Morgunblaðið - 21.09.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1986
Margeir efstur á íslandsþingi
Titill EIo- stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
1. Hannes Hlífar Stefánsson 2385 X 1 0 1
2. Jón L. Ámason SM 2510 0 X V‘2 1 '/2
3. Guðmundur Sigutjónsson SM 2490 1 'h X V2 V2
4. Þröstur Þórhallsson 2290 X 1 1 >/2
5. Sævar Bjamason AM 2370 X 0 1 0 >/2
6. Jóhann Hjartarson SM 2525 X 0 '/2 1 0
7. Margeir Pétursson SM 2510 1 X 1 1
8. Dan Hansson 2280 1 '/2 0 X 1
9. Þröstur Ámason 2200 0 0 0 X
10. Karl Þorsteins AM 2460 'h 0 1 1 X
11. Davíð Ólafsson 2340 0 V2 V2 V2 X
12. Björgvin Jónsson 2310 0 'h 0 0 X
Meðalstig: 2389. Árangur alþjóðlegs meistara: 7 vinningar
Skák
Bragi Kristjánsson
SKÁKÞING íslands í landsliðs-
lflokki stendur þessa dagana yfir
í Grundarfirði. Mótið er eitt
sterkasta íslandsþing, sem haldið
hefur verið, og tefla þar m.a.
fimm af sex keppendum í
ólympíusveit íslands í Dubai í
nóvember nk. Þegar meðfylgj-
andi tafla er skoðuð sést, að
mótið er skemmtileg blanda af
sterkustu skákmeisturum þjóð-
arinnar og þeim yngstu og
efnilegustu. Fróðlegt verður að
fylgjast með ungu mönnunum,
Þresti Þórhallssyni, 17 ára,
Davíð Ólafssyni, 17 ára, Hannesi
Hlífari Stefánssyni, 14 ára og
Þresti Árnasyni, 14 ára, í barátt-
unni við svo sterka andstæðinga.
Taflmennskan í mótinu hefur
verið óvenjufjörug og skemmti-
leg, enda aðstæður til tafliðkun-
ar hinar bestu. Heimamenn með
Árna Emilsson, útibússtjóra Bún-
aðarbankans, í broddi fylkingar
hafa staðið myndarlega að undir-
búningi og framkvæmd mótsins,
og skákstjórn er í styrkum hönd-
um Ólafs Ásgrímssonar.
Þegar þessar línur eru ritaðar
er fjórum umferðum lokið. Margeir
Pétursson hefur tekið forystuna
með 3 v. og hagstæða biðskák, sem
hann ætti að vinna. Meðal fórnar-
lamba hans er Jóhann Hjartarson,
þannig að Margeir hefur fengið
óskabyijun í mótinu.
I öðru sæti er Þröstur Þórhalls-
son með 2'A v. og jafnteflislega
biðskák. Hann hefur gott veganesti
í þá erfiðu baráttu, sem framundan
er. Guðmundur Sigutjónsson, Karl
Þorsteins og Dan Hansson hafa
2>/2 vinning hver.
Um önnur úrslit vísast til með-
fylgjandi töflu, en slök byijun
stórmeistaranna, Jóns L. Ámasonar
og Jóhanns Hjartarsonar, vekur
mikla undrun.
Við skulum nú sjá nokkur sýnis-
horn af taflmennskunni í Grundar-
fírði. Fyst sjáum við glæsilega
sóknarskák Hannesar Hlífars í 1.
umferð:
Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson.
Svart: Björgvin Jónsson.
Frönsk vöm.
1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 -
Bb4, 4. e5 - c5, 5. a3 - Ba5
Algengara er 5. — Bxc3+, en
leikur Björgvins hefur að undan-
förnu oft sést í skákum sovésku
stórmeistaranna Vaganjans og
Lputjans.
6. Bd2!?
Þessi leikur hefur verið í tísku
undanfarið, en áður var nær ein-
göngu leikið 6. b4 — cxd4 o.s.frv.
6. - Re7?
Björgvin áttar sig ekki á þeim
mun, sem er á stöðunni eftir 5. a3
- Ba5, 6. Bd2 og eftir 5. Bd2.
í síðara tilvikinu er 5. — Re7
ágætur leikur, sbr. skákina Timm-
an-S. Agdestein á millisvæðamót-
inu 1985, en svartur fékk ágæta
stöðu í þeirri skák eftir 5. — Re7,
6. Rb5 - Bxd2+, 7. Dxd2 - 0-0,
8. c3 - Rbc6, 9. f4 - a6, 10. Rd6
- cxd4, 11. cxd4 - f6, 12. Rf3 -
Rg6, 13. Rxc8 — fxe5, 14. dxe5 —
Hxc8 o.s.frv.
í stöðunni í skákinni verður
svartur að leika annaðhvort 6. —
cxd4 eða 6. — Rc6. Dæmi um fyrra
afbriðið er skákin Sokolov-Vaganj-
an, Minsk 1986: 6. — cxd4, 7. Rb5
- Rc6, 8. Rf3 - f6, 9. Rbxd4 -
Rxd4, 10. Rxd4 - Bxd2+, 11.
Dxd2 - fxe5, 12. Bb5+ - Kf8,
13. Rf3 - Dd6, 14. Dg5 - e4, 15.
Re5 - De7, 16. De3 - Rh6 með
flókinni stöðu. Síðarnefnda afbrigð-
ið er einfaldara: 6. — Rc6, 7. Rb5
- Bxd2+, 8. Dxd2 - Rxd4, 9.
Rxd4 - cxd4, 10. Rf3 - Re7, 11.
Dxd4 - 0-0, 12. Bd3 - Rc6, 13.
De3 - f6,14. 0-0 - Bd7 með nokk-
uð jafnri stöðu.
7. dxc5! - Rbc6, 8. b4 - Bc7, 9.
f4 - 0-0, 10. Bd3 - f6, 11. Rf3
- Rg6
Svartur hefur ekki áhuga á að
komast að því, hvort 11. — fxe5,
12. Bxh7+ - Kxh7, 13. Rg5+ -
Kg6, 14. Dg4 o.s.frv. leiðirtil vinn-
andi sóknar fyrir hvít.
12. 0-0 - fxe5, 13. Rg5
Hvítur hótar 14. Dh5 og svartur
lokar því línu biskupsins á d3 með
13. — e4. Nauðsynlegt var að reyna
13. - Rce7, t.d. 14. Dh5 - h6, 15.
Bxg6 — Rxg6, 16. Dxg6 — hxg5,
17. fxg5 — Bd7 og svartur heldur
sínu. Málið er flóknara eftir 14.
Rxh7 - Kxh7, 15. Dh5+ - Kg8,
16. fxe5 - Hf5 (16. - Bxe5, 17.
Bg5 - Bf6, 18. Bxf6 - Hxf6, 19.
Hxf6 — gxf6, 20. Bxg6 — Rxg6,
21. Dxg6+ - Kf8, 22. Hfl - f5,
23. g4 og hvítur hefur vinnings-
stöðu) 17. Bxf5 — exf5, 18. Hael
með vandmetinni stöðu.
13. - e47, 14. Dh5 - h6
Eftir 14. — Hf6, 15. Dxh7+ —
Kf8, 16. Rcxe4 — dxe4, 17. Rxe4
nær hvítur vinnandi sókn.
15. Dxg6 — hxg5, 16. Rxe4! —
dxe4
Eða 16. - Re7, 17. Rf6+ -
Hxf6, 18. Dh7+ - Kf8, 19. fxgö
og hvítur vinnur.
17. Bxe4
Hvítur er búinn að fóma manni
og nú stendur annar í uppnámi á
d2. Hvítut| mátar eftir 17. — Dxd2,
18. Dh7+ - Kf7, 19. Bg6+ - Ke7
(19. - Kf6, 20. fxg5+ - Ke5, 21.
Dxg7+ - Kd5, 22. Hfdl) 20.
Dxg7+ o.s.frv.
17. - Dd4+, 18. Khl - Re7
Eða 18. - gxf4, 19. Dh7+ -
Kf7, 20. Bg6+ - Ke7, 21. Bel! og
svartur er varnarlaus.
19. Dh7+ - Kf5, 20. Dh5+!
Hannes teflir sóknina af mikilli
nákvæmni. Eftir 20. fxg5+ — Rf5
á svartur ef til vill einhvetja lffsvon.
20. - g6
Ekki 20. - Kg8, 21. Bh7+ -
Kh8, 22. Bg6+ - Kg8, 23. Dh7
mát.
21. Bxg6+! - Rxg6, 22. fxg5+ -
Ke7, 23. Dh7+ - Kd8
Skákþing íslands 1986
Landsliðsflokkur
24. Bc3!!
Glæsilega teflt. Hannes opnar
nú d-línuna og með því kemur hann
síðustu mönnum sínum í sóknina
og gerir út um skákina.
24. - Hxfl+
Hvítur mátar eftir 24. — Dxc3,
25. Hadl+ — Ke8, 26. Dxg6+ -
Ke7, 27. Dh7+ - Ke8, 28. Hxf8+
- Kxf8, 29. Hfl+ - Ke8, 30. Df7+
— Kd8, 31. Hdl+ o.s.frv.
25. Hxfl - Dxc3
Eða 25. - Dd5, 26. Hf8+ -
Rxf8, 27. Bf6+ - Ke8, 28. De7
mát.
26. Hdl+ - Bd6
Örvænting. 26. — Ke8, 27.
Dxg6+ - Ke7, 28. Dh7+ - Ke8,
29. Dxc7 er einnig vonlaust fyrir
svart.
27. Hxd6+ - Ke8, 28. Dxg6+ -
Ke7, 29. Hdl
Svartur er enn manni yfir, en
menn hans em óvirkir og geta að-
eins horft á aftöku svarta kóngsins.
29. - e5
Hvað annað?? Hvítur hótar að
leika g-peðinu upp í borð og vekja
upp drottningu.
30. Dh8+ - Kf7, 32. Df6+
og svartur gafst upp, því hann
verður mát eftir 32. — Kg8 (32. —
Ke8, 33. Hd8 mát) 33. Hd8+ -
Kh7, 34. Hh8 mát.
í 3. umferð tefldu Sævar og
Karl flókna og skemmtilega skák.
Báðir keppendur lentu i tímahraki
og kom eftirfarandi staða upp eftir
36 leiki:
Karl lék síðast 36. - Kf6?? í stað
36. — Kh6, sem hefði geftð honum
betra tafl. Nú missir Sævar af ein-
faldri vinningsleið: 37. Hf7-I— Kg5
(Ke5), 38. Hxf5+ ásamt, 39. Dxe3
o.s.frv. Framhaldið varð:
37. Dxe3?? - Rxe3, 38. Hxb7 -
Hd2+ og Sævar gafst upp.
í §órðu umferð vann Karl Jóhann
á sannfærandi hátt:
Hvítt: Karl Þorsteins
Svart: Jóhann Hjartarson
Kóngsindversk vörn
1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3
- Bg7, 4. e4 - d6, 5. f3 - 0-0,
6. Be3 - Rc6, 7. Dd2 - a6
Afbrigðið, sem upp er komið, er
mjög vinsælt um þessar mundir,
enda flókið og skemmtilegt. Venju-
lega leikur hvítur 8. Rge2, en Karl
kemur nú með sjaldséðan leik.
8. 0-0-0 - Hb8, 9. Bh6 - e5, 10.
d5 — Rd4, 11. Rge2 — Rxe2+
Ekki gengur 11. — c5, 12. dxc6
e.p. — Bxh6, 13. Dxh6 — bxc6, 14.
Rxd4 — exd4, 15. Hxd4 — Hxb2,
16. e5! og hvítur vinnur (16. —
Re8, 17. Hh4).
12. Bxe2 — Bxh6
Enski stórmeistarinn Raymond
Keene, höfundur fjölmargra bóka
um skákbytjanir, fékk þessa stöðu
upp með svörtu í skák við Raicevic
í Belgrad 1983. Hann lék 12. —
Bd7 og framhaldið varð 13. g4 —
b5, 14. h4 - b4, 15. Rbl - Bxh6,
16. Dxh6 - De7, 17. Rd2 - c6,
18. dxc6 — Bxc6, 19. h5 — Hbc8,
20. Kbl - Hfd8, 21. Hh2 - Rd7,
22. Rfl - Rf8, 23. Re3 - Kh8,
24. Hgl - Re6?! (24. - a5!?), 25.
hxg6 — fxg6, 26. Dxg6 — Rf4, 27.
Dh6 - Dg7, 28. Dh4 - Hd7, 29.
Rf5 - Df7, 30. Hghl - Hf8, 31.
Bfl - a5, 32. Df2! - De8, 33. Db6
— Da8, 34. Hxh7+! og Keene gafst
upp (34. — Hxh7, 35. Dc7!).
Önnur leið er hér 12. — Rh5 og
svara 13. g4 með 13. —. Rf4!?.
13. Dxh6 - De7, 14. g4 - c5, 15.
h4 - Re8, 16. g5 - b5
Nauðsynlegt er að leika hér 16.
- f6.
17. h5 - bxc4, 18. Hdfl! — Hb7,
19. Bxc4 — Hd7
Jóhann nær ekki að skapa sér
neitt mótspil og valda því 7. reita-
röð eins vel og hann getur og bíður
átekta.
20. Re2 - Rc7, 21. f4! -
Vandlega undirbúin lokasókn er
hafín.
21. — exf4
Svartur getur ekki beðið eftir 22.
f5 ásamt 23. f6.
22. Rxf4 - Dxe4, 23. Bd3 -
De3+, 24. Kc2 - He7
Jóhann getur enga björg sér
veitt, t.d. 24. — c4, 25. Bxg6 —
fxg6, 26. Dxf8+ — Kxf8, 27. Rg2+
ásamt 28. Rxe3 og hvítur vinnur.
25. hxg6 — fxg6
26. Dxf8+ og Jóhann gafst upp,
þvf hann verður mát eftir 26. —
Kxf8, 27. Re6+ - Ke8 (27. -
Kg8, 28. Hf8 mát) 28. Hf8+ -
Kd7, 29. Hd8 mát.
Að lokum kemur hér hörkuskák
Jóns L. og Guðmundar úr fjórðu
umferð:
Hvítt: Jón L. Árnason
Svart: Guðmundur Sigurjónsson
Sikileyjar vörn
1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 -
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
d6, 6. Be2 - a6, 7. 0-0 - Rbd7,
8. f4 - b5, 9. Bf3 - Bb7, 10. e5
- Bxf3, 11. Rxf3 - Rg4, 12. De2 t
- b4, 13. Ra4!? - Da5
Fram að þessu hafa báðir fylgt
uppskrift Kasparovs í nýlegri bók
hans. Þar er 14. b3 — Bf5, 15. Del
— Rc5, 16. h3! talið gefa hvítum
betra tafl, en Jón hefur annað í
huga.
14. f5!? — Dxa4, 15. fxe6 —
Jón notaði nærri klukkutíma á
síðustu tvo leiki, svo ekki er víst,
að þetta hafí verið undirbúið á eld-
húsborðinu heima hjá honum.
15. - RdxeS, 16. exf7+ - Kd7,
17. h3 - Rf6
Ekki 17. - Rxf3+, 18. Dxf3 -
Re5, 19. Dxa8 o.s.frv.
18. Rxe5+ — dxe5, 19. Dxe5 —
Dc6, 20. Be3 - Kc8, 21. Hadl -
Kb7, 22. Hf5 - Rd7, 23. Dd4 -
Rb6
24. He5 (?) -
Svartur lendir i miklum vanda
eftir 24. Khl, t.d. 24. - Rc4, 25.
Hd5 - Rxe3, 26. Hd7+ - Kc8, 27.
Dxe3 — Dxd7, 28. De8+ og hvítur f
vinnur.
24. - Rc4, 25. Hd5 - Rxe3, 26.
Hd7+ - Kc8, 27. Hd8+ - Kb7,
28. Hd7+
og stómeistaramir sömdu um jafn-
tefli. Hvítur getur ekki drepið
riddarann á e3 vegna leppunarinnar
- Bc5.
i “