Morgunblaðið - 27.06.1986, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986
Það er mál manna innan tón-
listarheimsins að söngkonan
Diana Ross hafí aldrei ljómað
eins af lífsgleði og hamingju og
einmitt nú. Hún er nýgengin í
hjónaband með milljónamær-
ingnum Ame Næss, sem er
norskur að ætt og uppruna. Hún
er ástfangin upp fyrir haus og
auk þess sem hún hefur nóg að
gera, bæði við að syngja og leika
í kvikmyndum. Þessa dagana er
hún t.a.m. önnum kafín við upp-
tökur á mynd, sem íjallar um líf
og starf Josephine Baker, en þar
* fer Diana með aðalhlutverkið.
Engu að síður hefur hún stöku
sinnum gefíð sér tíma til að fylgja
manni sínum eftir á alls kyns
fyrirlestra og fundi, sem hann
hefur haldið. Auk þess að vera
mikill viðskiptajöfur er Ame m.a.
einn þeirra sem klifíð hefur fyallið
Mount Everest. Fyrir skömmu
hélt hann fyrirlestur í Noregi um
það afrek sitt og svaraði spum-
ingum áheyrenda um allt milli
“> himins og jarðar — allt frá auðæf-
um sfnum til sambandsins við
Ross. Söngkonan sat út í sal og
fylgdist með manni sínum úr
í heilagt þjónaband - brúðkaups-
mynd Ross og Næss.
^arlægð og lét ekkert fram hjá
sérfara.
En þegar Ame Næss fór að
líkja Qallinu við konu kom hann
við veikan blett á söngkonunni,
baráttuandinn gerði vart við sig
og kvenréttindakonan Diana
Ross gat ekki stillt sig, stóð upp
og spurði hvemig í ósköpunum
honum dytti í hug að líkja dauðu
fjallinu við konu? Hvort honum
fyndist klifur í klettum eins
spennandi og konur yfírleitt? Það
fór kliður um salinn og áheyrend-
ur óttuðust að nú hefði Ame
gengið of langt og ákveðinn hóp-
ur blaðamanna á fundinum flýtti
sér að hripa niður fyrirsögn frétt-
arinnar — „Stjömustríð milli
Ross og Næss“ — „Ross stefnir
Næss fyrir meiðyrði" — og annað
í þeim dúr. En Ame Næss tók
þessari fyrirspum eins og hverri
annarri, varð að vísu dálítið
vandræðalegur en sagði: „Ég
veit ekki alveg hvemig best er
að útskýra þetta, en fyrir mér
er Qallið kvenkyns. Ég hef aldrei
getað staðist fyöll. Þau em allt í
senn, lokkandi, heillandi, fögur,
en um leið lífshættuleg. Alveg
eins og konur." — Stutt og lag-
gott svar sem Diana kunni vel
aðmeta.
Hvaða kona gætí staðist jámviþ'a Ame Næss? - spyr Diana Ross.
Hjónakomin á fyrirlestrinum fræga.
Hvanneyr-
ingar funda
á afmælinu
ændaskólinn á Hvanneyri
verður 100 ára árið 1989. Þó þijú
ár séu enn í afmælið eru forráða-
menn skólans þegar famir að
undirbúa hátíðahöldin.
Staðarmenn era nú að undirbúa
fegranarátak, en gert er ráð fyrir
að haldið verði upp á afmælið
með útihátíð einhvem dag í júní
á afmælisárinu.
Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson
Hvanneyringar á stéttarsambandsfundi stilla sér upp til myndatöku í tilefni þess að gamli skól-
mn þeirra verður 100 ára árið 1989. Stéttarsambandsfundurinn var einmitt haldinn á Hvanneyri
að þessu sinni.
V_______________________________________________________________________________________________________
Hvanneyringar hafa haft mikil
áhrif í íslenskum landbúnaði. Það
má meðal annars sjá á því að 30
fyrram nemendur skólans sátu
aðalfund Stéttarsambands bænda
sem haldinn var á Hvanneyri fyrir
skömmu. Þar af vora 25 Hvann-
eyringar kjömir fulltrúar á fund-
inum, af 64 fulltrúum alls.
Diana og* Arne ást-
fangin upp fyrir haus
Böm hafa löngum verið eitt uppáhalds-
myndefni ljósmyndara um allan heim.
Þau eru erfíð en eðlileg, harðneita að brosa
eftir pöntun og era að öllu leyti laus við
alla tilgerð. Viðfangseftiið er því bæði heill-
andi og krefjandi því það getur vissulega
tekið á taugamar að reyna að fá þau til
að horfa á myndavélina, hvað þá heldur að
sitja kyrr.
Krúttleg kríli
Fáar bamaljósmyndir hafa þó vakið aðra
eins athygli og mynd Sam Campanaro, sem
tekin var fyrir u.þ.b. tveimur áram. Fékk
hann þá til liðs við sig fímmtán fyrirsætur
á aldrinum 3—4 mánaða af öilum kynflokk-
um, stillti þeim upp og reyndi að festa á
filmu. Eftir á, þegar myndin hafði vakið
athygli um víða veröld, sagði Campanaro
að þetta hefði verið virkilega vandasamt
verk. Þessi krúttlegu krfli vildu nefnilega
alltaf renna dálftið út á hlið og þegar eitt
þeirra hætti að skæla tók bara annað við.
En þrátt fyrir að það hafí kostað töluverða
þolinmæði þá lét Sam það ekki aftra sér
frá því að kalla öll bömin saman, tveimur
áram síðar, raða þeim upp í sömu röð og
smella af. - Um þetta verk sitt sagði hann:
„Nú sé ég að fyrri myndin var alger hátíð.
Þau vora þá bara óvitar, sem skekktust
kannski pínulítið í stöðu sinni - en núna
era þetta orðnir bandbijálaðir ærslabelgir.
Þau hlupu út um allt, duttu, ráku sig á,
týndust, rifust og slógust. Það tók mig
fleiri klukkutíma að fá þau til að slappa af
eina mínútu." - En árangurinn er vissulega
vel þess virði - ekki satt?