Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 9 1 2 (irenns konar Einingabréf 1 þessi gömlu góöu. Ársávöxtun er nú 16-17% umfram verðbólgu Einingabréf 2 ávöxtuð með kaupum á spariskír- teinum, bankatryggðum skulda- bréfum og öðrum ámóta verðbréf- um. Ársávöxtun er nú 9-10% um- fram verðbólgu Einingabréf 3 ávöxtuö meö kaupum á skamm- tímakröfum, óverðtryggðum skulda- bréfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu ávöxtun en með dálítið meiri áhættu. Miðað við núverandi aðstæður á verðbréfamarkaói er ávöxtun 30-35%, raunávöxtun er háð veróbólguþróun Öll einingabréf eru öll að sjálfsögðu laus til útborg- unar með skömmum fyrirvara og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er Sölugengi verðbréfa 25. september 1986: Veðskuldabréf Överötryggö Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Sölugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir vextir vextir~ 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 ■n&SPr 4 5% 84,42 81,53 71 ÆL 66 63 5 5% 81,70 78,39 Eining£br.1 kr. 1.704- 6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.039- 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.3 kr. 1.058- 8 5% 74.74 70,54 SÍS bréf, 19851. fl. 13.214- pr. 10.000- kr. 9 5% 72,76 68,36 SS br., 19851. f1.7.854- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 Kóp.br., 851.fl. 7.608-pr.10.000-kr. Lind hf. br., ’861. fl. 7.461 - pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 15.8.-31.8.1986 Hæsla% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 18 14 16,26 Öll verðtr. skbr. 18 10 14,05 Undarlegt heimskort Vikuritíð Time greindi frá þvi fyrir skömmu, að könnun meðal nokkurs hóps menntaskólanema í N orður-Karólínu hefði leftt í ljós að heimsmynd nemanna er heldur betur frábrugðin raunveru- leikanum. Þetta kemur skýrast fram á landa- kortínu, sem fylgir Staksteinum og byggt er á teikningu úr Time. f huga unga fólksins er Afríka þar sem Kanada er, Sovétríkin í grennd við Panama, höfuðborg íriands á slóðum Detro- it-borgar OÆ.frv. Blaðið skýrir ennfremur frá því, að 20% grunnskóla- nemenda í Texas hafi ruglast á Brasilíu og Bandaríkjunum á heims- kortí. í 7ime er þessi þekk- ingarskortur rakinn til vanrækslu f kennslu landafræði eftir að sam- félagsfræðin kom til sögunnar eftír síðari heimsstyrjöld, en þá var niörgum námsgreinum steypt saman í eina. Blað- ið segir, að saga hafi grætt á samsteypunni (en það er, sem kunnugt er, öndvert við reynslu okk- ar íslendinga af sam- félagsfræðinni) vegna þess að margir samfé- lagsfræðikennarar séu menntaðir sagnfræðing- ar. Þá segir, að landa- fræði hafi átt f vök að veijast vegna eðlis náms- greinarinnar sjálfrar. Nemendur verða að læra fjölda atriða utanbókar, en sú kennsluaðferð hef- ur ekki verið f hávegum höfð á undanfömum árum. I amiafniðikpnn- arar benda hins vegar á, að nemendur f stærð- fræði verði að leggja margar regiur og tölur á minnið, þA m. margföld- unartöfluna, og ekki hafi stærðfræðikennarar talið sig þurfa að biðjast afsökunar á þvi. Og nú þegar landafræði sé nán- ast komin á „botninn" sjáist þess merki, að við- reisn hennar sé að hefjast. Það er m-a. þakkað frumkvæði Bandaríska landfræðifé- Heimsmynd samfélagsfræðinnar? Víða í nágrannalöndum okkar hafa menn af því áhyggjur, að landafræðiþekkingu skólafólks fari hrakandi. Kannanir og próf staðfesta, að þetta er ekki ástæðulaus ugg- ur. Hér á landi telja ýmsir sig hafa orðið vara við samskonar þróun og hefur það eink- um verið rakið til breyttra kennsluhátta, þar sem hlutur landafræði er annar og minni en áður var. Staksteinar staldra við þetta mál í dag. lagsins, sem varið hefur 4 milljónum doliara tíl að bæta kennslu í landa- fræði í skólum landsins. í sumum skólum sé farið að gera þá kröfu tíl nem- enda, að þeir séu læsir á landakort, ellegar braut- skráist þeir ekki. Vanþekking í Danmörku Vanþekldng á landa- fræði er ekki bundin við Bandaríkin. í fréttabréf- inu Danmark Nyt, sem danska utanríkisráðu- neytið gefur út, kemur t.d. nýlega fram, að sam- kvæmt athugun Ove Biilmanns, prófessors, getí aðeins 52% grunn- skólanemenda í Kaup- mannahöfn bent á ísland, sem eitt Norðurland- anna, á landakortí. 77% gátu bent á Sviþjóð, 76% á Noreg og 71% á Finn- land. Ennfremur segir, að stór hlutí nemendanna þekki ekki höfuðborg Ís- lands og te(ji landið ekki til Norðurlandanna, ef þeir þá kannast við það. Danmark Nyt segir, að samskonar rannsókn- ir meðal skólafólks í Hollandi, Bretlandi og Vestur-Þýskalandi bendi sterklega til þess, að þeir þekki lítið tQ Norður- landanna og hafi litínn áhuga á þeim. Breytinga þörf? Þetta eru forvitnilegar fréttír og verðskulda málefnalegar umræður. Ef það eru sjálfir kennsluhættímir, sem valda þessum þekkingar- skortí, þarf auðvitað að breyta þeim. Skoðanir hér á landi og annars staðar eru skiptar um það, hvaða leiðir sé væn- legast að fara í kennslu. í grein i Lesbók um síðustu helgi ræðir Kristján Kristjánsson, menntaskólakennari á Akureyri, um deilur um „uppgötvuamám" ann- ars vegar og „móttöku- nám“ hins vegar, og segir að hið fyrmefnda hafi einkennt skólastarf á íslandi á siðustu árum. Samfélagsfræðin er ein afurð þessa kennsluvið- horfs. „En ég minni á, að það var mjög jafn- snemma á Islandi að hinar nýju kennsluað- ferðir tóku að ryðja sér tíl rúms og kunnáttu bama og unglinga i ein- földustu staðreyndaat- riðum hrakaði," skrifar hann. Og Kristján segir lika frá könnun, sem annar menntaskólakennari á Akureyri, Jónas Helga- son, gerði á staðhátta- þekkingu nemenda i 1. bekk skólans. „Þar vom þeir beðnir að merkja inn á útlinukort af íslandi nokkra þekkta staði: kauptún, jökla og firði. Og þetta hálffullorðna fólk var ekki betur heima en svo að kauptún tóku iðulega rás milli lands- hluta, jöklar prýddu lágsveitír og firðir skiptu um átt. Einhveijir létu þess þó getið, að þeir væra betur að sér i ætt- bálkaskipan í Tansaníu en landsháttum hér; enda iulilið umfangsmikið verkefni um hana i sam- félagsfiæðinni i grunn- skólanum heima,“ skrifar Kristján. Eins og áður hefur komið fram hér i Stak- steinum er viðamikilii endurskoðun á námsefn- inu í samfélagsfræði grunnskóla senn að ljúka. Verður fróðlegt að sjá, hvaða tillögur nefnd- in gerir um úrbætur i landafræðikennslu, en kennsla i landafræði hef- ur víðast hvar á síðustu árum verið miðuð við ítarlega umfjöllun um fá lönd í stað almennrar yfírlitsþekkingar. Þetta hefur verið umdeild broyting, sem fyrr segir, og nú er það spumingin, hvort íslenskir skóla- menn vilji taka upp fyrri hættí eða fara nýjar leið- ir. Varia sætta menn sig við óbreytt ástand, ef afleiðingin er hrakandi þekking nemenda? Húsi verslunarinnar '2X' 68A69 88 Fyrirliggjandi fóðringaefni f2janrfetrastöngum: 40-50-60mm. í þvermál. Gott slitþol. Þægilegt í vinnslu. Viðurkennt í matvælaiðnaði. Hitaþol frá -f-100 til +80°. Leitið nánari upplýsinga. - OGHEILDVERSt-UN T3'damatía?utLnn ^-lattisgötu 12-18 Chevrolet Monza SL/E 1986 ° Grásans, 4 cyl., sjálfsk., ekinn 4 þús. km. Verð 490 þús. Citroén BX 16 TRS 1985 Blásans, ekinn 28 þús. km. Rafmagn i rúðum, litað gler o.fl., sem nýr. Verö 48P þús.4 WVUSRGfDA 16 SÍMI 6724 44 Ford Escoret CX 1984 Hvítur, 1600 vðl, ekinn 36 þús. km., 5 gira gullfallegur 5 dyra bíll. Verð 365 þús. Senz 1£ Ekinn 84 þús. km. sjálfsk. með ýmsum aukaútbúnaöi. Verð 950 þús. (skipti fSdúrflrit Suzuki Bitabox ’85 Ekinn 26 þús. km. Verð tilboð. Toyota Carina 1,8 GL '82 Veltistýri, ekinn 55 þ. km. Willys GJ5 Renegate ’77 Svartur. Meiriháttar jeppi. Toyota Celcia 1.6 '81 2ja dyra, ekinn 36 þús. km. ^. -Fiat Ritmo 70 '84 jpBlásans, 2 dekkjagangar. Verö 295 þús. Lada Sport '86 F/.' ^ipprtstýri, ekinn 5 þús. km. ^Ford Capri 2000 ’81 Hvitur, ekinn 89 þús. km. Mazda 323 Saloon '85 Sjálfsk., aflstýri, ekinn 20 þús. Toyota Hilux pickup '82 Ágætt ástand. Verð 390 þús. Fiat Uno 45 ’86 Ekinn 4 þ. km. Verð 270 þ. Mazda 929 LTD '83 Sjálfsk. m/öllu. Verö 385 þ. Mazda 323 GTI '86 5 gíra, ekinn 9 þús. Verö 495 þús. Toyota Twin Cam Coupé '85 Ekinn 4 þús. km., sem nýr. Verö 540 þús. Honda Accord EX '85 Beinsk. m/öllu, ekinn 5 þús. km. Verö 600 þús. Honda Civic '83 Ekinn 32 þús. km. Verð 280 þús. Honda Accord Sedan '82 Ekinn 46 þús. Gott eintak. Verö 330 þýs: Kaupénd Höfum talsvert úrval góöra bíla á 12—18 mán. greiöslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.