Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986 51 VELVAKANDI SVARAR f SÍMA 691100 KL. 11-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS átt sér stað nema með aðstoð skor- dýralyfja. Það sem ég vildi brýna fyrir Skrifið eða hringið til Velvak- anda Velvakandi hvetur les- endur til að skrifa þættin- um um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til - eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstu- daga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða- skipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkun- um. mönnum er að stemma stigu við notkun eiturefna þar sem menn rækta sér til ánægju til að bæta og fegra umhverfíð. Ég vil spyq'a menn hvort þeir hafí tekið eftir því að þrátt fýrir litla sem enga garðúðun undanfarin sumur er engan mun að sjá í fram- förum gróðurs. Hafa menn menn veitt því athygli að tré sem verið hafa viðkvæm fyrir lús og maðki — meðan úðun var framkvæmd — hafa aukist að þoli gegn óværu þegar þau hafa þurft að standa sig hjálparlaust. Hafa menn veitt því athygli að svo virðist sem fuglum hafí Qölgað og að svo virðist sem þeir séu að verða duglegri við að safna skordýrum en fyrr. Ég skal fúslega viðurkenna að einstaka tijátegundir eru mjög við- kvæmar fyrir skordýrum. Skal þar brekkuvíðir nefndur sem dæmi. Hann virðist oftast ná sér og verða fallegur undir haust hvort sem hann er úðaður eða ekki. En athugið að íjölmargar trjá- og runnategundir eru lúsþolnar eða að lús sækir ekki á þær. Notið þær tegundir og fjar- lægið hinar lússæknu. Byggið upp gróður í borgum og bæjum sem okkur er til ánægju og fegurðar- nautar. Spillum ekki umhverfinu með eitri sem kannski ræður við lús, en spillir umhverfínu mjög, þótt það sjáistekki. Garðyrkjumenn. Þið vitið best að áhugi og ást almennings á gróðri hefur vaxið undanfarin ár. Af því hefur eftirspum eftir ykkar þjón- ustu aukist, almennur skilningur á mikilvægi ykkar sérgreinar er allur annar en áður. Þið hafíð verið lausir við það heilsutjon sem hrjáði ykkar stétt áður. Fallið ekki í þá aura- freistni sem garðúðun er og byggið upp atvinnugrein sem stefnir að alhliða umhverfísbót. Þetta mun skila ykkur arði og okkur öllum ánægju. Gefíð almenningi ráð um hvaða tijátegundir megi nota í stað hinna lússæknu. í fyrravor var lítið sem ekkert úðað í borginni. Kannski í nokkrum opinberum görðum og hjá sendiráð- um þar sem þeir ráða ríkjum sem ekki þekkja til garðyrkju og hafa ekki fylgst með almennri umræðu meðal garðy rkj u áhugafólk s eða láta sig hana engu varða. Notið skor- dýralyf þar sem það er nauðsynlegt atvinnu ykkar vegna, en gerið ekki garðúðunina sjálfa að auðsupp- sprettu. Garðyrkj uáhugamaður Hvaðan er orðatiltækið? Það er ekkert nýtt undir sólinni Á latínu hljóðar máitækið þann- ig; Nihil sub sole novum (eða Nil novi sub sole). Máltækið kemur fyrir f Predikaranum (1,9) þar sem fjallað er um tilgangsleysið og hvemig allt endurtekur sig. „Það sem hefur verið, það mun verða, og það sem gjörst hefír, það mun gjörast, og ekkert er nýtt undir sólinni." (Dagbladenes pressetjeneste.) Þessir hringdu . . Leyfum hunda — bönnum rollurnar FS hringdi: „Ég vil taka undir það sem hundavinur segir í Velvakanda sl. sunnudag að það sé undarlegt að hundar séu bannaðir þótt þeir geri engan skaða, en rollumar fái hins vegar að eyðileggja gróður út um allt í friði. Það er ekkert vit í því að leyfa rolluhald í grennd við þéttbýli eða þar sem verið er að reyna að rækta landið. Allir vita að sauðbeit veldur stórskaða og eyðileggingu á tijágróðri og reyndar öllum hágóðri. Þar við bætist að bullandi tap er á land- búnaðinum og kjötfjöllin hrannast upp engum til gagns en til mikils tjóns fyrir þjóðarbúið. Þess vegna ættum við að leyfa hundahald en banna rolluhald." Byrjið að sýna Dallas aftur Húsmóðir hringdi: „Mikið er ég orðin þreytt á þessum framhaldsþætti Hótel sem sjónvarpið er að sýna. Sem betur fer er honum nú að Ijúka og efast ég ekki um að margur varpar öndinni léttar. Ég hvet sjónvarpið eindregið til þess að hefja sýning- ar á Dallas aftur á þessum tíma svo maður geti aftur farið að hlakkatil miðvikudaganna." Húsbilaeigendur ættu I i að halda aðra sýningu I hér I Réyk>*<k->•' kom»t I Félag hús- bíla eigenda Hafsteinn Emilsson, formaður Félags húsbílaeigenda, hringdi vegna fyrirspumar sem birtist í Velvakanda sl. þriðjudag. Upp- lýsti hann að sími Félags hús- bflaeigenda væri 92-4622. fuxtU&nÍAJœ E I 1 - 2 - 3 - 4 - 5 Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 FráBrjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00 fyrir brotttör rótu til Rvk. Fimmtudaga: Samatímataflaog mánudaga. Föstudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00, eftir komu rútu. Viðkoma i inneyjum. FráBrjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Þriðjudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00 eftir komu rútu. Frá Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl. 21.30 Laugardaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Sigling um suðureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólms kl. 19.00 Á tímabilinu 1. juli tll 31. ágúst Miðvikudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00, fyrir brottför rútu. Viðkoma er ávallt i Flatey á báðum leiðum. Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrlrvara. Frá Stykklshólmi: Frá Brjánslæk: Hjá afgreiðslu Baldurs Hjá Ragnari Guðmundssyni Stykkishólmi, s.: 93-8120 Brjánslæk, s.: 94-2020. MICROLINE 182/192/193 Þeir hafa slegið í gegn! Skýringin er augljós: ★ Fróbœrir nótuprentarar. ★ Fullkomlega aöhœtöir IBM PC og sambœrilegum tölvum. ★ Geta auk þess tengst t.d. Hewlett Fdckard, Wang PC, Digital, Apple og öörum tölvum. ★ Fallegir, fyrirferöarlitlir og sérlega hljóölótir. ★ Notandi getursjólfurhannaöeigin leturgeröir. ★ Fullkomin varahluta og viöhaldsþjónusta. ★ Til á lager. Nýjungarnar koma alltaf fyrst frá MICROLINE. Þaö er því engin furöa, aö MICROLINE eru mest seldu tölvuprentarar á íslandi I ÍMÍKHOl SkeitunniH S(mi 685610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.