Morgunblaðið - 26.06.1986, Page 8

Morgunblaðið - 26.06.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1986 í DAG er fimmtudagur, 26. júní, sem er 177. dagur árs- ins 1986, tíunda vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.42 og síðdegisflóð kl. 22.07. Sólarupprás í Rvík kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 5.27. (Almanak Háskóla íslands.) Við megum nú, bræð- ur, fyrir Jesú blóð með djörfung ganga inn í hið heilaga, þangað sem hann vfgði oss veginn. KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. fánýti, 6. forma, 6. belti, 7. rómversk tala, 8. skóg- ardýrin, 11. tangi, 12. fiskur, 14. Evrópumenn, 16. náðhúss. LÓÐRÉTT: — 1. hrörlegt farar- tœki, 2. á framfæri annara (ef.), 3. eidiviður, 4. karlfugl, 7. þvaður, 9. krota, 10. liffæri, 13. bors, 15. ensk sagnmynd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bossar, 5. já, 6. Ijóð- in, 9. bar, 10. ðg, 11. ur, 12. bil, 13. gata, 16. aum, 17. rakkar. LÓÐRÉTT: — 1. bilbugur, 2. sjór, 3. sáð, 4. rangla, 7. jara, 8. iði, 12. bauk, 14. tak, 16. MA. ÁRNAÐ HEILLA_____________ ára afmæli. í dag, 26. júní, er áttræð frú Guðrún Jónsdóttir frá Akranesi, nú til heimilis á Háaleitisbraut 117. Hún er ekkja Þórðar Bjamasonar, kaupmanns, í versluninni Andvara, Kirkjubraut 12 á Akranesi. Hún er að heiman. FRÉTTIR________________ ÞAÐ hefur ekki verið til- takanleg sólstöðustemmn- ing í veðrinu hér í Reykja- vík. Ekki gat Veðurstofan þess að sést hefði til sólar á Jónsmessunni. í fyrrinótt fór hitinn niður í 8 stig hér í bænum. Þar sem hann mældist minnstur um nótt- ina var 5 stiga uppi á Hveravöllum og 6 stig á Staðarhóli og víðar á lág- lendinu. Hvergi hafði úr- koma verið teljandi um nóttina. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir öðru en hiti myndi verða svipaður áfram. Snemma í gær- morgun var hiti eitt stig í Frobisher Bay og 6 stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi og 18 stig í SundsvaJI. FRÆÐSLUSTJÓRI. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi skipað Pétur Bjarnason, fræðslu- stjóra í Vestfjarðarum- dæmi. Hafí hann tekið til starfa hinn 1. júní síðastlið- inn. KREDITKORT hf. í tilkynn- ingadálki um stofnun hlutafé- laga í þessu sama Lögbirt- ingablaði er tilk. stofnun hlutafélagsins Kreditkort hér í Reykjavík. Hlutafélagið annast rekstur umboðsskrif- stofu fyrir Eurocard Intemat- ional og úgáfu viðskiptakorta. Meðal stofnenda eru tveir bankar, Útvegsbankinn og Verslunarbankinn, og Kort hf. svo og nokkrir einstakl- ingar. Hlutafé félagsins er kr. 15.000.000 og skiptist í 1.500 hluti. Stjómaraformaður Kreditkorta hf. er Reynir Jónasson, Hlíðarhvammii 4, Kópavogi. Framkvæmda- stjóri er Gunnar Bærings- son, Skipasundi 83. Þjóðviljamálin: Svavar Ef ekki er annað laust en hægra lærið, Össur minn, þá segi ég nei takk! ORLOF húsmæðra á Sel- tjarnamesi verður dagana 14,—20. júlí nk. austur á Laugarvatni. Nánari uppl. gefur Ingveldur Þ. Viggós- dóttir, sími 619003. UMFERÐ flugvéla um Reykjavíkurflugvöll sem hér millilenda á leið ýmist austur eða vestur um haf, hefur verið með minna móti síðustu daga, að því er Sveinn Bjömsson sem eins og kunnugt er ann- ast flugþjónustu við þessar flugvélar, sagði Morgunblað- inu í gær. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR kom togarinn Ögri til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum hér. Reykjarfoss var væntanleg- ur að utan í gær og í gær- kvöldi var Ljósafoss væntan- legur að utan. í dag, fímmtu- dag, fer Jökulfell til útlanda, en að utan er Dísarfell vænt- anlegt. Þessir leikfélagar, Birgir Kristján Guðmundsson og Sigurð- ur Logi Ásvaldsson, efndu til hlutaveltu, þar sem þeir eiga heima í Valshólum í Breiðholtshverfí, til styrktar Fella- og Hólakirkju. Þeir söfnuðu 475 krónum. Kvöid-, nœtur- og helgidagaþjónueta apótekanna í Reykjavík dagana 20. til 26. júní aö báðum dögum meötöldum er í Hofts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótsk opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Laaknsstofur eru lokaðar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö iaekni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjáiparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvarl) Kynningarfundlr í Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf 8.687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Lendspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - HvftabandiÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heiisuvemderstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaepftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Usta&afn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasefn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaða&afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frðkl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga — sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.