Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1986 í DAG er fimmtudagur, 26. júní, sem er 177. dagur árs- ins 1986, tíunda vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.42 og síðdegisflóð kl. 22.07. Sólarupprás í Rvík kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 5.27. (Almanak Háskóla íslands.) Við megum nú, bræð- ur, fyrir Jesú blóð með djörfung ganga inn í hið heilaga, þangað sem hann vfgði oss veginn. KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. fánýti, 6. forma, 6. belti, 7. rómversk tala, 8. skóg- ardýrin, 11. tangi, 12. fiskur, 14. Evrópumenn, 16. náðhúss. LÓÐRÉTT: — 1. hrörlegt farar- tœki, 2. á framfæri annara (ef.), 3. eidiviður, 4. karlfugl, 7. þvaður, 9. krota, 10. liffæri, 13. bors, 15. ensk sagnmynd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bossar, 5. já, 6. Ijóð- in, 9. bar, 10. ðg, 11. ur, 12. bil, 13. gata, 16. aum, 17. rakkar. LÓÐRÉTT: — 1. bilbugur, 2. sjór, 3. sáð, 4. rangla, 7. jara, 8. iði, 12. bauk, 14. tak, 16. MA. ÁRNAÐ HEILLA_____________ ára afmæli. í dag, 26. júní, er áttræð frú Guðrún Jónsdóttir frá Akranesi, nú til heimilis á Háaleitisbraut 117. Hún er ekkja Þórðar Bjamasonar, kaupmanns, í versluninni Andvara, Kirkjubraut 12 á Akranesi. Hún er að heiman. FRÉTTIR________________ ÞAÐ hefur ekki verið til- takanleg sólstöðustemmn- ing í veðrinu hér í Reykja- vík. Ekki gat Veðurstofan þess að sést hefði til sólar á Jónsmessunni. í fyrrinótt fór hitinn niður í 8 stig hér í bænum. Þar sem hann mældist minnstur um nótt- ina var 5 stiga uppi á Hveravöllum og 6 stig á Staðarhóli og víðar á lág- lendinu. Hvergi hafði úr- koma verið teljandi um nóttina. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir öðru en hiti myndi verða svipaður áfram. Snemma í gær- morgun var hiti eitt stig í Frobisher Bay og 6 stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi og 18 stig í SundsvaJI. FRÆÐSLUSTJÓRI. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi skipað Pétur Bjarnason, fræðslu- stjóra í Vestfjarðarum- dæmi. Hafí hann tekið til starfa hinn 1. júní síðastlið- inn. KREDITKORT hf. í tilkynn- ingadálki um stofnun hlutafé- laga í þessu sama Lögbirt- ingablaði er tilk. stofnun hlutafélagsins Kreditkort hér í Reykjavík. Hlutafélagið annast rekstur umboðsskrif- stofu fyrir Eurocard Intemat- ional og úgáfu viðskiptakorta. Meðal stofnenda eru tveir bankar, Útvegsbankinn og Verslunarbankinn, og Kort hf. svo og nokkrir einstakl- ingar. Hlutafé félagsins er kr. 15.000.000 og skiptist í 1.500 hluti. Stjómaraformaður Kreditkorta hf. er Reynir Jónasson, Hlíðarhvammii 4, Kópavogi. Framkvæmda- stjóri er Gunnar Bærings- son, Skipasundi 83. Þjóðviljamálin: Svavar Ef ekki er annað laust en hægra lærið, Össur minn, þá segi ég nei takk! ORLOF húsmæðra á Sel- tjarnamesi verður dagana 14,—20. júlí nk. austur á Laugarvatni. Nánari uppl. gefur Ingveldur Þ. Viggós- dóttir, sími 619003. UMFERÐ flugvéla um Reykjavíkurflugvöll sem hér millilenda á leið ýmist austur eða vestur um haf, hefur verið með minna móti síðustu daga, að því er Sveinn Bjömsson sem eins og kunnugt er ann- ast flugþjónustu við þessar flugvélar, sagði Morgunblað- inu í gær. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR kom togarinn Ögri til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum hér. Reykjarfoss var væntanleg- ur að utan í gær og í gær- kvöldi var Ljósafoss væntan- legur að utan. í dag, fímmtu- dag, fer Jökulfell til útlanda, en að utan er Dísarfell vænt- anlegt. Þessir leikfélagar, Birgir Kristján Guðmundsson og Sigurð- ur Logi Ásvaldsson, efndu til hlutaveltu, þar sem þeir eiga heima í Valshólum í Breiðholtshverfí, til styrktar Fella- og Hólakirkju. Þeir söfnuðu 475 krónum. Kvöid-, nœtur- og helgidagaþjónueta apótekanna í Reykjavík dagana 20. til 26. júní aö báðum dögum meötöldum er í Hofts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótsk opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Laaknsstofur eru lokaðar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö iaekni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjáiparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvarl) Kynningarfundlr í Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf 8.687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Lendspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - HvftabandiÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heiisuvemderstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaepftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Usta&afn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasefn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaða&afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frðkl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga — sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.