Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 Husqvarna KÆLISKÁPAR Góð greiðslukjor Hvoó er heimili ón ©Husqvama? (éK Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 H? 91-35200 Frá golfkeppninni í Stykkishólmi Keppni um Hótelbikarinn í golf i í Stykkishólmi VERKSMHUU 0TSA1A E. EUBOCARDt að norðan Fullt hús af góðum og fallegum fatnaði á al- gjöru lágmarksverði. Góðar buxur á 350 kr. Skór frá 250 kr. Jogginggallar á 1.590 kr. Pólóbolir á 400 kr. Útpúr frá 1.290 kr. Ódýr EFNI. Ódýrt GARW* ~ AÐEINS 3 DAGAR EFTIR Stykkishólmi: Haldin var golfkeppni á vegnm golfklúbbsins Mostra í Stykkis- hólmi laugardaginn 13. septem- ber sl. og var þar keppt um vandaðan farandbikar, sem hót- elið gaf. Mættir voru til leiks 32 keppendur frá Borgamesi, Reykjavík, Hafnarfirði, Olafsvík og Stykkishólmi. Leiknar voru 18 holur með og án forgjafar. Fyrst var keppni án forgjafar og vann þar sigur Gunnar Hólm, Stykkishólmi, sem jafnframt vann bikarinn. Næstur var bróðir hans, Helgi, og sá þriðji var Bragi Jóns- son úr Borgamesi. í keppni með forgjöf sigraði Pálína Hjaltadóttir frá Borgamesi, Lúðvíg Halldórsson, Stykkishólmi, var í öðru sæti og í því þriðja var Páll Bjamason frá Hafnarfirði. I golfklúbbnum Mostra eru um 30 félagar og hafa æfingar verið með blóma í sumar og innanfélags- mót hafa verið jafnan á laugardög- um. Golfklúbburinn hefur nú starfað um þriggja mánaða skeið. Hann hefur til umráða 10 til 11 hektara af ræktuðu svæði, sem er í nágrenni Hótel Stykkishólms. Tveir klúbbar em starfandi á Snæ- fellsnesi og klúbburinn í Ólafsvík er álíka stór og í Stykkishólmi eða um 30 félagar. Mikilla iagfæringa er þörf á golf- vellinum í Stykkishólmi. Formaður klúbbsins, Ríkarður Hrafnkelsson, skrifstofumaður, sagði í samtali við fréttaritara Mbl. að á næsta ári yrði hafíst handa um að koma vell- inum í keppnisfært og gott horf. „Þetta tekur allt sinn tíma og við þurfum meira en eitt ár til svo mik- illa átaka, en þetta vinnst og áhuginn er alltaf að glæðast," sagði Ríkarður og er bjartsýnn á þessa íþrótt hér í Hóiminum. Arni Kristín Halldórs- dóttir - Kveðjuorð Fædd 23. mars 1955 Dáin 13. september 1986 Hún Stína okkar er dáin, þessi sorgarfrétt barst okkur í íþróttafé- lagi fatlaðra í Reykjavík og ná- grenni mánudaginn 15. september. Flesta setti hljóða og öllum hefur orðið eins og mér, þ.e. neitað að trúa því. Hún Stína sem heimsótti mig í vinnuna á föstudaginn svo kát og ánægð eins og hún reyndar var alltaf, þó ennþá ánægðari ný- flutt í íbúðipa sína og full af áhuga og tilhlökkunað'Kefja nám í Háskól- anum eftir nokkra daga. Stína var einn af stofnfélögum ÍFR fyrir rúrrytí®12 árum, :®ðan má segja að hún hafí verið það í félaginu sem við öll vildum vera, þ.e.a.s. áhugasöm, stundvís og dug- leg. Ég fullyrði að á engan sé hallað þó sagt sé að í borðtennis og boccía hafí enginn mætt betur, stundvís- lega og af meiri áhuga en Stína. Það var aðdáunarvert hvemig sem viðraði og hvar sem æfíngar voru að alltaf skyldi Stína mæta. Þegar Stína hóf nám í Öldungadeild Hamrahlíðarskóians þori ég að full- yrða að engum hefði dottið í hug áð henni myndi sækjast námið jáfn vel og raun bar vitni og að hennar stóri draumur að ljúka stúdents- prófi myndi ganga jafn vel og að Birting afihælis- og minningargreina Morgrunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. c Athygii skal á því vakin, að greinár vérða að berast með goðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindj. og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að 'minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtái- greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd JLdagbók um fólk sem er 50 ár^ í minningargreinum’stáí'ffinn að handrit s'Hf v.-l Opió; 1Ö-1V virka daga/10—17á laugardögum látni ekki ávarpaður. Ekki eru vélrituð og með góðu línubili. henni tækist að ljúka því jafn flj og reyndin var. Þar fannst mér hún sýna okkur hvað virkilega mikið var í hana spunnið. Frá stofnuli hefur ekkert giatt mig eins mikið og sannað fyrir mér jafn vel hvers virði félagið er og ritgerð sem Stína gerði þar fyrir próf um borðtennis- stundun sína. Stína hreif okkur öll með ástund- un, iðni og stundvísi. Einn var þó hlutur i fari hennar sem hreif mig mest, hvað sem á gekk, hvemig sem viðraði og hvemig sem á stóð alltaf var hún í góðu skapi, létt ojj. kát og tilbúin að gera grín og gáman að erfíðleikunum hversu miklir eða óyfírstíganlegir sem þeir virtust vera. Þannig yfírsteig hún þá einn af öðmm með bros á vör. Þannig munum við muna Stínu og mikið kemur okkur til með að vanta á æfingarnar í Hlíðaskóla í vetur og á komandi ánim. * .JFélapar LJFR senda foreldrum, Við munum alltaf minnast Stínu með spaðann á lofti og bros á vör. Arnór Pétursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.