Morgunblaðið - 25.09.1986, Side 8

Morgunblaðið - 25.09.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 jp í DAG er fimmtudagur 25. september, sem er 268. dagur ársins 1986. 23. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.33 og síðdegisflóð kl. 23.02. Sól- arupprás i Rvík kl. 7.18 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 6.39. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vil vegsama þig að eilífu, þvi' að þú hefir því til vegar komið, kunn- gjöra fyrir augum hinna trúuðu að nafn þitt sé gott. (Sálm 52, 11.) LÁRÉTT: 1 gagnast, 5 burt, 6 spjaldið, 9 vond, 10 tónn, 11 róm- versk tala, 12 flokkur, 13 lok, 1£ sjávardýr, 17 heyið. LÓÐRÉTT: 1 nothœft, 2 skák, £ kraftur, 4 riðlaði, 7 lengdareining, 8 skyldmenni, 12 sáu, 14 afreks- verk, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 vfti, 5 afla, 6 rell, 7 ei, 8 urinn, 11 gé, 14 unnt, 16 rag- aði. LÓÐRÉTT: 1 verðugur, 2 taldi, 3 ill, 4 bani, 7 enn, 9 réna, 10 nóta, 13 Nói, 15 gg. ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 25. OVl september, er áttræð Sigurbjörg Hoffritz, Artúni 14, Selfossi. Þar á heimili sínu ætlar hún að taka á móti gestum eftir kl. 16 í dag. árt september, er sextugur Albert Jóhannsson kennari, Héraðsskólanum í Skógum undir Eyjafjöllum. Þar hefur hann verið kennari nánast frá því hann brautskráðist úr Kennaraskólanum. Að Skógaskóla kom hann árið 1949. Hann hefur gefið sig að félagsstörfum hesta- manna. Var hann lengi formaður Landssambands hestamannafélaga. Kona hans er Erla Þorbergsdóttir frá Hraunbæ í Álftaveri. A ára afmæli. Fimmtug Ovl er í dag, 25. þ.m., frú Dýrley Sigurðardóttir, Hjaltabakka 6, Breiðholts- hverfi, verkstjóri hjá Granda hf. (Morgunblaðið Ami Sæberg) ÞETTA er Grænlandsfarið Nugu Ittuk, sem kom hér við í Reykjavíkurhöfn í fyrsta skipti í fyrrakvöld á leið sinni heim til Grænlands frá Danmörku. Grænlandsfarið er eign skipafélagsins Grönlands Handel. Það tók við skipa- rekstrinum af hinni Konunglegu Grænlandsverslun KGH Nugu Ittuk er 5.000 tonna skip — DW-tonn og gengur tæplega 14 hnúta. Það mun ná til hafnar í heimabæ sínum, Nuuk, á laugardaginn kemur, en héðan hélt það för sinni áfram í gærdag, eftir að hafa lestað hér 30—40 tonn af vörum, sement, stálbobbingar og veiðarfæri, steinull svo og nokkuð af ýmiskonar léttari iðnvamingi. FRETTIR ÞAÐ var snjókoma í efstu fjalleggjum Esjunnar i gærmorgun, en rigning hér í bænum. Um nóttina hafði hitinn farið niður í fjögur stig í rigningu sem mældist innan við einn millim. I veð- urspárinngangi í gærmorg- un sagði Veðurstofan að veður myndi fara hlýnandi. I fyrrinótt hafði mælst 2ja stiga frost norður á Staðar- hóli, var kaldast þar á landinu um nóttina. Mest hafði úrkoman mælst 5 millim. úti á Stórhöfða. Þess var getið ao sólskin hefði verið í um 5 klst. hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga hiti hér í bænum, en frost hafði mælst á nokkr- um veðurathugunarstöðv- um um nóttina. Snemma i gærmorgun var aðeins hiti ! í Þrándheimi. Þá var eins stigs hiti í Nuuk, höfuðstað Grænlands og hiti við frost- i mark vestur í Frobisher i Bay. HAUSTMÁNUÐUR byijar í dag, fímmtudag. „Hann hefst með fímmtudegi í 23. viku sumars, að fornísl. tímatali, segir í Stjömufræði/ Rímfræði. STÓÐRÉTTIR. Lokið er stóðréttum í Skarðsrétt í Gönguskörðum og Reynis- staðarétt. Á laugardaginn kemur verður stóð réttað í Víðidalstungurétt í V-Hún. árdegis þann dag. ELDHESTAR sf. heitir sam- eiginarfélag sem stofnað hefur verið í Hveragerði. Er tilk. um stofnun þess í nýlegu Lögbirtingablaði, en sam- eignarfélagið ætlar að gefa ferðamönnum kost á lengri eða skemmri hestaferðum um jarðhitasvæði og sögustaði á Ölfus- og Þingvallasvæði og víðar. Þrír eigendur Eldhesta (Volcano Horses), eins og stendur í Lögbirtingi, eru sagðir hafa prókúruumboð. Það em þeir Hróðmar Bjarnason, Lyngheiði 19, Hveragerði, Sigfús Bjarna- son, Eskihlíð 6, Reykjavík, og Þorsteinn Hjartarson, Laugaskarði í Hveragerði. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund sinn í kvöld, fímmtudag, á Háaleitisbr. 11—13. Kynntar verða á fundinum íþróttir fyrir fatl- aða. FRÁ HÖFNINISII í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Páll Pálsson úr Reykjavíkurhöfn að lokinni dvöl þar. Þá fór bandaríska hafrannsoknarskiið Kane. í gær kom Skógafoss að utan og togarinn Arinbjörn kom inn af rækjuveiðum til lönd- unar. Þá átti leiguskipið Jan að fara út aftur og leiguskip- ið Inka Dede var væntanlegt að utan. MINNIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. í sama ferða- pakka í SÍÐUSTU viku voru hér á ferð tveir fulltrúar frá ferðaskrifstofu í ísrael, Geographical Travel í Tel Aviv, til að kynna sér aðstæður hérlendis. Þeir sögðu að í heimalandi þeirra væri vaxandi áhugi á ferðum um norð- urslóðir. Kæmi þá sterk- lega til greina að sameina í slíkum ferðum ferð til íslands og Grænlands. Þeir héldu héðan i áætl- unarflugvél Helga Jóns- sonar til Kulusukflug- vallar til að kynna sér aðstæður. Ætluðu t.d. að heirasækja hótelið í Ang- magssalik. Meðan þeir vorn hér í Reykjavík höfðu þeir rætt við ferða- skrifstofu Úlfars Jacob- Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oþið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudága, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 19. september til 25. september aö báöum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskirteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og sunnudaga kl. 10—11 i tannlæknastofunni Eiöistorgi 15, Seltjarnarnesi. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð BKjf Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. v‘é§rl3M%puefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaémðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21.8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 ti! kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaÖasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.