Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 13 í Suðurhlíðum — Kóp: Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. í glæsil. húsi viö Álfaheiöi. Allar fb. með sórinng. Mögul. á bflskúr. Fast verö frá 2250 þús. Sjávargrund Gb.: ni söiu 3ja, 4ra og 5 herb. glæsil. íb. Allar meö sérinng. og bflsk. Afh. tilb. u. trév. meö fullfrág. sameign. Vestast í Vesturbænum: Örfáar 2ja og ein 4ra herb. íb. í nýju glæsil. húsi. íb. afh. tilb. u. trév. meö fullfrág. sameign úti sem inni. Bflhýei fyigir öllum íb. Afh. febr. nk. Fast verö. Hrísmóar — Gb: Til sölu 4ra herb. 117 fm Ib. og 5-6 herb. 159 fm íb. á mjög góðum útsýnisstað. Bflsk. fylgir öllum ib. Verð 3475 þús. og 3875 þús. Frostafold: Til sölu ein 3ja herb. íb. og örfáar 2ja herb. í nýju húsi á frá- bærum útsýnisstaö. Mögul. á bílskýli. íb. afh. tilb. u. tróv. i febr. nk. m. fullfrág. sameign úti og inni. Allar fb. m. suö- vestursvölum. Einbýlis- og raðhús í Norðurbæ Hf.: vandað 300 fm tvflyft einbhús. Stór innb. bílsk. Verö 7,5 millj. Mjög góö greiöslukjör. I Vesturbæ: 340 fm nýiegt mjög vandaö einbhús. Innb. bílsk. Verö 8 mlllj. Hringbraut Hf.: Rúmi. 200 fm gott álklætt timburhús. Stór falleg hraunlóö. Bflskréttur. Verö aðeins 3,9 millj. Raðhús á Seltjnesi: vand- aö 210 fm raöhús. Innb. bflsk. Skipti á ca 100 fm íb. meö bflsk. í Vesturbæ eöa Seltjnesi. Logafold. 150 fm einiyft einb. hús auk 40 fm bflsk. Afh. fokhelt eöa lengra komið. Hraunbrún Hf: Til sölu nýtt 200 fm mjög smekklegt einb.hús. Verö 5,5-6 millj. Aðeins f skiptum fyrir 3ja- 4ra herb. sérhœö f Hafnarfirði. 5 herb. og stærri Skipholt: 120 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Bílskróttur. Laust fljótl. Vesturvallagata: tu söiu ca 140 fm neðn' hæð og kj. Á efrl hæð er 4ra herb. íb. I kj. er 2ja herb. íb. Hæö- in er laus nú þegar. Uppl. á skrifst. 4ra herb. Meistaravellir: io3fmgóðib. á 3. hæö. Suöursv. 3 svefnherb. Reynimelur: 4ra herb. mjög góð endaíb. á 2. hæö. 3 svefnherb. Suö- ursv. Aöeins i skipti fyrir 2ja-3ja herb. íb. í Vesturbæ. Ægisgata: Ca 90 fm mjög góð risíb. Laus strax. Verð 2,3 mlll). Eyjabakki: 100 fm góð endafb. á 2. hæð. Útsýni. Verð 2,7 mill). 3ja herb. Ásbraut — Kóp. 3ja herb. falleg endaíb. á 2. hæö. Getur losnaö strax. Verö 2,3 millj. Baldursgata: ss fm ib. á 3. hæö. Svalir. Laus fljótl. Verö 2,2-2,3 millj. Grænakinn Hf.: so fm neðn hæö í tvíbhúsi. Útborgun aöeins 600 þús. Langtímalán. Sólvallagata: ca bo fm góð íb. á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 2,4-2,5 millj. Skipti á sérb. á altt aö 6. millj. f Vesturbæ æskileg. Dvergabakki: 86 tm endaib. 0 1. hæö. Tvennar svalir. Verö 2,3 millj. 2ja herb. Markland: 2ja herb. falleg íb. á jaröh. Parket. Laus strax. Fálkagata: 2ja herb. íb. á 1. hæö. Sérinng. Verö 1400 þús. Kóngsbakki: 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1550-1600 þús. Austurgata Hf.: 50 fm falleg risíb. í tvíbhúsi. Sórinng. Laus strax. Verö 1100-1200 þús. Vestast í Vesturbæ: 2ja herb. íb. á 3. hæö í nýju húsi. Afh. tilb. undir tróv. og máln. í febr. nk. Lindargata: 2ja-3ja herb. mjög smekkleg mikið endurn. risíb. Verö 1,4 millj. Skeggjagata — laus: ca 50 fm góö kj.íb. Sérinng. íb. er nýstand- sett. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., lafur Stefánsson víðsklptafr Lög úr Skóla- ljóðumátón- snældu KOMIN er á markaðinn tón- snælda með 16 lögnm úr Skóla- ljóðum, „Skólaljóð I“. Tilgangur útgáfunnar er að safna saman hluta af þeim ljóðum sem 10 og 11 ára börnum er ætlað að læra og er snældan jafnvel hugsuð sem kennslugagn. Bergþóra Amadóttir tók lögin saman og syngur hún þau við egin undirleik, auk þess sem hún útsetti þau ásamt Jóhanni Morávek en hann annast einnig undirleik. Aðrir hljóðfæraleikarar em Graham Smith, Hjörleifur Valsson, Jón Björgvinsson og Þröstur Þorbjöms- son. Þtjár sjö ára stúlkur Guðrún Eva Gunnarsdóttir, Sveindís Ýr Sverrisdóttir og Helga Sigurlín Halldórsdóttir syngja með Berg- þóru nokkur lög. Aðaláhersla er lögð á ljóðin og eru útsetningamar hafðar einfaldar. Hljóðritun fór fram í Mjölt og sá Jón Gústafsson um upptöku og hljóðbölndun ásamt Jóhanni Morá- vek. Útgefandi er hljómplötuút- gáfan Þor, en dreifingu annast námsgagnastofnun til skólanna og Fálkinn hf. fyrir almennan markað. (Úr fréttatilkjmningu) Ahugamenn um bókmenntir ræða um dæg- urlagatexta FYRSTI fundur Félags áhuga- manna um bók-menntir á þessum vetri verður haldinn nk. laugar- dag. Fundar-efnið er „ísienskir dægurlagatextar, þróun þeirra og staða“. Þijú framsöguerindi verða flutt: Andra Jónsdóttir og Mörður Áma- son lýsa þróun síðustu ára og meta stöðuna nú. Indriði G. Þorsteinsson talar um gagnrýni og Valgeir Guð- jónsson sem textahöfundur. Fundarstjóri verður Vilborg Dag- bjartsdóttir. Fundurinn verður haldinn í ODDA, næsta húsi við Norræna húsið og hefst kl. 14.00. Fundurinn er öllum opinn. s\gna5 "ijcil l;9 ÉH HIBIMII ÁRÐI G/ u R S.62-I200 62-Í20! Skipholti 5 Höfum kaupendur m.a. að eftirtöldum eignum: ★ 3Ja og 4ra herb. fb. f Kópa- vogi, bæði blokkarfb. og í tví- fjórb. ★ 4ra herb. íb. í Þingholtum. ★ 4ra-5 herb. íb. i Seljahverfi. Mjög góður kaupandi. ★ Húseign f miðbænum — vest- urbæ. Má vera stórt hús og þarfnast standsetningar. ★ Einb. — raðhús f Hafnarfirði — Garðabæ. Æskileg stærð 150-180 fm. ★ Einbýlishús í Hólahverfi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Lovísa Kristjánsdóttir, Sæmundur Sæmundsson, . Björn Jónsson hdl. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Tapiola-kórinn. Glæsilegnr söngnr Tapiola-kórinn frá Finnlandi undir stjóm Erkki Pohjola söng í Langholtskirkju nú á þriðjudaginn var. Auk þess að syngja léku ungu listamennirnir á ýmis hljóðfæri. Fyrri hluti tónleikanna saman stóð af alþjóðlegum viðfangsefn- um, eftir Bach, Kodaly, Debussy, Kabalevsky, Luboff, og Mellnas en seinni hlutinn var helgaður finnskri tónlist, sem sérstaklega hefur verið samin fyrir Tapiola- kórinn. Það er í sjálfu sér ekki hvað þessi kór syngur, sem vekur undrun, heldur 'nvemig hægt er að ná svo mikilli samvirkni hjá ungum söngvurum og liggur gald- urinn að miklu leyti í því, að samhliða söngnum fá ungmennin mjög viðamikla tilsögn í tónfræð- um og hljóðfæraleik. Þama býr sem sagt að baki markviss mennt- un og auk þess sem kórinn hefur aflað sér heimsfrægðar fyrir glæsilegan söng, er þama unnið stórmerkilegt uppeldisstarf, á tímum er stómm hluta ungmenna er hrint út í hringiðu lífsins og skilin þar eftir hjálparlaus og alls ókunnandi. Af fyrri hluta efnisskrár voru Domine Deus, úr messu eftir Bach, tvö lög eftir Kodaly, Ave María og Kvöldljóð eftir Kabal- Erkki Pohjola, stjórnandi Tapi- ola-kórsins. evsky, frábærlega vel flutt. Síðasta verkið fyrir hlé var Agl- epta eftir Mellnás. Verkið er skemmtilegt til hlustunar í eitt skipti og aðeins ef það er vel flutt. Flutningur verksins að þessu sinni var að vísu frábærlega vel útfærður og aðeins vegna þess skemmtilegt, en sem tónlist er þetta ákaflega leiðigjarnt. Á fínnsku dagskránni vom ein- göngu verk sem sérstaklega hafa verið samin fyrir kórinn. Fyrsta verkið var Jörð eftir Olli Kortek- angas og er það eitt af þessum nútímaverkum, þar sem ekkert skeður og að mestu flúið frá því vandamáli að tónsetja texta með því að lesa hann, rétt eins og það sé einhver bylting að heyra upp- lestur. Flutningur kórsins var hins vegar mjög góður og upplestur bamanna einstaklega mennilegur. Söngvar frá hafinu eftir Sallinen em fallegir í hljóman og sama má segja um Syngjandi snjór, eftir Sarmanto, og Meðan óveðrið geisar eftir Wessman, sem er fyrr- verandi félagi í Tapiola-kórnum. Lauri Kilpio er tólf ára félagi í kórnum og eftir hann var flutt fallegt lag, er nefnist Júlí. Tón- leikunum lauk svo með því að flutt vom þijú finnsk þjóðlög, tvö þeirra af strengjasveit og það þriðja af kómum en endahnútur- inn var sálmurinn úr Finnlandíu Sibeliusar. Söngur kórsins er í raun eitt ævintýri og verður rétti- lega að telja þessa tónleika Tapiola-kórsins meiri háttar tón- listarviðburð og í raun aðeins hægt að þakka góðum gestum fyrir komuna, óska þeim velfam- aðar og biðja þá fyrir alla muni að líta aftur við hjá okkur sem fyrst. Danskar og finnskar vattúlpur og vattkápur Stærðir: 38—48. Verð frá krónumtlAOO,- Sími 33755 UM haustlauka Veist þú hvað ræktun haustlauka er ótrúlega auðveld og ánægjuleg? Blómaval efnir nú til fræðslufunda um haust- lauka. Flutt verða erindi, sýndar myndir og leiðbeiningum dreift. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Fyrsti fræðslufundurinn verður í kvöld kl. Hafsteinn Hqflidason gqrAyrkjufrtrfiingur. Asdis Ragnqrsdótlir garftyrkjufrcróingur. Lóra Jónsdóttir garftyrkjufrtrftingur. Birkir Einarsson garftyrkjufrctftingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.