Morgunblaðið - 03.07.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.07.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 3 Sólskinshátíð í Árbænum Þessar myndir voru teknar af sólskinshátíðar í miklu blíðviðri. ánægð böm sem fóru heim að börnunum í leikskólanum Árborg Leiksvæðið var skreytt og bömin degi loknum, en á leikskólanum í Árbæjarhverfinu í Reykjavík á líka og síðan voru grillaðar pylsur Árborgeru rúmlega 100 böm. þriðjudaginn, en þá var efnt til í garðinum. Það vom södd og Innfluttar kartöflur mikið dýrari en innlendar vegna jöfnunargjaldsins - segir Ólafur Sveinsson fjármálastjóri Ágætis EF EKKI væri fyrir jöfnunar- gjaldið gætum við selt nýjar úr- vals kartöflur frá Kýpur á um 40 krónur í stað 55 króna sem þær eru seldar á núna, sagði Ólafur Sveinsson, fjármálastjóri Ágætis, í viðtali við fréttamann Morgun- blaðsins. Hér er um að ræða sekkjaðar kartöflur og heildsöluverð sagði Ól- afur. Ágæti hefur nú til sölu íslensk- ar kartöflur og er verð þeirra um 40 krónur. Kvað Ólafur það alveg augljóst að jöfnunargjaldið, sem er 40% á tollverð unninna kartaflna og 50% á tollverð óunninna kartaflna, hækkaði verð innfluttra kartaflna umtalsvert umfram það sem innlend- ar kartöflur kostuðu i dag. Vitaskuld mætti þó fara þá leið, sem einhveijir innflytjendur hafa valið, að flytja inn ársgamlar kartöflur. Maður væri þá að vísu með ódýrari vöru, sagði Ólaf- ur, en vafasamt er hveijum það þjón- ar að tefla í tvísýnu með gæði vör- unnar þegar fá má úrvals kartöflur á mjög góðu verði. I Gódan daginn! Rappen WMP. V/////////Z ■tau falla í kramið, -Ted, Dora saSssssi Svífandi létt og litríkt samlagningardæmi. Ted fellistóll. Grind úr lökkuðu stáli, plast í setu og baki. Litir: Hvítt, gult, skaerblátt, skærrautt, brúnt og » svart. AT. Rappen fellistóll. Grind úr lökkuðu stáli, málmnet í setu og baki. Litir: Hvítt, gult, blátt, rautt og krómað. Dora borð. Allt úr lökkuðu stáli. Litir: Hvítt, svart, blátt, rautt og gult. OPIÐ FRÁ KL. 10-20 Á FÖSTUDÖGUM. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM í SUMAR. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.