Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson HœÖ yfir Voginni í dag ætla ég að flalla um árið framundan hjá Voginni. Einungis er fjallað um sólar- merkið. Eru lesendur minntir á að afstöður á önnur merki en sólarmerkið hjá hveijum og einum hafa einnig sitt að segja. Ferðalög nœsta sumar Júpíter, pláneta þenslu og menntunar, er hlutlaus fyrir Vogir fram til 1. mars 1987. Næsta ár þar á eftir verður hann í Hrútsmerkinu. Vogir koma því til með að fínna til þarfar fyrir útfærslu, þarfar til að stækka við sig, ferðast, læra og almennt að öðlast nýja reynslu. Eftir mars 1987 verður því þörf fyrir hreyfíngu og samfara því eirðarleysi og leiði ef viðkomandi er fastur í þröngri vanabindingu. „Létt“ ár Satúmus, pláneta aga, ábyrgðar og lögmála efnis- heimsins (laga og reglna) og því stundum hindrana, er í Bogmanni allt næsta ár og er þvi Vogum hagstæð. Þær ættu því ekki að verða fyrir ytri mótspymu eða þurfa að rekast á veggi á næstu ámm. Þeim ætti síðan að ganga vel að skipuleggja sig og aga. Næsta ár getur því talist „létt“, eða svo notað sé hug- tak úr veðurfræðinni, má búast við að hæð haldist yfir Vogarlandi. Ekkert umrót Úranus, pláneta breytinga, byltinga, frelsis og sjálfstæð- is, er einnig í Bogmanni og því hagstæð Vogum. Lítið ætti þvi að vera um óþægileg upprót eða yfírgengilega spennu og taugastreitu. Þær Vogir sem fæddar em frá u.þ.b. 11.—21. október ættu að hafa ágætt svigrúm til að vera þær sjálfar og skapa sér frelsi. Andleg áhrif Neptúnus, pláneta andlegra mála, lista, ímyndunarafls og þess óáþreifanlega, er í Stein- geit og kemur við sögu hjá þeim Vogum sem fæddar em frá 27. sept.—1. okt. Þessar Vogir mega búast við því að opnast andlega og fá aukinn áhuga á listum og trúmálum, og verða á allan hátt næmari persónur. Hætta er á að draumlyndi aukist og að sama skapi óvissa. Ef þessar Vogir gæta þess ekki að vera í já- kvæðu umhverfí og umgang- ast jákvætt fólk geta þær tapað lífsorku og fundið til þreytu. Varast þarf sókn í vímugjafa. Engin sjálfsskoÖun Plútó, pláneta dauða, hreins- unar og endursköpunar, eða garðyrkjumaðurinn, er í Sporðdreka og kemur þvf lítið við sögu hjá Vogum næstu árin. Það táknar að Vogir þurfa ekki að takast á við sálrænar hreingemingar og dvelja mikið í innri sjálfsskoð- un. Úr alfaraleiÖ Segja má þegar á heildina er litið að stjamspekilegar af- stöður séu Vogum hagstæðar þessi árin, en jafnframt frekar rólegar. Spenna tímanna ligg- ur því ekki á Voginni. Umrót liðinna ára em að baki, Plútó var í Vog 1972-1983, Úran- us 1968—75 og Júpíter og Satúmus báðir í kringum 1981. Það er helst Neptúnus sem er virkur á næsta ári og síðan Júpíter. Þegar Úranus fer inn í Steingeit 1988/89 fara hjólin síðan að snúast aftur fyrir alvöru. X-9 UÓSKA SMÁFÓLK 5ENP YOU «0NEY?I PON'T (4AVE ANY MONEY! l'M JU5T A LITTLE KlPlUIHERE WOULPI GET M0NEY7! Senda þér peninga? Ég á enga peninga! Ég er bara krakki! Hvar ætti ég að fá peninga? TELLYOU UIHATILL PO... AFTERI FINI5H COLLEGE ANPGET A JOBJ'LL TRYTO 5ENPY0UA LITTLE;OKAY? Ég skal segja þér hvað ég skal gera ... Þegar ég hef lokið námi og far- in að vinna skal ég reyna að senda þér eitthvað lítilræði. Er það í lagi? ^ - 2 / © 1986 United Feature Syndlcate.lnc. Hættu að kvabba á mér!! Bandaríkjamaðurinn Bob Hamman hefur unnið flesta heimsmeistaratitla af löndum sínum. Á innlendum vettvangi er hann í öðm sæti, skammt á eftir Barry Crane, tvímennings- spilaranum snjalla, sem myrtur var í fyrra. Crane bætir þvi ekki við sig fleiri stigum svo Hamman ætti ekki að verða skotaskuld úr því að komast í fyrsta sætið með tíð og tíma. Hér er slemma sem Hamman þræddi nýlega heim: Vestur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ KDG86 ▼ DG3 ♦ 954 ♦ 52 Norður ♦ 1094 ▼ 6 ♦ ÁDG87 ♦ Á1083 Austur ♦ 73 ▼ 98742 ♦ K1063 Suður 4 K6 ♦ A52 VÁK105 ♦ 2 ♦ DG974 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Dobl Pass Pass Redobl Pass 5 hjörtu Pass 6 lauf Pass Pass Pass Hamman var í suður og redobl hans á fjórum spöðum dobluðum sýndi fyrstu fyrirstöðu í spaða. Vestur kom út með spaða- kóng, sem Hamman drap strax á ás og tók tvo efstu í hjarta og henti spaða úr blindum. Spil- aði svo eins og á opnu borði væri: Tók tígulás og spilaði drottningunni. Austur lagði kónginn á og Hamman tromp- aði. Hann trompaði næst hjarta (drottningin féll), tók laufás og tígulgosa og henti spaða heima. Trompaði svo tígul heima hátt og þegar vestur gat ekki yfir- trompað var spilið í höfn: Norður ♦ 10 ▼ - ♦ 8 Vestur ♦ 108 Austur ♦ DG9 ♦ 3 ¥- 11 ▼ 98 ♦ - ♦ - ♦ 5 Suður ♦ 5 VlO ♦ - ♦ DG ♦ k Hamman spilaði hjartatíunni og vestur varð að trompa. Það var yfírtrompað { blindum og fritíglinum spilað og spaða hent heima, hvort sem austur tromp- aði með kóngnum eða ekki. Á Lloyds Bank-skákmótinu í Lundúnum í síðasta mánuði kom þessi staða upp í viðureign enska alþjóðlega meistarans Hodgson, sem hafði hvítt og átti leik og norska stórmeistarans Agde- stein. 21. Re5!! — Kxe5? (Nú verður svartur mát, en staða hans var reyndar einnig töpuð eftir 21. — Haf8, 22. f4 - Bxg2, 23. Hxb7 með hótuninni 24. Hdd7) 22. Hf7 — Bd5, 23. c5! og svartur gafst upp, því hann á ekkert svar við hótuninni 24. f4 mát. Agdestein vann allar aðrar skákir sínar á mótinu, átta að tölu. Hodgson varð annar með 7lA v. og þeir Jóhann Hjartarson, enski stór- meistarinn Chandler og Skotinn Condie deildu þriðja sætinu og hlutu sjö vinninga. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.