. Nánari uppl. á skrifst. Einbýli + V2 hektari lands Til sölu er ca. 190 fm einbýlishús nálægt Reykjum í Mosfellssveit. Hús- ið stendur á hálfum hektara eignar- lands og því tilheyrir eigin hitaveita (5 mín. lítrar) Sundlaug er ó lóðinni og stór bílskúr með gryfju. Fæst í skiptum fyrir sérhæð eöa raöhús í Reykjavík. Tómasarhagi - 4ra Glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð í fjór- býlish. íbúðin hefur öll verið endurnýj- uð á smekklegan hátt. Frábært út- sýni. Hallveigarstígur - hæð og ris 120 fm glæsileg íb. ó 2. hæð. Allt risið er endurnýjaö. Vesturgatata - 4ra Góð u.þ.b. 90 fm nýuppgerð íb. á eftir hæð í tvíbýlistimburhúsi. Verö 2.4 millj. Krummahólar - 3ja-4ra 100 fm góð endaíb. á 2. hæð. Sér inng. af svölum. 26 fm nýr bílsk. Verð 2,7 millj. Stigahlíð - 5 herb. 135 fm vönduö íb. á jarðh. skammt frá nýja miðbænum. Sér inng. og hiti. Verð 3,1 millj. Lindarbraut - 5 herb. 140 fm sérh. (1. hæö). Bílskúrs- sökklar. Verð 3,5 - 3,6 millj. Sogavegur - 3ja Ca. 75 fm góð íb. á efri hæð i tvíbýl- ish. Verð 1950 þús. Freyjugata - sérbýli 114 fm 4ra - 5 herb. húseign með 35 fm vinnuaðstöðu. Verð 3,1 millj. Barónsstígur - 3ja 90 fm mikiö endurnýjuð ib. á 1. hæð i steinhúsi. Verð 2,2 millj. Dúfnahólar - 3ja 90 fm vönduð ib. á 2. hæð. Verð 2,1 -2.2 millj. Laugavegur-3ja Glæsileg 90 fm íb. á 2. hæð. Tilb. undir tréverk. Suður svalir. Góður garöur. Verð 2.050 þús. Þverbrekka - 2ja 65 fm góð ib. á 2. hæð í tvfl. húsi. Sér inng. Kuöursvalir. Verö 1,8 millj. EKjnnmiDLunifi ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SÍMI 27711 Söluatjóri: Sverrir Kristintson Þorlsifur Gudmundsson, sölum. Unnstsinn Bsck hrl., simi 12320 Þórólfur Halldórsson, lögtr. EIGNAS4LAN REYKJAVIK HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja-4ra herb. íb. í Kópa- vogi. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. VANTARI BREIÐHOLTI 3ja-4ra herb. íb. með bílskúr eða bílskýli. Fjársterkur kaup- andi. HÖFUM KAUPANDA að eldri húseign í gamla baen- um. Má þarfnast mikillar stand- setningar. HÖFUM KAUPANDA að góðri 5-6 herb. sérhæð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góð- ar greiðslur í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að 3ja-4ra herb. íb. í Árbæ eða Breiðholtshverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Útborgun 1700 þús. EIGNASALAN REYKJAVIK 3 Ingólfsstræti 8 JfSími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Sölum.: Hólmar Finnbogason Helmasími: 688513. ®621600 KVÖLD OG HELGARSÍMI 672621 2ja|herb. Fossvogur. Góð einst.iþ á jaröh. í suður v. Seljaland. V. 1,2 m. Leirutangi — Mos. 2ja herb. ca 60 fm ný ib. á jarðh. í fjórbýli. Sérhiti og -inng. Verð 1,7 m. Reykás. 2ja herb. ca 85 fm íbúð í fallegri blokk. íb. er tilb. undir trév. og máln., rafl. fullfrág. Sameign afh. fullfrág. og lóð grófjöfnuð. Verð 1,8 m. Þverholt. 2ja herb. ib. í nýbyggðu risi. Afh. tilb. u. trév. í okt. 1986. Blikahólar. 2ja herb. góð íb. á 4. h. Skipti á 3ja eða 4ra herb. ib. í Breiðh. e Hraunb. V. 1750 þ. 3ja|herb. Brekkubyggð Gb. Raðhús á einni hæð ca 80 fm að stærð. 2 svh. Verð 2,6 m. Furugrund. Björt og góð 3ja herb. íb. á 5. h. Góðar svalir. Þvottah. á hæð.. Mikið útsýni. V. 2,3 m. Hverfisgata. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sérinng. 4ra|herb. Álfheimar. Vorum að fá í sölu góða 4 herb. ib. á 3. h. Nýl. gler. V. 2.6 m. Engihjalli Falleg 4 herb. íb. á 7. hæð. Tvennar sv. Sam. þvottah. á hæð. Fallegt útsýni. V. 2.5 m 5 herb.log stærri Rauðagerði. 6 herb. ca 150 fm sérhæð á 1. hæð. 2 stórar saml. stofur í suður m. fallegum arni. 4 svh. Nýlegt gler. Bílskúr. V. 4.5 m. Kambsvegur. 6 herb. va 140fm sérh. á 2. h. 4 svh. 36 fm nýl. bisk. V. 3.4-3.5 m. Þinghólsbraut Kóp. Falleg efri sérh. ca 160 fm 3-4 svh. Ný eldhúsinnr. Nýlegt gler. Tvenn- ar svalir i suður. Bílsk. m. gryfju. V. 4.1-4.2 m. Serbyli Langholtsvegur — í smíðum. Ca 230 fm þarhús, kj. og 2 hæðir. Innb. bílsk. Selst fullbúið utan, fokh. innan. Logafold. Parh. úr tímbri á 2. hæðum alls 140 fm + 80 fm óuppfyllt rými í kj. Bílskr. V. 3,8 m. Vesturberg. Einlyft raðh. ca 135 fm að stærð + óuppf. rými i kj. Góð lóð. 3“ 621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.