Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986 19 MED MAGNINNKAUPUM FENGUM VID NÆR 40% AFSLÁTT AF ELECTROLUX BW 200 KING UPPÞVOTTAVÉIUM. Kr. 30.820 Fullkomin uppþvottavél á alsláttarverði, hljóölát — full- komin þvottakaili — öflugar valnsdaalur sem þvo úr 100 llirum á minútu — þrefalt ylirlallsórvngi — ryölfitl 18/8 slál I þvottahólli — barnalæsmg — rúmar botóbttnaó fyrir 12—14 manns. ELECTROLUX BW 200 KINQ uppþvoltavál á veról •am þú trúir varla — og akkart vlt ar i að sleppa. Yörumarkaðurinnhf. ARMÚLA 1A . SÍMI 91-686 117 Tvö góð til málunar á stein... Hér eru tvö góö efni frá Hörpu til málunar á stein. HÖRPU VATNSFÆLA Vatnsfælu skal bera á allan stein og múraöa fleti utanhúss. Vatnsfæla heftir alkalívirkni og hrindir frá sér vatni. HÖRPUSILKI Hörpusilki er akrýlbundin plast- málning sem andar. Hörpusilki er gerö til notkunar jafnt innan- sem utan- húss. Málningin þekur mjög vel og er því ótrúlega drjúg. Áratuga reynsla sannar gæöin og sífellt fjölbreyttara litaúrval lífgar upp á tilveruna. SAMSPIL SEM SKILAR ÁRANGRI Skúlagötu 42, 125 Reykjavík Pósthólf 5056, ® (91) 1 15 47. HARPA gefur lífinu lit! íslenskar konur í fararbroddi íslenskar konur eru í fararbroddi félagsins, efna til og standa fyrir flestum samkomum félagsins. For- stöðukona dagskrámefndarinnar er Edda Magnússon, sem hvergi lætur sig vanta þar sem íslensk málefni eru á döfinni. Henni til aðstoðar í nefndinni er: Edith Wamer, Anna Guðmundsdóttir og Barbara Guð- mundsson, auk annarra norrænna kvenna. Á aðalfundinum gerði Edda grein fyrir starfsemi dagskrár- nefndarinnar og var gerður góður ómur að máli hennar. Frú Elfi von Kantzow Alvin, sem stendur fyrir listamálanefndinni, er ötull að- dáandi íslenskrar listar með áherslu á málaralist og hefir á pijónunum fyrirætlanir um íslenskar listsýn- ingar í New York á þessu ári. Stjórn félagsins Ný stjóm var kjörin á aðalfundin- um og hana skipa: Michael S. Halpem, forseti. Varaforsetar: Edward H. Micha- elsen, framkvæmdastjóri. Tage Benjaminsen (Danmörk). Dorothy Viklund (Finland). ívar Guðmunds- son (ísland). Erik Friis (Noregur). Ed Conradsen (Svíþjóð). Robert Wamer (Bandaríkin). Féhirðir er Dennis Mangan, ritari Úlfur Sigmundsson og bréfaritari Svanild Vage. í stjóminni em einnig Michael Carey, Marie Larsen, Nils Flo og Tom Södeman. Félagið hyggst auka starfsemi sína á komandi ári. Aðalsamkoma ársins er jóladansleikur og kvöld- veisla, sem verður haldin 12. des- ember eins og venjulega á Hotel Pierre. Vaxandi starf norræns félags í New York Vegleg gjöf til norrænu- deildar Manitoba-háskóla Vegleg- gjöf til norrænudeildar Manitoba-háskóla New York: — Samtök Norður- landafólks í New York og nágrenni, American Scandinavian Society of New York — hefír vaxið ört á undanfömum árum, bæði að félaga- tölu sem og verkefnum. Félags- menn nálgast nú eitt þúsund og em fleiri en í nokkmm öðmm norræn- um félagsskap hér um slóðir. Fjár- hagur félagsins stendur með blóma. Hefur það gert félaginu fært að veita álitlega styrki til samtals 24 menningar- og mannúðarstofnana af norrænu bergi. Þá hefír félagið fundið sér fastan samastað fyrir skrifstofur sínar og fundi, hjá Norsku kirkjunni í 49. stræti í New York-borg. Á liðnu starfsári, sem lauk 1. júní, gekkst félagið fyrir fjölda listsýninga, menningar- og skemmtisamkomum með norræn- um blæ. Kjami þessa félags starfaði áður sem sjálfboðaliðssveit á vegum American Scandinavian Foundation þangað til árið 1982, að ASF ákvað að afnema slíkar sjálfboðaliðssveit- ir, er nefndust „Chapter", á vegum sjóðsins. Það varð til þess, að sjálf- boðaliðssveitin í New York endur- vakti elsta félagsskap norrænna manna í New York, „The American Scandinavian Society of New York“ — ASS, sem stofnað var 1908 og raunar er foreldri American Scand- inavian Foundation. Við stofnun ASF, 1910, sofnaði ASS þymirósar- svefni þar til sjálfboðaliðssveitin var gerð nafn- og heimilislaus og tók sig til og vakti hið gamla félag af dvalanum. Vegleg gjöf til Norrænustólsins við Manitoba-háskóla Á aðalfundi ASS, sem nýlega var haldinn, skýrði forseti félagsins, Michael Halpem, frá því, að stjóm félagsins hefði ákveðið að veita nokkmm menningar- og mannúðar- stofnunum í Bandaríkjunum og Kanada, sem em í tengslum við norræna hagsmuni, fjárstyrki. Meðal þeirra era kirkjufélög, heim- ilis- og sjúkrastofnanir aldraðra, bókasöfn, norræn blöð og tímarit, þar á meðal Lögberg-Heimskringla í Winnipeg. Alls nemur styrkjaupp- hæðin 10.800,00 dolluram (rúm- lega 440 þúsund ísl. kr.) Tveir hæstu styrkimir era 1000.00 doll- arar hvor. Annar þeirra er veittur íslenska kennarastólnum í norrænu við Manitoba-háskóla, sem einsog kunnugt er er óskabam Vestur- íslendinga. Margir þeirra lögðu hart að sér til að koma honum á fót. Þessi styrkur ber nafn ívars Guðmundssonar, fyrrverandi aðal- ræðismanns Islands í New York. Forseti ASS skýrði svo frá á aðal- fundinum að stjómin hefði einróma samþykkt þessa nafnbót gjafarinn- ar í virðingar- og þakkarskyni við ræðismanninn, sem í rúman áratug hefði jafnan verið reiðubúinn til að rétta félaginu og sjálfboðaliðssveit- inni hjálparhönd „og sífellt unnið mikið og þarft verk til eflingar norrænni samvinnu í New York“. Electrolux eðlilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.