Morgunblaðið - 03.07.1986, Side 3

Morgunblaðið - 03.07.1986, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 3 Sólskinshátíð í Árbænum Þessar myndir voru teknar af sólskinshátíðar í miklu blíðviðri. ánægð böm sem fóru heim að börnunum í leikskólanum Árborg Leiksvæðið var skreytt og bömin degi loknum, en á leikskólanum í Árbæjarhverfinu í Reykjavík á líka og síðan voru grillaðar pylsur Árborgeru rúmlega 100 böm. þriðjudaginn, en þá var efnt til í garðinum. Það vom södd og Innfluttar kartöflur mikið dýrari en innlendar vegna jöfnunargjaldsins - segir Ólafur Sveinsson fjármálastjóri Ágætis EF EKKI væri fyrir jöfnunar- gjaldið gætum við selt nýjar úr- vals kartöflur frá Kýpur á um 40 krónur í stað 55 króna sem þær eru seldar á núna, sagði Ólafur Sveinsson, fjármálastjóri Ágætis, í viðtali við fréttamann Morgun- blaðsins. Hér er um að ræða sekkjaðar kartöflur og heildsöluverð sagði Ól- afur. Ágæti hefur nú til sölu íslensk- ar kartöflur og er verð þeirra um 40 krónur. Kvað Ólafur það alveg augljóst að jöfnunargjaldið, sem er 40% á tollverð unninna kartaflna og 50% á tollverð óunninna kartaflna, hækkaði verð innfluttra kartaflna umtalsvert umfram það sem innlend- ar kartöflur kostuðu i dag. Vitaskuld mætti þó fara þá leið, sem einhveijir innflytjendur hafa valið, að flytja inn ársgamlar kartöflur. Maður væri þá að vísu með ódýrari vöru, sagði Ólaf- ur, en vafasamt er hveijum það þjón- ar að tefla í tvísýnu með gæði vör- unnar þegar fá má úrvals kartöflur á mjög góðu verði. I Gódan daginn! Rappen WMP. V/////////Z ■tau falla í kramið, -Ted, Dora saSssssi Svífandi létt og litríkt samlagningardæmi. Ted fellistóll. Grind úr lökkuðu stáli, plast í setu og baki. Litir: Hvítt, gult, skaerblátt, skærrautt, brúnt og » svart. AT. Rappen fellistóll. Grind úr lökkuðu stáli, málmnet í setu og baki. Litir: Hvítt, gult, blátt, rautt og krómað. Dora borð. Allt úr lökkuðu stáli. Litir: Hvítt, svart, blátt, rautt og gult. OPIÐ FRÁ KL. 10-20 Á FÖSTUDÖGUM. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM í SUMAR. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.