Morgunblaðið - 25.09.1986, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 25.09.1986, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 > > y I.O.O.F. 5 = 1689258V2 = Sk. I.O.O.F. 11 = 1689258'/! = □ St.: ST.: 59869257 VIII Gþ FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. 26.-28. sept. 1. Landmannalaugar — Jökulgil Lagt af staö kl. 20.00 á föstu- dag. Laugardagurínn notaður til að fara í Jökulgilið og ganga að Stórahver. Á sunnudaginn er gengið á Bláhnjúk eða upp að Brennisteinsöldu. Gist f upp- hituðu húsi. 2. Þóramörk. Haustlltaferð. Sami tími og í Landmannalaugum. Famar gönguferöir um Þórs- mörkina, þar eru haustlitir hvað fegurstir þessa dagana. Gist í upphituöu húsi. Allar nán- arí upplýsingar á skrifst. öldu- götu 3, símar 19533 — 11798. Ferðafélag Islands. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumenn: Michael Taubert og Len Johanson. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ailir hjartanlega velkomnir. Æfingatafla Knattspymudeildar Fram Innanhúss 1986/87. 2. flokkur (f. 1968, 1969 og 1970): miövikud. kl. 20.30-22.00. 3. flokkur (f. 1971 og 1972); laugard. kl. 13.00-14.15. 4. flokkur (f. 1973 og 1974): sunnud. kl. 9.40-11.20. 6. flokkur A (f. 1975): sunnud. kl. 13.50-15.00. 5. flokkur B og 6. flokkur A (f.1976 og 1977): sunnud. kl. 15.00-16.05. 6. flokkur (f. 1978 og 1979): sunnud. kl.16.05-17.10. Sérssflngar yngrj flokka: Laugard. kl. 14.15-15.30. Kvennaflokkun laugard. kl. 13.00-14.30. Æfingar verða í iþróttahúsi Átftamýrarskóla hjá öllum flokk- um nema kvennaflokki, sam verður i iþróttahúsi Hllöaskóla. Æfingataflan gildir frá 24. sept- ember. FREEPORT KLÚBBURINN Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í kvöld í safnaðar- heimili Bústaðakirkju kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Joe Pirro. Kaffiveitingar. Altír velkomnir. Stjóm Freeklúbbsins. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudaginn 28. sept. Kl. 10.30. Lfnuvegurinn-Skjald- breiður. Með tilkomu Linuvegar- ins er ganga á Skjaldbreið næsta auöveld. Verð 650 kr. Kl. 13. Þingvelllr, söguferð, haustlitir. Gengið um þjóðgarö- inn i haustlitadýröinni undir leiðsögn Sigurðar Líndal pró- fessors sem er einn helsti Þingvallasérfræðingur okkar. Verð 500 kr. frítt f. böm m. full- orönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Myndakvöld ÚtMatar. Munið fyrsta myndakvöld vetrarins í Fóstbræðraheimilinu é fimmtu- daginn 2. okt. Allir eru hvattir til aö mæta. Góðar myndir úr Útivistarferðum. Nánar auglýst eftir helgina. Sjáumst. Feröafélagið Útivist. Almenn samkoma verður i Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Að venju fjöl- breytt dagskrá með miklum almennum söng, hljómsveitinni, samhjálparkórnum og vitnis- burðum. Krístinn Ólafsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Aðstoða námsfólk i íslensku og eríendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, simi 12526. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar boröbúnaö. Boröbúnaöarleigan, s: 43477. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. i síma 77164 á kvöldin. Karvel Granz, listmálari. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Ólsal hf. hreinlœtis- og ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráögjöf og hreinlætis- eftiriit er okkar fag. Simi 33444. Dyra8ímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyöar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð, gras, fitu, lím, gosdrykkja- kaffi- vín- te- og eggjabletti og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatn- aö, gólfteppi, málaða veggi, gier, bólstruö húsgögn, bilinn utan sem innan o.fl. Urvals handsápa algeriega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eöa volgt vatn. Nú einnig i fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslun- um um land allt. Heildsölubirgð- ir, Logaland, heildverslun simi 12804. Eigendur rækjuskipa athugið TTI sölu eru 20-40% hlutabréfa í Rækjuvinnsl- unni hf. á Skagaströnd. Rækjuvinnslan hf. er í nýlegu 1000 fm húsi og hefur þrjár pillunarvélar fyrir rækju með tilheyrandi búnaði. Verksmiðjan á allar vélar sem þarf til vinnslu á hörpudiski og á einnig V3 hluta í matvælavinnslunni Marska hf. sem rekin er í sama húsi. Óskað er sérstaklega eftir kaupendum sem lagt gætu upp hráefni hjá fyrirtækinu en aðrir koma þó einnig til greina. Upplýsingar í síma 95-4690 á vinnutíma og í síma 95- 4620 á kvöldin. FREEPORT KLÚBBURINN Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í kvöld í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.30. Gestur fundarins verður Joe Pirro. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórn Freeklúbbsins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Mazda 626 GLX árg. '86 Plymouth Duster árg. '70 Mazda 626 LX árg. ’84 Mazda 626 GLX diesel árg. ’86 Citroen BX 14-E árg. ’86 Ford Taunus2000 árg. ’82 Lada Sport árg. ’79 Fiat 127 árg. '82 Mazda 626 2000 árg. '82 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi M26 laugardaginn 27. september frá kl. 13.00 til 17.00. Tilboðum sé skilað til aðal- skrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 29. september. Brunabótafélag íslands. íbúar Grafarvogi Verslunin Gunnlaugsbúð opnar matvöru- verslun að Hverafold 1-3 í dag fimmtudaginn 25. september. Útgerðarmenn Viljum kaupa bát til úreldingar á hagstæðu verði. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Gott verð - 8191". Útgerðarmenn suðvestanlands Vegna hagstæðra sölusamninga getum við greitt vel fyrir línufisk á komandi haustvertíð. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Fiskur - 5573". Viltu endurnýja bátinn þinn? Sjávarútvegsfyrirtæki á Suðurnesjum vill taka þátt í endurnýjun báta með eignaraðild í huga. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Bátur - 8166". Prjónið eigin peysu Prjónanámskeið fyrir byrjendur. Kennd eru undirstöðuatriði í prjónaskap. Kennari: Fríða Kristinsdóttir handmennta- kennari. Innritun daglega í síma 18258. -7 Storkurinn Kjörgarði. Laugavegi 59. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð- ur á kynningarfundi í Árnagarði, Háskóla íslands, stofu 201, mánudaginn 29. sept- ember kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 13875 um miðjan daginn og í síma 13827 kl. 18-22. Stjórn Germaníu. Saumanámskeið Nú eru haustnámskeiðin að hefjast. Kennum fatasaum fyrir byrjendur og lengra komna. Morgun-, síðdegis- og kvöldtímar. Menntað- ir og reyndir leiðbeinendur. Upplýsingar og skráning í símum 78275 f.h. og 39696 e.h. Saumaskóli K.G.H. Iðnaðarhúsnæði Við viljum kaupa eða taka á leigu iðnaðar- húsnæði í Reykjavík eða nágrenni, stærð 1500-2000 fm. Sigurplast hf. Dugguvogi 10. Sími 688590. Geymsluhúsnæði óskast Okkur vantar u.þ.b. 100 fm geymsiúhús- næði, upphitað á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum. Tilboð óskast send augldeild Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði — 8170". Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 30-50 fm skrif- stofuhúsnæði í Reykjavík. Upplýsingar í síma 687787. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund fimmtudaginn 25. sept- ember kl. 20.30 i Hótel Örk. Dagskrá: 1. Fulltrúar félagsins i hreppsnefnd ásamt sveitarstjóra svara fyrir- spurnum. 2. önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin Keflavík Fundur verður haldinn i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Keflavik fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 í Sjólfstæðishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Rætt verður um væntanlegt prófkjör vegna alþlngiskosninga. 2. önnur mál. Stjómin Selfoss — Selfoss Aöalfundur Sjálfstæðisfélagsins Óöins veröur haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20.15 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: 1. Tillaga um prófkjör vegna væntanlegra alþlngiskosninga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.