Morgunblaðið - 21.09.1986, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 21.09.1986, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vettvangur leitar að fólki í eftirtalin störf: 1. Vélvirkja, vélstjóra eða bifvélavirkja til við- halds og eftirlits á vélum og dælum. 2. Smiðum og/eða handlögnum mönnum. Góður vinnutími. Góð laun. 3. Sölumann í rafbúð hjá traustu fyrirtæki. Atvinnurekendur ath. Erum með fjöldan all- ann að hæfu fólki í atvinnuleit. Opið 9.00-15.00. W ▼ VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Kleppsmýrarvegi 8, 104 Rvík. Sími 687088. Verksmiðjustörf Viljum ráða fólk til verksmiðjustarfa nú þeg- ar. Vinnutími frá 8.00-16.15. Breytt launa- fyrirkomulag. Umsóknareyðublöð hjá verkstjóra á staðnum á Barónsstíg 2-4. iSz Véla-, verk- eða tæknifræðingar Traust hf. óskar eftir að ráða starfskraft til hönnunar-, sölu- og stjórnunarstarfa. Upplýsingar veitir Trausti Eiríksson í síma 83655. □ TRAUST hf Starfsfóik óskast í mötuneyti Reykjalundar, Mosfellssveit. Húsnæði getur fylgt á staðnum. Upplýsingar gefur Geir Þorsteinsson í síma 666200. REYKJALUNDUR Bókasafnsfræðingar Bókasafnsfræðingur óskast á læknisfræði- bókasafnið. Hlutastarf. Laust nú þegar. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 666200. RÉÝKJALUNDUR Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Gullsmíðanemi og svemn óskast á verkstæði. Umsókir með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf. sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 26. sept. 1986 merkt- ar: „G - 176“. SœvarKarl Olason Óskar eftir að ráða sölufólk Á næsta ári opnum við nýja verzlun í Kringl- unni. Okkur vantar ungt fólk til framtíðar- starfa sem vill læra allt um verzlun með gæðafatnað sem er ætlaður kröfuhörðu nú- tímafólki. Við viljum ráða á næstunni 3 til 4 starfsmenn á aldrinum 20-30 ára sem hafa góða al- menna menntun, frjálsmannlega framkomu og eru samvinnufúsir í góðum hópi. Stjórnunarfélag íslands hefur undirbúið sér- stakt námskeið fyrir nýliða okkar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9.00- 15.00. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta m Lidsauki hf. Skólavordustig la - Wi Reyk/avik - Simi 621355 Fóstrur Starfsfólk Fóstrur og aðrir með þekkingu og reynslu af uppeldi forskólabarna óskast til starfa á eftirtalin Dagvistarheimili Reykjavíkurborgar: Langholt Ægisborg Hálsakot Njálsborg Steinahlíð Bakkaborg Vesturborg Staðarborg Seljaborg Grandaborg Kvíslaborg Fellaborg Laufásborg Staðarborg Lækjaborg Rofaborg Ösp Ráðningartími er strax eða eftir nánara sam- komulagi. Tilgreina koma heildagsstörf eða hlutastörf aðallega eftir hádegi. Hugsanlega fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við Hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. Q TÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bifreiðasmiðir Okkur vantar bifreiðasmiði eða lagtæka menn. Upplýsingar hjá verkstjóra Birgi Sig- urðssyni Skeifunni 13, ekki í síma. ýfriHnnm Sími35207, Suðurlandsbraut 16. Saumastofa Óskum eftir starfskrafti til starfa á sauma- stofu. Erum sérstaklega að leita að starfs- krafti í límingasal, pressingu og til að sjá um kaffistofu. Upplýsingar á staðnum kl. 8.00- 16.00 eða í síma 45050 næstu daga. TINNA hf. AUÐBREKKA 21 200 KÓPAVOGUR Tölvarar „Operator" Þjónustufyrirtæki vill ráða nokkra tölvara til starfa fljótlega. Leitað er að aðilum með starfsreynslu ásamt enskukunnáttu. Um er að ræða sérhæfða tölvuþjónustu. Viðkomandi verða sendir á námskeið. Laun fara eftir reynslu hvers og eins. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 28. sept. nk. aJÐMlÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Símavarsla/ vélritun Stórt verslunarfyrirtæki í austurborginni vill ráða símadömu til starfa fljótlega. Sér einnig um smávegis vélritun. Viðkomandi þarf að vera á góðum aldri, hafa góða framkomu og þægilega rödd, þolinmóð og hafa í sér þjónustulund. Vinnutími kl. 13.30-18.30, sem breytist í kl. 18.00 um áramót. Há laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 28. sept. QjðmTónsson RAÐCJOF & RAÐN l N CARÞJON U 5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMl 621322 Sérverslun óskar eftir starfsstúlku 25-45 ára til framtíð- arstarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrir störf sendist augld. Morgunblaðsins merktar: „L — 3171“. Sjá Er 25 ára og vantar atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 37685 á kvöld- in. Hef B.A. próf í ensku og frönsku. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til síma- vörslu og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 5997“ fyrir 24.9. Hvaleyri hf. óskar eftir starfsfólki til fisvinnslustarfa. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf. Hafnarfirði. Trésmiðir Vantar 3-4 trésmiði í mótauppslátt í Reykjavík. Ca 3 ára vinna framundan. Góður aðbúnaður. Upplýsingar í síma 53324. Fóstra Dagheimilið Laugaborg óskar að ráða fóstru til starfa með 2-3ja ára gömul börn strax eða 1. október. Hlutastarf kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 31325.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.