Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 17 WXRNER HOME VIDEO IMY MYIMDBOIMD FRATEFLI MEÐISLENSKUM TEXTA WVRNER HOME VIDEO WVRNER HOME VIDEO TowiHung stmphhoSTEVE McQUEEN • PAUL NEWMAN WILLIAM HOLDEN • FAYE DUNAWAY FFtOW NMANSn MQS MP’aYPANEROOMMUNCAHONS COMttkNY Jafnframt minnum við á þessar stórgóðu myndir með fslenskum texta TEFLI VIDEO Œ Síðumúla 23, R. Sfmar: 686250, 688080. Victory of Entebby Frásögnin er byggö á viðburöum sem gerðust i rauninni og eru einstakir í hinni Ijótu sögu flugrána. Þegar frönsku flugvélinni Air France 139 var rænt af ofstækisfullum Þjóð- verjum og palestinskum hryðjuverkamönnum og snúið til Úganda, urðu stjórnvöld i (srael að taka ákvörðun upp á líf og dauða. Átti að ganga að kröfum hryðjuverkamann- anna eða gera „voniausa" tilraun til að bjarga 106 gyöing- um sem var haldið í gislingu í 4000 kílómetra fjarlægð? Meðal heimsþekktra leikara í myndinni eru Burt Lancast- er, Kirk Douglas, Richard Dreyfuss, Elizabeth Taylor, Linda Blair og Anthony Hopkins. Þetta er mynd um ísraelsku hermennina sem þorðu . . . og sigrðu. National Lampoons Vacation Spennið beltin og búið ykkur undir algera klikkun. Chevy Chase býst til að aka með konu sína, Beverly D'Angelo og tvö börn frá Chicago til Kaliforníu til að fara í heims- frægan skemmtigarð þar. Þau lenda i ýmsum leiðindum á leiðinni. Það þyldu fæstir til lengdar. En þegar þau kom- ast loks í skemmtigarðinn sjá þau að erfiðleikarnir byrja fyrst þá. Chevy Chase er einn fremsti gamanleikari sem leikur í kvikmyndum nú og lék aðalhlutverk i myndum eins og Foul Play og Caddyshack. Hann leikur hinn hrjáða föð- ur. Imogene Coca leikur af stakri snilld sérvitra frænku sem ferðast með þeim hluta leiðarinnar. Harold Ramis leikstýrir þessari viðburðarriku grínmynd. Ein fremsta sýn- ingarstúlka heims, Christie Brinkley, kemur skemmtilega á óvart í fyrsta kvikmyndahlutverki sínu. The Shining Hugtakið „spennandi" öðlað- ist nýja og stórbrotna merk- ingu þegar „The Shining” kom fyrst fyrir augu almennings. Jack Nicholson og Shelley Duvall fara hamförum undir styrkri stjórn Stanley Kubrick í þessari frábæru mynd sem byggð er á samnefndri met- sölubók hins eina og sanna Stephen King. The French Leut- enant’s Woman Mögnuö stórmynd sem hvar- vetna hefur hlotið frábæra dóma og aðsókn eftir því. Þær bregðast sjaldan myndirnar sem Meryl Streep leikur i en hún fer á kostum í henni þess- ari. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir hinn viðlesna rithöfund Joh' Fowles. Best Friends í þessari mynd leiöa saman hesta sína tveir af vinsælustu gamanleikurum heims, Burt Reynolds og Goldie Hawn. Útkoman er stórgóö gaman- mynd sem enginn verður svikinn af. «ÖD1 .STR0K<JBR^YI»ft\5' x«ís';<\íín > f tiui * • -.■Í . Runaway Train Runaway Train var ein umtalaðsta myndin á síðasta ári enda er hún af flestum talin með bestu spennumyndum síðari ára. Sérstaklega þykir allur leikur, leikstjórn svo og kvikmyndataka vera i sérflokki. Það kom því engum á óvart þegar Jon Voight hlaut út- nefningu til Óskarsverölauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. Tveimur föngum tekst að flýja úr einu illræmdasta og jafnframt traustasta fangelsi Alaska. Þeir komast óséðir um borð í járnbrautarlest sem á að færa þá nær frelsinu. Og hvort hún gerir, því brátt nær hún ógnvekjandi hraða enda lestin stjórnlaus eftir að lestarstjórinn hafði fallið út- byrðis. Allar tilraunir til að stöðva lestina reynast árangurslausar, hún eykur stöðugt ferðina. Spennan er í algleymingi. Áhorfendum eru látin eftir endalok myndarinnar án frekari umsagnar, þau svíkja örugglega engan. Leikidréttaleildnn nxu 1 takið mynd fráTEFLi The Academy Eftir að hafa orðið vitni að hinni léttgeggjuðu „Police Aca- demy" ættu fáar myndir að geta komið á óvart en „Up The Academy" tekst það svo sannarlega. Þeir Chooch, Ike, Harsh og Oliver eru nýliðar i herskóla. Þeir koma hver úr sinni áttinni og eiga ekkert sameiginlegt annað en að vera allsherjar vandræðagemlingar. Meginástæðan fyrir skólavist þeirra er sú, að foreldrar þeirra töldu sig ekki eiga annarra kosta völ, en að senda þá nauðuga viljuga í herskóla, þar sem barinn yrði úr þeim andsk. óþekktin og prakkaraskapurinn i hinstu tilraun til að koma þeim til manns. Fjórmenningarnir gera þessa áætlun þó að engu, en í stað foreldranna fá nú bara kennararnir smjörþefinn af bellibrögðum þeirra. Towering Inferno Glerturninn er hæsta bygging heims. Hann er i San Franc- isco og er 138 hæðir. Þess er beðið að húsið verði vígt formlega. Stjórnmálaleiðtogar, iðnjöfrar og annað fyrirfólk er viðstatt vigsluna. Skrifstofur eru á 83 fyrstu hæðunum en þar fyrir ofan eru íbúðir. Efst er glæsilegur veitingastað- ur og á þaki hans geta þyrlur lent. Vígslukvöldið viröist arkitekt nússins, Doug Roberts, ekki jafnhrifinn og bygg- ingameistarinn James Duncan. Sama er að segja um slökkviliðsstjórann Michael O’Hallorhan. Hann veit hve hættulegt er að byggja svo há hús að slökkviliðiö geti ekki starfaö i þeim. Athöfnin i þakhúsinu stendur sem hæst þegar gölluð raflögn í kjallara hússins veldur ikveikju á 81. hæð. Það er kviknað i! ÍSLENSKUR TEXTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.