Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 jp í DAG er fimmtudagur 25. september, sem er 268. dagur ársins 1986. 23. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.33 og síðdegisflóð kl. 23.02. Sól- arupprás i Rvík kl. 7.18 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 6.39. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vil vegsama þig að eilífu, þvi' að þú hefir því til vegar komið, kunn- gjöra fyrir augum hinna trúuðu að nafn þitt sé gott. (Sálm 52, 11.) LÁRÉTT: 1 gagnast, 5 burt, 6 spjaldið, 9 vond, 10 tónn, 11 róm- versk tala, 12 flokkur, 13 lok, 1£ sjávardýr, 17 heyið. LÓÐRÉTT: 1 nothœft, 2 skák, £ kraftur, 4 riðlaði, 7 lengdareining, 8 skyldmenni, 12 sáu, 14 afreks- verk, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 vfti, 5 afla, 6 rell, 7 ei, 8 urinn, 11 gé, 14 unnt, 16 rag- aði. LÓÐRÉTT: 1 verðugur, 2 taldi, 3 ill, 4 bani, 7 enn, 9 réna, 10 nóta, 13 Nói, 15 gg. ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 25. OVl september, er áttræð Sigurbjörg Hoffritz, Artúni 14, Selfossi. Þar á heimili sínu ætlar hún að taka á móti gestum eftir kl. 16 í dag. árt september, er sextugur Albert Jóhannsson kennari, Héraðsskólanum í Skógum undir Eyjafjöllum. Þar hefur hann verið kennari nánast frá því hann brautskráðist úr Kennaraskólanum. Að Skógaskóla kom hann árið 1949. Hann hefur gefið sig að félagsstörfum hesta- manna. Var hann lengi formaður Landssambands hestamannafélaga. Kona hans er Erla Þorbergsdóttir frá Hraunbæ í Álftaveri. A ára afmæli. Fimmtug Ovl er í dag, 25. þ.m., frú Dýrley Sigurðardóttir, Hjaltabakka 6, Breiðholts- hverfi, verkstjóri hjá Granda hf. (Morgunblaðið Ami Sæberg) ÞETTA er Grænlandsfarið Nugu Ittuk, sem kom hér við í Reykjavíkurhöfn í fyrsta skipti í fyrrakvöld á leið sinni heim til Grænlands frá Danmörku. Grænlandsfarið er eign skipafélagsins Grönlands Handel. Það tók við skipa- rekstrinum af hinni Konunglegu Grænlandsverslun KGH Nugu Ittuk er 5.000 tonna skip — DW-tonn og gengur tæplega 14 hnúta. Það mun ná til hafnar í heimabæ sínum, Nuuk, á laugardaginn kemur, en héðan hélt það för sinni áfram í gærdag, eftir að hafa lestað hér 30—40 tonn af vörum, sement, stálbobbingar og veiðarfæri, steinull svo og nokkuð af ýmiskonar léttari iðnvamingi. FRETTIR ÞAÐ var snjókoma í efstu fjalleggjum Esjunnar i gærmorgun, en rigning hér í bænum. Um nóttina hafði hitinn farið niður í fjögur stig í rigningu sem mældist innan við einn millim. I veð- urspárinngangi í gærmorg- un sagði Veðurstofan að veður myndi fara hlýnandi. I fyrrinótt hafði mælst 2ja stiga frost norður á Staðar- hóli, var kaldast þar á landinu um nóttina. Mest hafði úrkoman mælst 5 millim. úti á Stórhöfða. Þess var getið ao sólskin hefði verið í um 5 klst. hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga hiti hér í bænum, en frost hafði mælst á nokkr- um veðurathugunarstöðv- um um nóttina. Snemma i gærmorgun var aðeins hiti ! í Þrándheimi. Þá var eins stigs hiti í Nuuk, höfuðstað Grænlands og hiti við frost- i mark vestur í Frobisher i Bay. HAUSTMÁNUÐUR byijar í dag, fímmtudag. „Hann hefst með fímmtudegi í 23. viku sumars, að fornísl. tímatali, segir í Stjömufræði/ Rímfræði. STÓÐRÉTTIR. Lokið er stóðréttum í Skarðsrétt í Gönguskörðum og Reynis- staðarétt. Á laugardaginn kemur verður stóð réttað í Víðidalstungurétt í V-Hún. árdegis þann dag. ELDHESTAR sf. heitir sam- eiginarfélag sem stofnað hefur verið í Hveragerði. Er tilk. um stofnun þess í nýlegu Lögbirtingablaði, en sam- eignarfélagið ætlar að gefa ferðamönnum kost á lengri eða skemmri hestaferðum um jarðhitasvæði og sögustaði á Ölfus- og Þingvallasvæði og víðar. Þrír eigendur Eldhesta (Volcano Horses), eins og stendur í Lögbirtingi, eru sagðir hafa prókúruumboð. Það em þeir Hróðmar Bjarnason, Lyngheiði 19, Hveragerði, Sigfús Bjarna- son, Eskihlíð 6, Reykjavík, og Þorsteinn Hjartarson, Laugaskarði í Hveragerði. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund sinn í kvöld, fímmtudag, á Háaleitisbr. 11—13. Kynntar verða á fundinum íþróttir fyrir fatl- aða. FRÁ HÖFNINISII í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Páll Pálsson úr Reykjavíkurhöfn að lokinni dvöl þar. Þá fór bandaríska hafrannsoknarskiið Kane. í gær kom Skógafoss að utan og togarinn Arinbjörn kom inn af rækjuveiðum til lönd- unar. Þá átti leiguskipið Jan að fara út aftur og leiguskip- ið Inka Dede var væntanlegt að utan. MINNIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. í sama ferða- pakka í SÍÐUSTU viku voru hér á ferð tveir fulltrúar frá ferðaskrifstofu í ísrael, Geographical Travel í Tel Aviv, til að kynna sér aðstæður hérlendis. Þeir sögðu að í heimalandi þeirra væri vaxandi áhugi á ferðum um norð- urslóðir. Kæmi þá sterk- lega til greina að sameina í slíkum ferðum ferð til íslands og Grænlands. Þeir héldu héðan i áætl- unarflugvél Helga Jóns- sonar til Kulusukflug- vallar til að kynna sér aðstæður. Ætluðu t.d. að heirasækja hótelið í Ang- magssalik. Meðan þeir vorn hér í Reykjavík höfðu þeir rætt við ferða- skrifstofu Úlfars Jacob- Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oþið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudága, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 19. september til 25. september aö báöum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskirteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og sunnudaga kl. 10—11 i tannlæknastofunni Eiöistorgi 15, Seltjarnarnesi. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð BKjf Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. v‘é§rl3M%puefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaémðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21.8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 ti! kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaÖasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.