Morgunblaðið - 04.09.1986, Side 40

Morgunblaðið - 04.09.1986, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 Nýja flugstöðin Verkamenn óskast til starfa við nýju flugstöð- ina Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 92-4755. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Húsvörður óskast frá 1. nóvember. Umsókn sem greini aldur og fyrri störf sendist á skrifstofu Sóknar, Skip- holti 50A. Umsóknum skal skila fyrir 13. þm. Starfsmannafélagið Sókn. Sölustarf í heimilistækjadeild Vörumarkaðurinn hf. óskar að ráða sölumann til starfa í heimilistækjadeildina á Eiðistorgi. í deildinni eru seld vönduð heimilistæki í hágæðaflokki, t.d. Electrolux, Rowenta, Gaggenau og Ignis, auk sjónvarps- og mynd- bandstækja. Við leitum að áhugasömum og hugmyndarík- um starfsmönnum, sem eru reiðubúnir að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar veitir Jan Almkvist á staðnum, þar sem jafnframt liggja frammi umsóknareyðublöð. Vörumarkaðurinn hf. Eiðistorgi 11, Seltjarnarnesi. Verksmiðjuvinna — útkeyrsla Óskum að ráða í eftirtalin störf nú þegar: a. Stúlkur í vélasal. b. Karlmenn á lager. c. Aðstoðarmenn við útkeyrslu, þurfa að hafa meirapróf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Málarar Óskum eftir tilboðum í að gera við sprungur og mála suðurhlið Hótel Esju. Nánari upplýs- ingar hjá Einari viðgerðamanni. Ölgerðin Óskar að ráða menn til starfa við útkeyrslu. Upplýsingar gefur Gunnar Karlsson verk- stjóri Grjóthálsi 7-11 (ekki í síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlM SSON Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. plióruiwiMiííjíi^ Atvinna f boði Óskum eftir að ráða starfsmann í samsetn- ingu á húsgögnum. Upplýsingar á staðnum og í síma 52266. Húsg»gnav*rslun Reykjavikurvegi 68, Halnarfirði Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu fyrri hluta dags. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „Aðstoðarstúlka — 1909“. Afgreiðslufólk Viljum ráða vant afgreiðslufólk í verslun okk- ar Kaupgarði, Engihjalla 8. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum. Kaupgarður, matvörubúð. Leikfell Æsufelli 4 Starfsfólk vantar nú þegar hálfan daginn eft- ir hádegi. Einnig fólk í afleysingar. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 73080. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á 200 lesta bát sem er að hefja línuveiðar. Upplýsingar í síma 92- 8095 og 92-8566. Fiskanes hf., Grindavík. Aðstoðarstúlka á aldrinum 18-30 ára óskast í vinnu allan daginn. Uppl. í síma 13680 eftir hádegi í dag. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Félagsráðgjafi óskast til starfa við geðdeild barnaspítala Hringsins. Starfið er einkum fólgið í vinnu með fjölskyldur skjólstæðinga með hvers konar geðrænar truflanir. Bæði er um að ræða göngudeildarsjúklinga og inn- lögð börn og unglinga. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 29. sept- ember. nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi geðdeild- ar barnaspítala Hringsins í síma 84611. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss í síma 671677. Reykjavík, 3. september 1986. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast í verksmiðjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni. Drift sf. Dalshrauni 10 Hafnarfirði. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar rit- ara vanan vélritun og ritvinnslu. Vinnuað- staða er mjög góð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 9. sept- ember merkt: „Landbúnaður — 8077“. Ritarastarf Vita- og Hafnarmálaskrifstofan óskar að ráða ritara. Starf hálfan dagin kemur til greina. Umsóknir sendist fyrir 15. september. Vita- og Hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32, Sími27733. Laus staða Staða skrifstofustjóra á Skattstofu Reykja- nesumdæmis er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Reykjanes- umdæmis, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Bakaranemi og aðstoðarmaður óskast í bakarí strax. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 656907 eftir kl. 17.00. Trésmiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 72972 á kvöldin. Dýralæknir < Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keldum er laus til umsóknar staða dýralækn- is. Starfssvið eru greiningar og rannsóknir á búfjársjúkdómum. Umsækjandi skal láta fylgja umsókn sinni ítarlegar upplýsingar um námsferil og störf. Umsóknum skal skila til Sauðfjárveikivarna á tilraunastöðinni á Keldum við Vesturlands- veg 110 Reykjavík fyrir 1. október 1986.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.