Morgunblaðið - 21.09.1986, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986
ÚTVARP/SJÓNVARP
Masada — lokaþáttur
■I Á sunnudags-
35 kvöld verður
sýndur loka-
þáttur bandaríska fram-
haldsflokksins Masada.
Aðalhlutverk eru í höndum
Peter Strauss, Peter
O’Toole, Barbara Carrera,
Anthony Quayle og David
Wamer.
Frjálshyggja, kjarasamning-
ar og sljórnmálaviðhorfið
H Dr. Magni Guð-
40 mundsson
hagfræðingur
spjallar á mánudaginn um
daginn og veginn. Um-
ræðuefnið er Fijálshyggja,
vissir þættir kjarasamning-
anna í vor og stjómmála-
viðhorfið eins og það blasir
við í dag.
Að leita sér
■■ Þátturinn ijallar
20 um að leita sér
' aðstoðar við
persónulegum vandamál-
um eða fjölskylduerfiðleik-
um. Hér á landi eins og
annars staðar í nágranna- •
löndunum hefur þróunin
orðið sú að fólk leitar að-
stoðar hjá faglærðu fólki í
sívaxandi mæli. Þó er
óhætt að segja að viss
mótstaða eða fordómar
aðstoðar
gegn slíkri aðstoð sé ennþá
talsverð. I þættinum er
rætt við fólk á fömum vegi
um viðhorf þess til þessara
mála og einnig er rætt við
aðila sem hafa reynslu af
meðferðarviðtöium hjá fé-
lagsráðgjöfum. Þetta er
síðasti þátturinn í þáttaröð-
inni Fjölskyldulíf, umsjón-
armenn em þær Anna G.
Magnúsdóttir og Sigrún
Júlíusdóttir.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
21. september
8.00 Morgunandakt. Séra
SigmarTorfason prófasturá
Skeggjastöðum i Bakkafirði
flytur ritningarorð og baen.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Ríkisóperunnar í
Vínarborg leikur; Anton
Paulik stjórnar.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 Út og suður. Umsjón
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Skálholts-
dómkirkju. (Hljóðrituð 7.
september sl. á móti kirkju-
kóra og organista sem
haldið er árlega á vegum
söngmálastjóra þjóðkirkj-
unnar.) Séra Guðmundur
Óli Ólafsson prédikar og
þjónar fyrir altanir ásamt
séra Siguröi Árna Þórðar-
syni. Þátttakendur á mótinu
sjá um tónlistarflutning.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Aþeningurinn Evrípídes.
Fyrri hluti dagskrár um
forngriska leikritaskáldið
Evrípídes. Kristján Árnason
flytur erindi og kynnir atriði
úr leikritunum „Alkestis" og
„Medeu" i þýðingu Helga
Hálfdanarsonar. Flytjendur:
Helga Bachmann, Maria
Sigurðardóttir, Valur Gisla-
son, Arnar Jónsson, Helgi
Skúlason og Þorsteinn
Gunnarsson.
14.30 Tónlist frá 17. öld.
15.10 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 .....í allri veröld Ijósið
skein". Séra Emil Björnsson
flytur erindi um séra Einar
Sigurösson sálmaskáld í
Eydölum. (Flutt i Eydala-
kirkju 20. júli sl. á 360. ártíð
skáldsins.)
17.00 Síödegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal.
Eiður Á. Gunnarsson syng-
ur lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á pianó.
20.00 Ekkert mál. Sigurður
Blöndal og Bryndís Jóns-
dóttir sjá um þátt fyrir ungt
fólk.
21.00 Pinchas Zukerman leik-
ur á fiðlu með Konunglegu
fílharmoníusveitinni í Lund-
únum; Charles McKerras
stjórnar.
a. „Inngangur og ronó
oapriccioso" eftir Camille
Saint-Saéns.
b. „Liebeslied" eftir Fritz
Kreisler.
c. „Poeme" op. 25 eftir Er-
nest Chausson.
21.30 Útvarpssagan: „Frásög-
ur af Þögla" eftir Cecil
Bödker. Nína Björk Árna-
dóttir les þýðingu sína (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 „Bænakvak til Satans".
Þorgeir Þorgeirsson les
þýðingu sina á Ijóði eftir
Charles Baudelaire og flytur
formálsorð.
22.30 Siðsumarstund. Sigriö-
ur Hafstað á Tjörn í Svarfað-
ardal segir frá og kynnir
tónlist. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Frá Akureyri).
23.15 (slensk tónmennta-
saga. Fyrsti þáttur. Umsjón:
Dr. Hallgrímur Helgason.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Siguröur Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
22. september
7.00. Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guðmundur Óli
Ólafsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin — Páll
Benediktsson, Þorgrimur
Gestsson og Guðmundur
Benediktsson.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feðra" eftir
Meindert Dejong. Guðrún
Jónsdóttir les. (18).
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar, þul-
ur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur
R. Dýrmundsson talar við
Magnús G. Friðgeirsson
framkvæmdastjóra Búvöru-
deildar Sambandsins um
framleiðslu- og markaðs-
mál.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Einu sinni var. Þáttur úr
sögu eyfirskra byggða. Um-
sjón: Kristján R. Kristjáns-
son. (Frá Ákureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Lesið úr forystugrein-
um landsmálablaða.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Ákureyri.)
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurðsson les þýð-
ingu sina (18).
14.30 Sigild tónlist. Prelúdíur
op. 28 eftir Frédéric Chopin.
Rudolf Kere leikur á pianó.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Meðal
efnis brot úr svæðisútvarpi
Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 (slensk tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Vernharöur Linnet og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgið — Þáttur um
samfélagsbreytingar, at-
vinnuumhverfi og neytenda-
mál. — Bjarni Sigtryggsson
og Adolf H.E. Petersen.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn.
Dr. Magni Guðmundsson
hagfræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Þættir úr sögu Evrópu
1945-1970. Jón Þ. Þórflyt-
ur fjórða erindi sitt.
21.05 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Frásög-
ur af Þögla" eftir Cecil
Bödker. Nína Björk Árna-
dóttir les þýðingu sina (7)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fjölskyldulif — Fjöl-
skyldan í kreppu. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Sigrún Júlíusdóttir.
23.00 Tónleikar Svedenborg-
arkvartettsins á Kjarvals-
stöðum 26. júlí sl.
a. Strengjakvartett nr. 3 eft-
ir Béla Bartók.
b. Strengjakvartett í Es-dúr
op. 74 eftir Ludwig van
Beethoven.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
21. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki og félag-
ar. (Mickey and Donald).
21. þáttur. Bandarísk teikni-
myndasyrpa frá Walt
Disney. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir.
18.35 Stundarkorn — Endur-
sýning s/h. Bangsimon fer
í heimsókn — myndasaga.
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Sögumaður: Helga ValtýS:
dóttir. Naglasúpan — leik-
þáttur. Nemendur úr
Kennaraskóla (slands flytja.
Áður sýnt í Stundinni okkar
1967.'
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Kvöldstund með lista-
manni. Magnús Kjartans-
son hljómlistarmaður. Jónas
R. Jónasson ræðir við
Magnús Kjartansson,
hljómlistarmann og tón-
skáld. ( þættinum flytur
Magnús einnig nokkur laga
sinna með tveimur söng-
konum. Stjórn upptöku:
Björn Emilsson.
21.35 Masada. Lokaþáttur.
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur í sjö þáttum.
Aðlhlutverk: Peter Strauss,
Peter O'Toole, Barbara
Carrera, Anthony Quyale og
David Warner. Þýðandi: Vet-
urliði Guðnason.
22.25 Nútímaóperan Einstein
á ströndinni. (Einstein on
the Beach).
Bandarískur sjónvarpsþátt-
ur um framúrstefnuverkiö
Einstein á ströndinni eftir
Philip Glass og Robert Wil-
son. Óperan var frumsýnd
árið 1976 á Avignon-hátíð-
inni og veturinn 1984-85 var
hún flutt í Brooklyn-
músíkakademiunni i New
York. í þættinum eru sýndar
svipmyndir frá þeirri upp-
færslu, sem þótti marka
timamót í framsækinni
óperutúlkun og höfundarnir
segja frá verkinu. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
23.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
22. september
19.00 Úr myndabókinni — 20.
þáttur
Endursýndur þáttur frá 17.
september.
19.50 Fréttaágrip á. táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.35 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.00 Hljómsveitin kynnir sig
Sinfóníuhljómsveit islands
leikur i Háskólabiói — Bein
útsending. Stjórnandi Páll
P. Pálsson. Einleikari Guðný
Guðmundsdóttir. Á efnis-
skrá verða vinsælir kaflar
úr sígildum verkum eftir
Mikhail Glinka, Wolfgang
Amadeus Mozart, Saint-
Saéns, Nikolaj Tsjaikofski
og Igor Stravinski. Áður en
sjálfir tónleikarnir byrja verð-
ur litið inn á æfingu og
hljómsveitin kynnt ásamt
konsertmeistara og hljóm-
sveitarstjóra. Útsendingar-
stjórn: Maríanna Friðjóns-
dóttir. Tæknistjóri Gísli
Valdimarsson. Kynnir
Guðný Ragnarsdóttir. Tón-
leikunum er útvarpaö
samtímis á rás 2.
22.15 Lífiö er dýrmætt
(Livet er en god grund)
Ný dönsk sjónvarpsmynd
eftir Hans Hansen og Sören
Kragh-Jacobsen leikstjóra.
Aðalhlutverk: Poul Bund-
gaard og Lily Widing.
Járnbrautarstöðvarstjóri í
smábæ lætur af störium
vegna aldurs og missir konu
sina um líkt leyti. Karl verður
því að byrja nýtt líf sem
hann lærir með timanum að
njóta. Hann eignast vinkonu
og ný hugðarefni í trássi við
dætur sinar og tengdasyni.
Þýðandi Veturliði Guðna-
son. (Nordvision — Danska
sjónvarpiö)
23.35 Fréttir i dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
21. september
13.30 Krydd i tilveruna
Inger Anna Aikman sér um
sunnudagsþátt með afmælis-
kveöjum og léttri tónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynnir
þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
22. september
9.00 Morgunþáttur
'• í umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, Kristjáns Sigurjóns-
, sonar og Sigurðar Þórs
Salvarssonar. Elísabet Brekk-
an sér um barnaefni kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Á sveitaveginum. Bjarni
Dagur Jónsson kynnir banda-
riska kúreka- og sveitatónlist.
16.00 Allt og sumt
Helgi Már Baröason stjórnar
þætti með tónlist úr ýmsum
áttum, þ. á m. nokkrum óska-
lögum hlustenda i Hafnarfiröi
og Garðabæ.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar klukkan
9.00, 10.00, 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR FRÁ MÁNU-
DEGI TIL FÖSTUDAGS.
17.03 Svæðisúlvarp fyrir
Reykjavik og nágrenni.
Stjórnandi: Sverrir Gauti
Diego. Umsjón ásamt honum
annast Sigurður Helgason,
Steinunn H. Lárusdóttir og
Þorgeir Ólafsson.
Útsending stendurtil kl. 18.00
og er útvarpaö með tíðninni
90,1 MHz á FM-bylgju.
21. september
8.00—9.00 Fréttir og tónlist
i morgunárið.
9.00-11.00 Jón Axel á
sunnudegi.
Fréttir kl. 10.00.
11.00—12.30 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar. Einar
litur yfir fréttir vikunnar meö
gestum í stúdíói.
Fréttir kl. 12.00.
12.30—13.00 i fréttum var
þetta ekki helst. Edda Björg-
vins og Randver Þorláksson
(endurtekið frá laugardegi).
13.00—15.00 Rósa á rólegum
nótum. Rósa Guðbjarts-
dóttir leikur rólega sunnu-
dagstónlist að hætti
hússins og fær gesti i heim-
sókn.
Fréttir kl. 14.00.
15.00—17.00 Þorgrímur Þrá-
insson i léttum leik.
Þorgrimur tekur hressan
músiksprett og spjallar við
ungt fólk sem getiö hefur
sér orð fyrir árangur á ýms-
um sviðum.
17.00—19.00 Sigrún Þorvarö-
ardóttir. Sigrún er með
dagskrá fyrir krakka meö
óskalögum, viðtölum og
þeirra eigin flóamarkaði.
19.00—21.00 Bjarni Ólafur
Guðmundsson á sunnu-
dagskvöldi. Bjarni leikur
létta tónlist úrýmsum áttum
og tekur við kveðjum til af-
mælisbarna dagsins.
21.00—23.00 Popp á sunnu-
dagskvöldi. Bylgjan kannar
hvað helst er á seyði i popp-
inu. Viðtöl við tónlistarmenn
og tilheyrandi músík. i fram-
tiðinni flytur Bylgjan tónleika
popphljómsveita á þessum
tima.
MANUDAGUR
22. september
6.00—7.00 Tónlist i morg-
unsárið.
Fréttir kl. 7.00.
7.00—9.00 Á fætur með Sig-
urði G., Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður litur yfir blööin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00—12.00 Páll Þorsteinsson
á léttum nótum. Palli leikur
öll uppáhaldslögin og ræðir
við hlustendur til hádegis.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Jóhanna leikur létta
tónlist, spjallar um neyt-
endamál og stýrir flóamark-
aði kl. 13.20.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Pétur spil-
ar og spjallar við hlustendur
og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00. 16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrimui ■
Thorsteinsson i Reykjavík
siðdegis. Hallgrimur leikur
tónlist, leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar við
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00—21.00 Þorsteinn Vil-
hjálmsson í kvöld. Þorsteinn
leikur létta tónlist og kannar
hvað er á boðstólum i næt-
urlífinu.
21.00-22.00 Vilborg Hall-
dórsdóttir spilar og spjallar.
Vilborg sniður dagskrána
við hæfi unglinga á öllum
aldri, tónlistin er í góðu lagi
og gestirnir líka.
23.00—24.00 Vökulok. Frétta-
" menn Bylgjunnar Ijúka
dagskránni meö frétta-
tengdu efni og Ijúfri tónlist.