Morgunblaðið - 21.09.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.09.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Leitað er að vönum starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Starfið felst í gjald- kerastörfum, bókhaldsvinnu, vélritun, símavörslu og öðrum almennum skrifstofu- störfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af tölvum, vinni skipulega og hafi einhverja tungumálakunnáttu. Einungis heilsdagsstarf kemur til greina. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 26. sept- ember nk. merktar: „A - 5599“. Laus staða Hjá Skattstjóranum í Reykjavík er laus til umsóknar staða endurskoðanda. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi lokið prófi í viðskipafræðum eða hafi sambærielga þekk- ingu á bókhaldi, reiknings- og skattskilum. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skattstjóran- um í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík, fyrir 30. september nk., merktar „starfsmannahald“. Skattstjórinn í Reykjavík. Rafmagnsverk- fræðingur óskast til starfa. Starfið krefst kunnáttu í notkun PC-tölva og þekkingar á samrásum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera verklaginn og vandvirkur og má ekki reykja. Umsóknir skulu berast Hugrúnu sf. fyrir 1. okt. ásamt afriti af prófskírteinum og upplýs- ingum um starfsferil. Nánari upplýsingar fást hjá Hugrúnu sf. í Skipholti 50c eftir kl. 17 næstu daga. Véltæknifræðingar Stórt innflutnings- og verslunarfyrirtæki hef- ur hug á að komast í samband við ungan og hugmyndaríkan tæknifræðing varðandi hönnun og tilboðsgerð á nýsmíði úr áli og stáli. Til greina kæmi leiga á húsnæði fyrir teikni- stofu eða skrifstofu hjá sama fyrirtæki. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merkt: „Tæknifræðingur - 5557“ fyrir 27. sept. nk. íslensk matvæli hf. Hafnarfirði Óskum eftir starfsstúlkum í framleiðslustörf. Framtíðarvinna. Uppl. á staðnum hjá verkstjóra á morgun á milli kl. 14.00 og 16.00. Islensk matvæli hf. Hvaleyrarbraut 4-6 Ungur véltækni- fræðingur óskar eftir starfi. Upplýsingar á vinnutíma í síma 686640. Skrifstofustarf Ein af elstu fasteignaskrifstofum borgarinnar óskar eftir starfsmanni. Starfið felst í síma- vörslu, vélritun, afgreiðslu o.fl. Vinnutími kl. 9-18. Fjölbreytt og lifandi starf. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. sem fyrst merktar: „Z - 1622“. Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1, Reykjavík Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa, fóstru eða meðferðarfulltrúa frá og með 8. október. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 79760. Framtíðarvinna Vantar röskar og samviskusamar stúlkur í eftirtalin störf: 1. Afgreiðsla, innpökkun. 2. Vinna við sloppapressur (bónusvinna). Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf. Skeifan 11. Sími 82220. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja á bílaverkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra, ekki í síma. Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Reiknistofu Vest- fjarða hf. á ísafirði er laust til umsóknar. Umsóknir skulu berast fyrir 1. október til Magnúsar R. Guðmundssonar, Skipagötu 2, ísafirði, sími 94-3781 eða Konráðs Jakobs- sonar, ísafirði, sími 94-3001 sem veita nánari upplýsingar um starfið. Aðstoðarfólk Brauðgerð Mjólkursamsölunnar vantar aðstoðarfólk. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17485 eða á staðnum. Mjólkursamsalan — brauðgerð Brautarholti 10, Reykjavík. Hárgreiðslustofa óskar eftir að ráða hárgreiðslusvein til starfa sem fyrst. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 75383. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða starfsfólk í alla almenna fiskvinnslu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 94-4913, Börkur og 94-4909, Frosti. Frosti hf., Súðavík. Endurskoðunar- fyrirtæki Við auglýsum eftir starfsmönnum til eftirtal- inna starfa: Vélritun og ritvinnsla. Haldgóð reynsla í vélritun og/eða ritvinnslu nauðsynleg. Góð íslenskukunnátta áskilin. Endurskoðun og reikningsskil. Leitað er eftir nokkrum viðskiptafræðingum og/eða mönnum með verslunar eða samvinnuskóla- próf eða hliðstæða menntun með haldgóða starfsreynslu. Nemar í viðskiptafræðum koma einnig til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist undirrituð- um fyrir 27. september nk. ui endurskoðun hf löggiltir endurskoöendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Sérverslun í Hafnarfirði óskar eftir starfst. til framtíðar- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 13-18. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 30. september 1986 merktar: „H — 6627“. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar í síma 43011. Dósagerðin hf. Kópavogi. Tilraunastöð Háskólans Keldum Vantar mann til að annast smádýr ofl. Upplýsingar í síma 82811. Au—pair Bandarísk stúlka óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 53772 e.h. íþróttakennarar Á Patreksfjörð vantar okkur íþróttakennara sem vill taka að sér íþróttakennslu og félags- störf við grunnskólann auk þjálfunar í körfu- bolta og fleiru fyrir íþróttafélagið. Gullið tækifæri. Nánari upplýsingar í símum 94- 1257, 94-1337 eða 94-1222. Grunnskóli Patreksfjarðar og íþróttafélagið Hörður. HOTEL LOFTL0ÐIR FLUGLEIDA fO* HÓTEL Framreiðslumaður óskast Við leitum að framreiðslumanni í Blómasal. Upplýsingar um starfið veittar á skrifstofu hótelstjóra mánudaginn 22. sept. (ekki í síma).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.