Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 3 PORTUGAL - Algarve Paradis golfsins i Evrópu Paradís sóldýrkenda - hiti 25° C meðaltal.sólskin 9 stund- ir á dag Paradía sparnaðar - ódýrasta uppihald i Evrópu Ummseli farþega: „Við höfum aldrel upplifað jafnyndis- legt haust og í Portúgal í fyrra.“ Sannkallaður sumarauki + hagstæð dvöl i London á heim- leið, ef óskað er, með frábærum fararstjóra Útsýnar. Parþegar okkar qjóta lífoins á: Visconde - ibúðir Vila Magna - íbúðir Hotel Topazio eða Montechoro Verð frá kr. 29.600,- Aðeins laus fáein sæti 25. sept. i 3 sæluvikur + London. Þu veist kannski ekki að Algarve er svo vinsœll stadur, að öll gisting er upppöntuð þar nœsta sumar? SPANIV-Costa del So Yndisleg framlenging sumarsins við bestu skil- yrði í Evrópu, 25° meðalhita og 8 sólskinsstundir á dag. Einn besti mánuður ársins. Og hvad segja farþegarnir: „Þetta tekur Öllu fram, sem við höfum kynnst í sumarleyfum, veðrið, aðstaðan, þjónustan og verðið langhagstæðast miðað við gæði.“ Fyrir unga fólkið: Fjör og frískleiki allan sólarhringinn. Fyrir barnafólkið: Frítt fyrir börn 1—6ára — hvíldog skemmtun. Fyrir eldri borgara: Valin gisting, hjúkrunarfræðingur veitir ókeypis þjónustu. Landskunnur skemmtikraft- ur, Reynir Jónasson harmon- ikkuleikari, heldur uppi fjörinu ásamt rómuðum farar- stjórum Útsýnar — spila- kvöld, video, bingóo.m.fl Til Costa dejSol Wnr LONDON Viku- og helgarferðir alla föstudaga frá 12. september. Hagstæð innkaup. Fjölbreytt leikhús- og tónlistarlíf. Heimsins mesta úrval matsölu- og skemmtistaða. Forvitnilegt mannlíf, þverskurður alheimsins. íþróttaviðburðir, listasöfn og heimsfrægar byggingar. ii ili í Feróaskrifstofan ÚTSYN VINSÆLU, ÞÆGILEGU LUNDÚNAFERÐIRNAR MEÐ ÞAULKUNNUGUM FARARSTJÓRA ÚTSÝNAR. Valin, vel staðsett hótel á góðu verði með sérsamning- um Útsýnar: CUMBERLAND HOTEL við Marble Arch á horni Oxford-strætis. LONDON METROPOLE HOTEL á Edgware Road. GLOUCESTER HOTEL, skammt frá Knightsbridge og Harrods. REGENT PALACE HOTEL, ódýrt í hjarta skemmtanalífsins. WALDORF HOTEL, íhringiðu leikhúslífsins. KENILWORTH HOTEL, ódýrt á horni Ox ford-strætis og Tottenham Court Road. Y-HOTEL, ódýrt við Russel Square. WESTBURY HOTEL, glæsihótel í hjarta Mayfair. KENSINGTON CLOSE HOTEL, ódýrt, en mjög þægilegt nálægt annarri aðal-verzlunar- götunni Kensington High Street. Austurstræti 17, sími 26611
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.