Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 04.09.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 41 n ^ ^ ^ ^ . —— i a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna | Óska eftir starfi Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vellaunuðu starfi. Hefur unnið við almenn skrifstofustörf, s.s. vélritun, tölvuvinnslu, símavörslu og íslenska réttritun svo og af- greiðslustörf. Meðmæli ef óskað er. Ef einhver vill nýta sér slíkt vinnuafl, vinsamleg- ast hafið samband við Auði í síma 76089. Bygginga- verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til byggingar- vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístak, Skúlatúni 4, Reykjavík. GILDIHF Starfsfólk Óskum eftir að ráða fólk til eftirtaldra starfa: — Ræsting í sölum, vinnutími frá 08-16 og 08-12. — Uppvask, vinnutími frá 12-16. — Ræsting og uppvask, vinnutími frá 11-19. — Pottauppvask, unnið á 12 tíma vöktum. Frítt fæði er á staðnum og nánari upplýsing- ar eru gefnar á staðnum milli kl. 9 og 13. Starfsfólk óskast Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Dyraverði. 2. Plötusnúða. 3. Salernisverði á karlasalerni. 4. Kjallaravörð. Uppl. á staðnum kl. 18-20 í dag. Borgartúni 32 Au-Pair Boston Au-Pair óskast til að sjá um væntanlegan frumburð. Starfinu fylgir séríbúð. Svar ósk- ast sent á ensku ásamt mynd til: J. William Dolan, M.D. 100 Highland St. Milton, MA 02186 USA Rafmagnstækni- fræðingur óskast! Verkfræðistofan VISTA er 2ja ára um þessar mundir. Helstu viðfangsefni hafa frá upphafi verið á sviði mælinga, sjálfvirkni og verk- smiðjurafmagns. Óskað er eftir tæknifræðingi með góða þekk- ingu á hinum ýmsu sviðum rafmagnsfræð- innar. Verkefnin eru fjölbreytt og vinnuað- staðan góð. Nokkur ferðalög fylgja starfinu. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 12. sept. nk. EfTÍSM- Veitingahöllin Starfsfólk óskast. Vaktavinna, kvöld- og helg- arvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 17.00. Starfsfólk vantar Við höfum flutt starfsemi okkar að Ármúla 5 v/Hallarmúla, í stærra og betra húsnæði, svo okkur vantar nú þegar hressar saumakonur og einnig starfsfólk við sniðningar og press- ingar. Fasa Ármúla 5 v/Hallarmúla. Sími 687735. Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfs- fólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistar- heimilum borgarinnar. Fóstrur — aðstoðarfólk á deildum — aðstoð við börn með sérþarfir — talkennara. Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbær Hlíða- og Háaleitishverfi Langholts- og Laugarneshverfi Breiðholtshverfi Árbæjarhverfi En sérstaklega vantar starfsfólk í: Iðuborg-Laugaborg-Lækjarborg-Steinahlíð Tjarnarborg-Valhöll-Múlaborg-Leikfell Bakkaborg-Hraunborg-Laufásborg-Hóla- borg-Vesturborg-Garðaborg Ráðningartími er strax eða eftir nánari sam- komulagi. Til greina koma heildagsstörf eða hluta- störf, aðallega eftir hádegi. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okk- ar og leita nánari upplýsinga. GuðntTónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Apótek Starfskraftur óskast til ræstinga í apóteki. Vinnutími er 2-3 stundir daglega, annað hvort snemma að morgni eða síðdegis - eftir sam- komulagi. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „P — 8076. Skipa- eða véltæknifræðingur Tryggingarfélag óskar eftir að ráða skipa- eða véltæknifræðing til starfa. Starfið er aðallega fólgið í tjónaskoðun og mati á vélum og tækjum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umsókn- ir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „M — 1604“. Verslunarstörf Starfsfólk, karla og konur, vantar í verslanir okkar í Austurstræti og Mjóddinni. 1. í almenn afgreiðslustörf. 2. í kjötvinnslu, röskir menn. 3. í kjötpökkun. Heilsdags og hálfsdags störf. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýs- ingar eru gefnar í Mjóddinni, starfsmanna- deild, frá kl. 16.00-19.00 í dag. Víðir, Mjóddinni. Skrifstofustarf Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og ná- grenni, vill ráða starfsmann til vélritunar- og annarra skrifstofustarfa. 50% starf. Umsókn- ir sendist skrifstofu félagsins Hátúni 12, 105 Reykjavík fyrir 12. september nk. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra íReykjavík og nágrenni. Lyfjagerð óskar eftir að ráða sem fyrst: 1. Aðstoðarmann lyfjafræðings. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi í raungreinum, en alls ekki skilyrði. Má gjarnan hafa umgengist vélar. Góð vinnuaðstaða. 2. Starfsmann með góða vélritunarkunn- áttu, til skrifstofustarfa. 3. Aðstoðarmanneskju í framleiðsludeild. Engin sérstök skilyrði um menntun. Um öll ofangreind störf gildir að fyrst og fremst er leitað að samviskusömum einstakl- ingum. Umsóknir með sem fyllstum upplýs- ingum sendist augldeild Mbl. fyrir 9. sept. merktar: „Traust fólk — 522“. Þægileg vinna Viljum ráða starfskraft í áfyllingadeild. Starf- ið felst m.a. í álímingu vörumiða á ýmsar umbúðastærðir. Unnið er á snyrtilegum stað við góð vinnuskilyrði. Hlutastarf kemur til greina. Umsækjendur eru beðnir um að hafa samband milli kl. 13.00 og 15.00. málning Marbakkabraut 21 200 Kópavogi, sími40460. Garðyrkjustarf Óskum eftir að ráða áhugasaman og duglegan garðyrkjumann, eða mann vanan garðyrkju- störfum. Sérstaklega er leitað eftir reglusemi og snyrtimennsku í vinnubrögðum. Um er að ræða fjölbreytt starf við alhliða ræktun og umönnun garðplantna. Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf berist fyrir 10. september til augldeildar Mbl. merkt: „Gróður — 1422“. GRÓDRARSTÖDIN Stjörnugróf < i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.