Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 3

Morgunblaðið - 04.09.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 3 PORTUGAL - Algarve Paradis golfsins i Evrópu Paradís sóldýrkenda - hiti 25° C meðaltal.sólskin 9 stund- ir á dag Paradía sparnaðar - ódýrasta uppihald i Evrópu Ummseli farþega: „Við höfum aldrel upplifað jafnyndis- legt haust og í Portúgal í fyrra.“ Sannkallaður sumarauki + hagstæð dvöl i London á heim- leið, ef óskað er, með frábærum fararstjóra Útsýnar. Parþegar okkar qjóta lífoins á: Visconde - ibúðir Vila Magna - íbúðir Hotel Topazio eða Montechoro Verð frá kr. 29.600,- Aðeins laus fáein sæti 25. sept. i 3 sæluvikur + London. Þu veist kannski ekki að Algarve er svo vinsœll stadur, að öll gisting er upppöntuð þar nœsta sumar? SPANIV-Costa del So Yndisleg framlenging sumarsins við bestu skil- yrði í Evrópu, 25° meðalhita og 8 sólskinsstundir á dag. Einn besti mánuður ársins. Og hvad segja farþegarnir: „Þetta tekur Öllu fram, sem við höfum kynnst í sumarleyfum, veðrið, aðstaðan, þjónustan og verðið langhagstæðast miðað við gæði.“ Fyrir unga fólkið: Fjör og frískleiki allan sólarhringinn. Fyrir barnafólkið: Frítt fyrir börn 1—6ára — hvíldog skemmtun. Fyrir eldri borgara: Valin gisting, hjúkrunarfræðingur veitir ókeypis þjónustu. Landskunnur skemmtikraft- ur, Reynir Jónasson harmon- ikkuleikari, heldur uppi fjörinu ásamt rómuðum farar- stjórum Útsýnar — spila- kvöld, video, bingóo.m.fl Til Costa dejSol Wnr LONDON Viku- og helgarferðir alla föstudaga frá 12. september. Hagstæð innkaup. Fjölbreytt leikhús- og tónlistarlíf. Heimsins mesta úrval matsölu- og skemmtistaða. Forvitnilegt mannlíf, þverskurður alheimsins. íþróttaviðburðir, listasöfn og heimsfrægar byggingar. ii ili í Feróaskrifstofan ÚTSYN VINSÆLU, ÞÆGILEGU LUNDÚNAFERÐIRNAR MEÐ ÞAULKUNNUGUM FARARSTJÓRA ÚTSÝNAR. Valin, vel staðsett hótel á góðu verði með sérsamning- um Útsýnar: CUMBERLAND HOTEL við Marble Arch á horni Oxford-strætis. LONDON METROPOLE HOTEL á Edgware Road. GLOUCESTER HOTEL, skammt frá Knightsbridge og Harrods. REGENT PALACE HOTEL, ódýrt í hjarta skemmtanalífsins. WALDORF HOTEL, íhringiðu leikhúslífsins. KENILWORTH HOTEL, ódýrt á horni Ox ford-strætis og Tottenham Court Road. Y-HOTEL, ódýrt við Russel Square. WESTBURY HOTEL, glæsihótel í hjarta Mayfair. KENSINGTON CLOSE HOTEL, ódýrt, en mjög þægilegt nálægt annarri aðal-verzlunar- götunni Kensington High Street. Austurstræti 17, sími 26611

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.