Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 4 At\/inna ■ o/ i/inr tx/inna — atx/inns* — _ ofi/inno — ntwinno (3 ( Ir § # § / f tí i V It II fq ——q ( VIIII !CA d í VII U ICt “ d (Vll II id CllVIÍIÍ lct Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu °9 innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 °g hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Verkamenn óskast Verkamenn óskast til vinnu að flugstöð í Keflavík. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 92-4337. Matreiðslumaður óskast í veitingahús. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 23433 eða 651033 milli kl. 11 og 6. Skrifstofustarf Opinber stofnun í miðborginni vill ráða starfskraft í tölvuskráningu og ritvinnslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 1. október nk. merktar: „P — 1631. Leikfimikennari Aukavinna Óskum að ráða leikfimikennara 4-6 tíma í viku fyrir frúarleikfimi. Upplýsingar í síma 83295 eftir kl. 13.00 og í síma 672622 eftir kl. 19.00. Júdódeild Ármanns. Heimilishjálp 23 ára frönsk stúlka frá París óskar eftir starfi við heimilishjálp til 20. desember. Nánari upplýsingar gefur Francoise í síma 44859. íþróttakennarar Á Patreksfjörð vantar okkur íþróttakennara sem vill taka að sér íþróttakennslu og félags- störf við grunnskólann auk þjálfunar í körfu- bolta og fleiru fyrir íþróttafélagið. Gullið tækifæri. Nánari upplýsingar í símum 94- 1257, 94-1337 eða 94-1222. Grunnskóli Patreksfjarðar og íþróttafélagið Hörður. Skrifstofustarf 24 ára gömul stúlka óskar eftir skrifstofu- starfi allan daginn. Með reynslu í skrifstofu- störfum. Nánari uppl. í síma 641467 eftir kl. 17. Bílaviðgerðir Viljum ráða nú þegar vana menn á réttinga- og málningaverkstæði. Einnig kæmi til greina lausráðnir menn sem réðu sínum vinnutíma sjálfir v/vaktavinnu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Kyndillhf. Stórhöfða 18. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. - Fataiðnaður - Starfsfólk óskast Við vorum að flytja í ný og stórglæsileg húsa- kynni í Skeifunni 15 (einn besti staður í bænum). Og þar sem stöðugt fleiri vita að við framleið- um einn besta hlífðarfatnað í heimi (og þótt víðar væri leitað), þá vantar okkur nú fleira GOTT starfsfólk til framleiðslunnar. Hjá okkur er bæði unnið á dagvakt (kl. 8.00- 16.00) og kvöldvakt (kl. 17.00-22.00). Ef þú hefur áhuga á að vinna við fjölbreytt saumastörf hjá ört vaxandi fyrirtæki þar sem góður starfsandi ríkir, þá skaltu hafa sam- band við okkur. Skeifunni 15. Sími 685222. Hrafnista DAS Sjúkraliðar og starfsstúlkur óskast strax til starfa á hjúkrunarganga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Einnig vantar starfsfólk í eldhús og borðsal. Upplýsingar veittar í síma 35133. Ath. nýtt barnaheimili á staðnum. Hjúkrunarheimilið Sólvangur auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga • Morgunvaktir • Kvöldvaktir • Næturvaktir Stöður sjúkraliða Fullt starf — hlutastarf. Stöður starfsfólks við aðhlynningu Fullt starf — hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. ST. JOSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Við óskum eftir starfsfólki! Lyflækningadeild l-A: Nýuppgerð deild, góð vinnuaðstaða. Til greina kemur 50% staða. Unnið 2 daga aðra vikuna og 3 daga hina vikuna, eða 100% staða. Ræstingar á skurðstofu: 100% staða. Upplýsingar í síma 19600/259 alla virka daga milli kl. 10.00-14.00. Forstöðumaður Svæðisstjórn Suðurlands um málefni fatl- aðra óskar að ráða forstöðumann fyrir verndaðan vinnustað á Selfossi. Æskilegast væri að hann gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknir og uppl. um fyrri störf berist til skrifst. Svæðisstjórnar Suðurlands Eyravegi 37 Selfossi fyrir 6. okt. nk. sími 99-1839 Svæðisstjórn Suðurlands. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. \ > i Ef þú ert í atvinnuleit, hafðu þá samband við okkur í síma 621315. Við erum í Nóatúni 17 (gengið inn frá Hátúni). Verið velkomin að ræða málin, að sjálfsögðu í fullum trúnaði. smmómm # Brynjolfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi : 621315 • Alhlida raóningaþjónusta • Fyrirtæljasala • Fjármálarádgjöf fyrir fyrirtæki Fóstrur — Aðstoðarfólk Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa sem fyrst á dagheimilisdeild Ægisborgar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Sölumaður Vanur sölumaður óskast til starfa hjá ís- lenskri dreifingu, Bolholti 4. Þarf að vera á eigin bíl og hafa góða og örugga framkomu. Upplýsingar á skrifstofunni í dag frá kl. 16.00-18.00. Afgreiðslustúlka Hlýleg og áreiðanleg, milli 20 og 30 ára ósk- ast á sjúkranuddstofu Hilke Hubert. Vinnu- tími frá 9.00-18.00. Upplýsingar í síma 13680 í dag milli kl. 13.00-17.00. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.