Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.06.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986 33 Kort af mótssvæðinu. Neðst til hægri er aðkoman að mótsstaðnum. Fyrir miðju má sjá stóra hringvöll- inn sem nú heitir Geysisvöllur. Litlu vellirnir innan í honum heita Gaddstaðavöllur sá til vinstri og Rangárvöllur. Nýi völlurinn neðan við stóra völlinn heitir svo Brekkuvöllur. Að öðru leyti skýra merk- ingarnar sig sjálfar. muni höfða mikið til samspils manns og hests. Þá kom fram að frá miðvikudegi til sunnudags kostar 1.200 krónur inn á mótið. Á laugardagskvöld fyrir kvöldvöku mun verðið lækka niður í 900 krónur og á sunnudag fer það niður í 600 krónur. Taldi Gunnar Jóhannsson þetta mjög sanngjart verð og máli sínu til stuðnings nefndi hann að miðað við framreiknað verð frá síðasta lands- móti ætti það að vera 1.700 krónur. Þá er og rétt að geta þess að börn tólf ára og yngri fá frítt inn á mótið. Kaupstaðarferð að fyrri tíma hætti Þá er ógetið að sett verður á svið kaupstaðarferð eins og þær gerðust fýrir rúmum hundrað árum. Verður farið yfir nokkur vatnsföll á leiðinni og verður vamingur fetj- Hér má sjá veitingaskálann sem byggður var fyrir nokkrum árum en vinstra megin fjær er nýja snyrtihúsið sem þykir vel úr garði gert. bæði föstudags- og laugardags- kvöldið en ekki fékkst uppgefíð í kvöld. Og ekki má gleyma kvöld- smáatriðum hvað þar verður á vökunni sem verður á laugardags- boðstólum en þó er vitað að hún Rétt norðan við mótssvæðið eru sumarhús sem leigð eru út og koma þau í góðar þarfir bæði fyrir starfsmenn mótsins og gesti. aður með samskonar bát og notast var við hér áður fyrr. Er hann með svokölluðu „Þykkvabæjarlagi". Farið verður yfír árnar á fomum feijuleiðum. Hestamannafélögin fímmtán sem sjá um framkvæmd mótsins munu öll taka þátt í þessari ferð sem hófst á Hellu í gær. Er þessi ferð farin til að minna á hlut- verk hestsins í lífsbaráttu þjóðar- innar. Geta tekið á móti f immtán þúsund manns Ljóst er að kostnaður við þær framkvæmdir sem ráðist hefur verið í vegna landsmótsins hleypur á milljónum og sagði einhver að ekki væri ósennilegt að hann slag- aði hátt í tíu milljónir. Er því áríð- andi fyrir eigendur mótssvæðisins að mótið verði vel sótt. Er fullyrt að þetta svæði geti tekið við 15—20.000 mótsgestum. Ekki er gott að spá hversu margir munu sækja landsmótið og fer það vafalaust mikið eftir veðri en fullyrða má að eins og móts- svæðið á Gaddstaðaflöt lítur út í dag og sú þjónusta sem þama verður boðið upp á, á sér enga hlið- stæðu í mótahaldi hérlendis. Dagskrá landsmóts Midvikudagur: Kl. 13.00 Dómstörf heQast. Kynbótahross og afkvæmahópar dæmdir allan dag- inn. — Geysisvöllur og Gaddstaða- völlur. Fimmtudagur: Kl. 9.00 Dómstörf, kynbótahross, hryssur. Geysisvöllur og Gaddstaðavöllur. Kl. 9.00 Dómstörf, gæðingakeppni B fl. Brekkuvöllur. Kl. 10.00 Dómstörf, unglingakeppni 13-15 ára. Rangárvöllur. Kl. 21.00 Fræðslufundur í Hellubíói. Fram- sögumaður Þorvaldur Ámason. Föstudagur: Kl. 9.00 Kynbótadómar, stóðhestar. Geysis- völlur og Gaddstaðavöllur. Kl. 9.00 Gæðingadómar A fl. Brekkuvöllur. Kl. 10.00 Unglingar 12 ára ogyngri. Rangár- völlur. Kl. 14.00 Kynning Félags hrossabænda á söluhrossum. Kl. 16.00 Töltkeppni. Rangárvöllur. Kl. 16.30 Kaupstaðarferð kemur á svæðið. Kl. 19.00 Sameiginlegur útreiðartúr um Rangárvelli. KI. 21.30 Dansleikur. Njálsbúð. Laugardagur: Kl. 10.00 Mótssetning. Kl. 10.15 Sýning kynbótahrossa, afkvæmahópa, stóðhestar. Ath. Öll dagskrá laugardag og sunnudag fer fram á Geysisvelli. Kl. 13.00 SýningB.fl. Kl. 13.30 Sýning, unglingar 12 áraogyngri. Kl. 14.00 Sýning, unglingar 13-15 ára. Kl. 14.30 Sýning kynbótahrossa, hryssur. Kl. 16.30 Sýning, A. fl. Kl. 17.30 Kappreiðar. Kl. 20.00 Úrslittöltkeppni. GaddstaðavöIIur. Kl. 21.00 Kvöldvaka. Kl. 21.30 Dansleikur. Njálsbúð. Sunnudagur: Kl. 11.00 Hátíðardagskrá. — Hópreið. Helgi- stund — Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur. Ávörp. — Jón Helga- son, Ásgeir Bjamason. Kl. 12.30 Ræktunarhópar — kynning. Kl. 13.00 Unglingar, verðlaun. Kl. 13.30 Kynbótahross, — verðlaun. Kl. 15.30 ÚrslitB. fl. Kl. 16.00 ÚrslitA.fl. Kl. 16.30 Kappreiðar, — úrslit. Kl. 18.00 Mótsslit. Nú komast allir í sólina á Ítalíu. Eigum ennþá nokkur sæti laustil Rimini l.júlí. Frábært verð og greiðslukjör. Útborgun kr. 3.000,00 og eftirstöðvar greiðast á 10 mánuðum (ca. kr. 3.000,00 pr. mán.). Látið ekki happ úr hendi sleppa og tryggið ykkur ferð á þessum góðu kjörum. Laugavegi28,101 Reykjavík, símar 29740- 621740. Kvöld- og heigarsími 82489. Góðir gististaðir og vel staðsettir nálægt ströndinni og örstutt frá öllum helstu veitinga- og skemmtistöðum á Rimini. Neutroge^ Neutrogena sápurnar eru hremar og mildar, glœrar náttúrusápur, sérhannaðar fyrir viðkvœma andlitshúð og ofnœmishúð. Neutrogena sápan fyrir fílapenslahúð, NEUTROGENA ACNE-CLEANSING SOAP, hefur eftirfarandi húðmilda og bætandi eiginleika: • alla eiginleika hinnar upprunalegu Neutrogena sápu, • þ.e. hún hreinsar án burstunar, skolast algjörlcga burt, hreinsar óhreina húð vel, raskar ekki rakajafnvœgi hennar, ertir ekki með lútefnum eins og aðrar sápur og raskar ekki sýrujafn vœgin u. • inniheldur að auki tvö sérstök efni, sem draga úr fitumyndun húðarinnar og þurrka hana, ® • er þvi kjörin fyrir feita húð og heldur fitukirtlum og holum hennar opnum og hreinum. • kemur því í veg fyrir myndun fitutappa og fílapensla með reglulegri notkun. Neutrogena ofnæmisprófadar sápur. Fást í apótekum og helstu snyrtivöruverslunum. midas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.