Morgunblaðið - 21.09.1986, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986
SEPTEM1986
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Fjórtánda sýning Septem-hóps-
ins gengúr nú fyrir fullu, er þessar
línur em ritaðar.
Hópurinn samanstendur sem
kunnugt er að stofni til af meðlim-
um Septembersýninganna alræmdu
hér í eina tíð, er skóku íslenskan
sýningarvettvang meir og rækileg-
ar en dæmi eru til á öldinni. Nokkrir
hafa bæst í hópinn, er ekki tóku
beinlínis þátt í pataldrinum mikla á
sínum tíma, en stóðu annað hvort
álengdar eða eru skilgetin afkvæmi
þeirra hræringa, er þá voru efst á
baugi í heimslistinni. Og voru ætt-
aðar frá Frans með viðkomu í Höfn
og ýmsum borgum vestan hafs, þar
sem landinn leitaði náms á árum
heimsstyijaldarinnar síðari og hin-
um næstu á eftir.
Septem-hópurinn var stofnaður
1973 upp úr uppstokkun í félags-
málum íslenzkra myndlistarmanna,
en þar höfðu meðlimirnir verið leið-
andi forystuafl um árabil, verið
kjarninn í haustsýningum FÍM frá
upphafi þein-a.
Tveir meðlimir samtakanna hafa
fallið frá á undanfömum ái-um,
þeir Þorvaldur Skúlason og Sigur-
jón Olafsson, en í stað þeirra hafa
komið þeir Hafsteinn Austmann og
Guðmundur Benediktsson.
Aðrir í hópnum eru Guðmunda
Andrésdóttir, Jóhannes Jóhannes-
son, Karl Kvaran, Kristján Davíðs-
son, Steinþór Sigurðsson og Valtýr
Pétursson. Öll taka þau þátt í þess-
ari sýningu að Karli Kvaran
undanskildum.
Að þessu sinni er sýningin til
húsa í Gallerí íslenzk list að Vestur-
götu 17, en áður sýndi hópurinn
nokkrum sinnum í Norræna húsinu
og hin síðari ár á Kjarvalsstöðum.
Það var víst boðað fyrir ári að
hópurinn tæki sér hlé á árlegum
sýningum og myndi næst sýna
haustið 1987, en þessari ákvörðun
hefur bersýnilega verið hnikað og
menn viljað halda sig við árlegu
venjuna, enda þótt umfang sýning-
arinnar í ár yrði stórum minna en
áður.
En máski er þetta einmitt rétta
og eðlilegasta lausnin að halda stór-
ar sýningar á nokkurra ára fresti,
en minna á tilveru sína með smærri
sýningum þess á milli.
Sýningin í Gallerí íslenzk list
hefur yfir sér notalegt svipmót
hinna minni samsýninga í betri
gæðaflokknum. Sýnendur staðfesta
styrk sinn og stöðu í íslenzkri mynd-
list og persónuleiki hvers og eins
er auðþekkjanlegur á myndum
þeirra og um leið má vera ljóst, að
þetta er samvalinn hópur.
Allir virðast þeir komnir í höfn
á sínu listasviði og breytast lítið frá
ári til árs, nema hvað framlag ein-
stakra er misgott hvetju sinni svo
sem verða vill.
Á nútímavísu er þetta ekki um-
brotamikil myndlist, en margt má
sjá af ágætum einstökum myndlist-
arverkum, sem standa fyllilega fyrir
sínu og eru mikilsvert framlag til
íslenzkrar myndlistar og mynd-
menntar almennt.
Einhveijir munu sjálfsagt finna
Málverk eftir Guðmundur Andrésdóttur.
ÞAÐ ætla ég að margir, sem les-
ið hafa Njálu, hafi velt því fyrir
sér, hver hann hafið verið höfund-
ur þess listaverks. Þetta á raunar
við um flestar fomsögur okkar.
Höfundar þeirra eru óþekktir.
Barði Guðmundsson var frægur
fyrir sína tilgátu hver höfundur
Njálu væri, en ekki hafa allir fall-
ist á hans mál, því að enn er verið
að leita að höfundinum og koma
með nýjar tilgátur. Síðast ætla
ég að Matthías skáld Johannessen
hafi bent á Sturlu Þórðarson lög-
mann, sem höfund Njálu. Um
þetta efni ritaði hann ágæta
greinaflokka og færði þar góð rök
fyrir máli sínu. Það er varla hægt
að sjá, að þetta hafi vakið mikla
eftirtekt, lítið hefur verið um það
rætt og ritað. Njála hefur þó ný-
lega verið lesin í útvarpinu og þar
var þögn um afrek Matthíasar.
Einhvem tíma hefðu þó þótt
tíðindi, að höfundur Njálu væri
fundinn með nokkurri vissu. Það
ætla ég að Mathías hafi gert.
Enginn var líklegri til að rita Njálu
en Sturla lögmaður. Hann var
þjálfaður rithöfundur, maður fjöl-
fróður og hafði ýmsar heimiidir í
að leita, þar á meðal ættartölur
og sumt gamalt.
Höfundur Njálu hefur vissulega
verið mikill áhugamaður um lög.
Njála er mjög víða með lögfræði-
Eiríkur Björnsson
leg efni og leysir vel úr. Það er
auðséð að lögin eiga hug höfiind-
ar allan. Þar er hann í essinu sínu
og hefur það að lokum komið upp
um hann. Þetta er ofur einfalt
þegar bent hefur verið á það. Það
er Matthías sem á heiðurinn og
verðskuldar að þess sé minnst og
haldið á floti.
Höfundur er læknir oghefur
auk þess fjallað um fornar
íslenzkar hókmenntir.
„Bíllinn rann í rólegheitunum út af og datt ofan í gryfjuna. Það var vonlaust að rétta hann við hjálpar-
laust og við hættum keppni,*' sagði Gunnlaugur sem stendur hér við Skoda-bílinn.
Sinfóníuhljómsveit æskunnar:
Tónleikar í dag*
Sinfóníuhljómsveit æskunnar
heldur tónleika í dag, sunnudag,
í sal Menntaskólans við
Hamrahlíð kl. 17.00.
Á efnisskránni eru þijú verk,
Siegfrieds Rheinfahrt úr óperunni
Götterdámmerung eftir Wagner,
Fiðlukonsert í C-dúr eftir Haydn
og Sinfónía nr. 5 eftir Sjostakovits.
Einleikari á fíðlu verður Gerður
Gunnarsdóttir, en hún tók þátt í
mörgum Zukofsky-námskeiðum,
fyrirrennara SÆ, og er hún núna
við framhaldsnám í Bandaríkjun-
um, en hefur verið leiðbeinandi
strengja á þessu námskeiði. Stjórn-
andi er Mark Reedman og er þetta
í annað sinn sem hann stjómar SÆ.
Þátttakendur á þessu námskeiði
eru 85 talsins og auk nemenda frá
höfuðborgarsvæðinu eru hljóðfæra-
leikarar frá Isafirði, Akureyri og
Neskaupstað. Námskeiðið hófst
sunnudaginn 7. september í Haga-
skóla og æft hefur verið daglega
frá kl. 18.00 til 21.00 og um helgar
frá kl. 10.00 til 17.00. Kennarar
hafa verið Bemharður Wilkinson,
Joseph Ognibene og Ámi Áskels-
Eiríkur Björnsson:
Höfundur Njálu
að ég tæki eftir því eða hlustaði á
hróp aðstoðarökumannsins! Skrik-
aði bíllinn til í beygjunni og datt
út af vegarbrúninni. Þetta var eini
staðurinn á allri leiðinni þar sem
gryfja var við veginn. Við reyndum
að rétta bílinn við en það var von-
laust og biðum við í hálftíma eftir
hjálp. Þá var tilgangslaust að halda
áfram,“ sagði Gunnlaugur.
„Keppnisstjóri Chemopetrol,
Tékkinn Arazim, tók þessu óhappi
bara vel, sagði að hver ökumaður
hefði kvóta hjá liðinu, mætti
skemma tíu bíla áður en flenging
færi fram. Það verður þó að vera
yfír talsverðan árafjölda. Við Sedivy
vomm búnir að skoða allar leiðir
3—5 sinnum, í keppninni vom ekn-
ar um 500 km á dag. Ég bullsvitnaði
á æfingum því Sedivy lét mig keyra
hraðar en ég trúði að ég gæti, yfir
blindhæðir, gegnum blindbeygjur á
fullri ferð eftir leiðarnótum sem
hann hafði skráð hjá sér. Okkur
gekk af þessum sökum vel í kcppn-
inni, hefðum hugsanlega lent í
13.—15. sæti af um 100 bílum mið-
að við tímana sem við fengum á
fyrstu leiðunum. Árangurinn verður
bara að bíða betri tíma en ég keppi
líklega í 14 keppnum á næsta ári
á bíl frá Chemopetrol. Lánið hlýtur
að leika við okkur í einhverri keppn-
inni,“ sagði Gunnlaugur.
„Lentum út af fyrir
hreinan klaufaskap“
— sagði Gunnlaugur Rögnvaldsson sem velti í rallkeppni í Tékkóslóvakíu
„FYRIR hreinan klaufaskap
minn lentum við út af í krappri
beygju og enduðum á hliðinni
ofan í gryfju. Það voru engir
áhorfendur nærri og vonlaust að
rétta bílinn við. Því urðum við
að hætta keppni," sagði Gunn-
laugur Rögnvaldsson í samtali
við Morgunblaðið. Hann ók
Skoda 130 L í rallkeppni í Tékkó-
slóvakíu um sl. helgi á vegum
Chemopetrol-keppnisliðsins þar
í landi, ásamt tékkneska aðstoð-
arökumannainum Pavel Sedivy.
„Það er eiginlega þrennt sem
olli óhappinu. Við vorum að ná
dönskum keppnisbíl á leiðinni, sem
var sú ijórða í keppninni af tutt-
ugu. Þá lenti bíllinn á jámbrautar-
teini sem var á miðjum vegium og
sprakk framdekk. Við skiptum um
það með hjálp áhorfenda og óðum
aftur af stað, en vorum komnir með
bíl í skottið vegna dekkjaskiptingar-
innar. Náðum við danska bílnum
aftur og var ég eitthvað að glápa
í baksýnisspegilinn á keppnisbílinn
fyrir aftan. Skyndilega vorum við
komnir að krappri beygju, án þess