Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 Nýja flugstöðin Verkamenn óskast til starfa við nýju flugstöð- ina Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 92-4755. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Húsvörður óskast frá 1. nóvember. Umsókn sem greini aldur og fyrri störf sendist á skrifstofu Sóknar, Skip- holti 50A. Umsóknum skal skila fyrir 13. þm. Starfsmannafélagið Sókn. Sölustarf í heimilistækjadeild Vörumarkaðurinn hf. óskar að ráða sölumann til starfa í heimilistækjadeildina á Eiðistorgi. í deildinni eru seld vönduð heimilistæki í hágæðaflokki, t.d. Electrolux, Rowenta, Gaggenau og Ignis, auk sjónvarps- og mynd- bandstækja. Við leitum að áhugasömum og hugmyndarík- um starfsmönnum, sem eru reiðubúnir að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar veitir Jan Almkvist á staðnum, þar sem jafnframt liggja frammi umsóknareyðublöð. Vörumarkaðurinn hf. Eiðistorgi 11, Seltjarnarnesi. Verksmiðjuvinna — útkeyrsla Óskum að ráða í eftirtalin störf nú þegar: a. Stúlkur í vélasal. b. Karlmenn á lager. c. Aðstoðarmenn við útkeyrslu, þurfa að hafa meirapróf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Málarar Óskum eftir tilboðum í að gera við sprungur og mála suðurhlið Hótel Esju. Nánari upplýs- ingar hjá Einari viðgerðamanni. Ölgerðin Óskar að ráða menn til starfa við útkeyrslu. Upplýsingar gefur Gunnar Karlsson verk- stjóri Grjóthálsi 7-11 (ekki í síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlM SSON Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. plióruiwiMiííjíi^ Atvinna f boði Óskum eftir að ráða starfsmann í samsetn- ingu á húsgögnum. Upplýsingar á staðnum og í síma 52266. Húsg»gnav*rslun Reykjavikurvegi 68, Halnarfirði Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu fyrri hluta dags. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „Aðstoðarstúlka — 1909“. Afgreiðslufólk Viljum ráða vant afgreiðslufólk í verslun okk- ar Kaupgarði, Engihjalla 8. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum. Kaupgarður, matvörubúð. Leikfell Æsufelli 4 Starfsfólk vantar nú þegar hálfan daginn eft- ir hádegi. Einnig fólk í afleysingar. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 73080. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á 200 lesta bát sem er að hefja línuveiðar. Upplýsingar í síma 92- 8095 og 92-8566. Fiskanes hf., Grindavík. Aðstoðarstúlka á aldrinum 18-30 ára óskast í vinnu allan daginn. Uppl. í síma 13680 eftir hádegi í dag. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Félagsráðgjafi óskast til starfa við geðdeild barnaspítala Hringsins. Starfið er einkum fólgið í vinnu með fjölskyldur skjólstæðinga með hvers konar geðrænar truflanir. Bæði er um að ræða göngudeildarsjúklinga og inn- lögð börn og unglinga. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 29. sept- ember. nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi geðdeild- ar barnaspítala Hringsins í síma 84611. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss í síma 671677. Reykjavík, 3. september 1986. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast í verksmiðjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni. Drift sf. Dalshrauni 10 Hafnarfirði. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar rit- ara vanan vélritun og ritvinnslu. Vinnuað- staða er mjög góð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 9. sept- ember merkt: „Landbúnaður — 8077“. Ritarastarf Vita- og Hafnarmálaskrifstofan óskar að ráða ritara. Starf hálfan dagin kemur til greina. Umsóknir sendist fyrir 15. september. Vita- og Hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32, Sími27733. Laus staða Staða skrifstofustjóra á Skattstofu Reykja- nesumdæmis er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Reykjanes- umdæmis, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Bakaranemi og aðstoðarmaður óskast í bakarí strax. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 656907 eftir kl. 17.00. Trésmiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 72972 á kvöldin. Dýralæknir < Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keldum er laus til umsóknar staða dýralækn- is. Starfssvið eru greiningar og rannsóknir á búfjársjúkdómum. Umsækjandi skal láta fylgja umsókn sinni ítarlegar upplýsingar um námsferil og störf. Umsóknum skal skila til Sauðfjárveikivarna á tilraunastöðinni á Keldum við Vesturlands- veg 110 Reykjavík fyrir 1. október 1986.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.