Morgunblaðið - 26.06.1986, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1986
54
**
Frjálsíþróttamót í Svíþjóð:
Sigurður náði sínu
besta og sigraði
SIGURÐUR Einarsson spjótkast-
ari úr Ármanni skaust upp fyrir
Tom Petranoff á heimsafreka-
skránni í spjótkasti mefi árangri
sínum á alþjóðlegu móti í borg-
inni Borlange í Svfþjóð í fyrra-
kvöld.
Sigurður sigraði á mótinu og
kastaði 79,74 metra, eða 10 senti-
• Sigurður Einarsson, spjótkastari, sigraði á frjálsíþróttamóti í Sví-
þjóð og náði sfnum besta árangri er hann kastaði spjótinu 79,74
metra. Einar Vilhjálmsson varð þriðji, kastaði 76,18 metra.
Matt Biondi:
Heimsmet
í 100 m
skriðsundi
MATT Biondi setti heimsmet
í 100 m skriðsundi f fyrrakvöld,
þegar hann synti á 48,7 sek-
úndum.
Biondi bætti heimsmetið
sem hann átti sjálfur, um 0,21
sekúndu á bandarísku úrtöku-
móti, sem fram fór í Orlando í
Flórída, fyrir heimsmeistara-
mótið í sundi, en það verður í
Madrid á Spáni í ágúst. Hann
var nærri 2 sekúndum á undan
næsta manni.
Biondi hefur þegar tryggt sér
þátttökurétt á heimsmeistara-
mótinu í þremur greinum, 100
m og 200 m skriðsundi og 100
m flugsundi. í dag keppir hann
á úrtökumótinu í 50 m skrið-
sundi og ef hann sigrar verður
hann fyrsti Bandaríkjamaðurinn
sem keppir í heimsmeistara-
móti í þessum fjorum fyrr-
greindu sundgreindum.
metrum lengra en hann hafði náð
bezt í sumar. Annar varð Svíinn
Per Borglund með 76,70 metra og
Einar Vilhjálmsson þriðji með
76,18. Borglund kastaði nýlega
80,74.
Sigurður skaust upp fyrir Petr-
anoff, fyrrum heimsmethafa, en
er samt enn í 13. sæti á skránni
þar sem Bretinn David Otteley
komst í hóp 80 metra kastara á
enska meistaramótinu um helgina.
Otteley kastaði 80,24 og tryggði
sér sigur á Einari Vilhjálmssyni
(77,84) í síðustu umferð, eins og
við sögðum frá ífyrradag.
Oddur Sigurðsson, IFK Helsing-
borg, og Oddný Árnadóttir IR
kepptu einnig á mótinu. Oddur
sigraði í 400 metra hlaupi á 48,17
sekúndum og Oddný varð fjórða í
200 metrum á 24,79 sek. Sænska
stúlkan Lena Möller sigraði á
24,20.
Bandarískur körfubolti:
Bias lést eftir neyðslu kókaíns
Frá Gunnari Valgeirssyni, fréttaritara Morgunblaðsins f Bandarikjunum.
• Karl Þráinsson handknattleiksmaður varð fyrir þvf óláni að slfta á
sér hásin í vinstra fæti á landsliðsæfingu á mánudagskvöld.
Karl Þráinsson
skorinn upp
NU HEFUR komið f Ijós að dánar-
orsök unga bandaríska körfu-
knattleiksmannsins, Len Bias,
sem Boston haffii valið sér frá
háskólanum í Maryland hafi verið
of stór skammtur af kókafni. í
fyrstu var talið að hann hafi látist
úr hjartaslagi.
Len Bias lék með háskólaliði
Maryland í vetur og var talinn einn
efnilegasti körfuknattleiksleikmað-
ur Bandaríkjanna. Þetta mál hefur
vakið geysilega athygli hér i
Bandaríkjunum. Bias, sem var 22
ára, var talinn fyrirmyndarungling-
ur og hvorki drakk né reykti og
hafði þjálfari hans ekki vitað til
í OPNA GR-mótinu, sem fer fram
hjá Golfklúbbi Reykjavfkur um
næstu helgi, verður bíll f verðlaun
til handa þeim sem fer holu I
höggi á 17. brautinni. Er um að
ræða Seat Ibiza GL frá Tögg hf.
Fjöldi annarra verðlauna verður
í boði að vanda eða samtals 50
verðlaun. Er þar um að ræða
ýmsa utanlandsferðir, heimilis-
tæki, íþróttavörur, hótelgistingu,
bækur og margt fleira.
Tveir og tveir leika saman,
Stableford Va forgjöf, hæstu gef-
þess að hann væri í neinum eitur-
lyfjum og kom þetta honum mjög
á óvart. Við krufningu kom í Ijós
að hann hafi látist af of stórum
skammti af kókaíni, sem var óvenju
hreint. Talið er að hann hafi látist
á innan við fjórum mínútum.
Bias var nýkominn til Maryland
frá Boston þar sem hann hélt
blaðamannafund eftir að hann
hafði skrifað undir samninginn.
Hann ásamt félögum sínum í skól-
anum hélt síðan upp á þennan
stóra dag í lífi sínu, sem endaði
með þessum hörmulegu afleiðing-
um. Félagar hans hringdu ekki í
sjúkrabíl fyrr en hálftíma eftir að
inni forgjöf 18. Þátttaka tilkynnist
í símum 82815 og 84735 fyrir kl.
18.00 nk. föstudag. Þátttökugjald
er kr. 2.000.
Á sl. ári voru 160 þátttakendur
í mótinu, sem er eitt stærsta mót
sumarsins hjá kylfingum og vekur
hvað mesta athygli og spenning.
Búast má við álíka fjölda í ár, þrátt
fyrir heimsmeistarakeppnina i
knattspyrnu í Mexíkó, en leikirnir
þar verða sýndir á stórum skermi
í Golfskálanum báða dagana.
hann lést og voru búnir að hreinsa
öll ummerki í herbergi hans þegar
lögreglan kom á staðinn. Lögregl-
an reynir nú að komast að því
hver eða hverjir hafi látið hann
hafa þennan stóra skammt og ef
það kemst upp er sá sami dæmdur
fyrir morð. Talið er að Bias hafi
ekki gert sér grein fyrir því hvað
hann varaðgera.
AÐALSTEINN Bernharðsson náði
ágætum árangri í 400 metra
grindahlaupi á frjálsíþróttamóti í
Leverkusen í V-Þýzkalandi si.
föstudag, hljóp á 52,54 sekúnd-
um, sem er hans næstbezti ár-
angur. Hann á 52,2 sek. Hópur
frjálsiþróttamanna úr KR hefur
verið á keppnisferð í Þýzkalandi
og sumir þeirra settu persónuleg
met.
Aðalsteinn hljóp einnig 400
metra á 48,2 og 48,44, svo og 200
á 21,5 sek., en þá var meðvindur
of mikill. Steinn Jóhannsson bætti
sig um sekúndu í 800 metra hlaupi
á móti i Essen sl. laugardag með
því að hlaupa á 1:58,80 mín. Hann
hljóp og 1.000 metra á 2:31,86
„ÉG HAFÐI fundið fyrir smá verk
um skeið en setti hann aldrei í
samband við hásinina og svo allt
í einu á landsliðsæfingu á mánu-
mín., sem er skammt frá drengja-
meti, 3.000 metra á 9:11,0 og
1.500 á 4:06,11 mín.
Sigrún Markúsdóttir hljóp 100
metra grindahlaup á 16,0 og 16,25
sek., og Sigríður Sigurðardóttir á
16,90. Sigríöur stökk einnig 1,58
í hástökki. Einar Kristjánsson bætti
sig um 1 sentimetra í hástökki,
stökk 1,96, og Gunnlaugur Grettis-
son stökk hæst 2,00 metra. Gunn-
laugur hljóp 200 metra á 22,70
sek. Kristín Haraldsdóttir hljóp 800
metra á 2:33,9 og 1500 á 5:15,11
mín., Jórunn Sigurjónsdóttir hljóp
800 á 2:38,1.
Jón Diðriksson FH keppti á
tveimur mótanna, hljóp 1.000
metra á 2:28,3 og 1.500 metra á
3:58 mín.
dagskvöldið var eins og sparkað
væri f mig og í Ijós kom að hásinin
var f sundur," sdagði Karl Þráins-
son, landsliðsmaður í handknatt-
leik, í samtali við Morgunblaðið
í gær, þá rétt kominn heim úr
uppskurði.
Karl var kosinn efnilegasti leik-
maður íslandsmótsins í hand-
knattleik 1984 til 1985. Hann hóf
að leika með meistaraflokki Vík-
ings 1983, þá 17 ára gamall, hefur
leikið fjölda drengja- og unglinga-
landsleikja og 4 A-landsleiki.
Það má með sanni segja að
óheppnin hafi elt KarL í nóvember
sl. þegar undirbúningur fyrir HM í
Sviss var i fullum gangi, meiddist
hann á öxl og var frá æfingum og
keppni þar til rétt fyrir HM og gat
því ekki tekiö þátt í mótinu. Síðan
hefur hann æft vel og var ákveöinn
í að vera með frá byrjun í undir-
buningi landsliðsins fyrir Ólympíu-
leikana eftir 2 ár. Fyrsta verkefni
landsliðsins í þeim undirbúningi
er mót á Friðarleikunum í Sovét-
ríkjunum í júlí, en Karl veröur fjarri
góðu gamni.
„Ég verð að vera í gispi í 6 til 8
vikur og má ekki æfa á fullu fyrr
en eftir 3 til 4 mánuði, svo þetta
er mikiö áfall. En það þýðir ekki
að gefast upp þó á móti blási og
ég stefni að því að vinna mór fast
sæti í landsliðinu og taka þátt í
Ólympiuleikunum," sagði Karl.
Golf:
Bíll í verðlaun
í opna GR-mótinu
Frjálsar íþróttir:
Gott grindahlaup
hjá Aðalsteini