Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 27 Bandaríkin: Enn vex ríkis- hallinn Washingfton, AP. HALLINN hjá ríkissjóði Banda- ríkjanna jókst um 25,6% í ágúst og er nú orðinn 216,96 milljarðar dollara á þeim 11 mánuðum, sem eru liðnir af fjárhagsárinu. Skýrði bandaríska fjármálaráðu- neytið frá þessu á þriðjudag. Enn er einn mánuður eftir af fjár- hagsárinu, en ljóst þykir, að hallinn hafi þegar farið fram úr fyrri met- halla, sem varð í fyrra og nam 211,93 milljörðum dollara. Stjóm Reagans forseta hefur áður látið þá skoðun í ljós, að halli ríkissjóðs nái 230 milljörðum dollara í lok fjár- hagsársins. Samkvæmt svonefndum Gramm-Rudman lögum ber að minnka þennan halla niður í 144 milljarða dollara á næsta fjárhags- ári. Bulent Ecevit Ecevit sýknaður Ankara, Tyrklandi, AP. DÓMSTÓLL sýknaði í gær Bul- ent Ecevit, fyrrum forsætisráð- herra Tyrklands, af ákæru um að hafa brotið lög, sem banna honum og fleiri stjómmálamönn- um að hafa afskipti af stjórn- málum fram til ársins 1992. Ecevit og um það bil hundrað öðrum stjómmálamönnum er bann- að að hafa afskipti af stjómmálum, samkvæmt lögum frá árinu 1982, sem þáverandi herstjóm setti. Ece- vit var ásakaður fyrir að hafa ávarpað þing Lýðræðislega vinstri flokksins, en kona hans, Rahsan Ecevit, er formaður þess flokks. Saksóknari í málinu komst að þeirri niðurstöðu að stjórnmálaafskipti væri svo vfátækt hugtak, að ekki væri hægt að grundvalla málsókn á því. „Er það glæpur ef þjóðfélags- þegn, sem bönnnuð hafa verið stjórnmálaafskipti, ber barmmerki stjómmálaflokks eða les áróður frá sfsqóramálaflokki," sagðí saksóknar- inn Ishan Bayar. Dómurinn félikw- þessar röksemdir saksóknarans. ÓNEITANLEGA SÉRSIAKUR hjóladrifinn, sparneytinn og með frábæra aksturseiginleika. Aðalsmerki Citroén eru auðvit- að á sínum stað; vökvafjöðrunin, hæðastillingin, falleg innréttingin og listilega hannað mælaborðið svo fátt eitt sé talið. Þú getur eignast þennan glæsi- lega bíl á mjög góðum greiðslu- kjörum. Innifalið í verðinu er m.a. ryðvörn, skráning, skattur, hlífðarpanna undir vél og stútfull- ur bensíntankur. Líttu við í Lágmúlanum og kynntu þér kosti BX. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Gunnar Jóhannsson, sími 96-25684. Ligendur Citroén BX hafa ástæðu til að bera höfuðið hátt, því BX-inn er svo sannarlega engum öðrum líkur. BX-inn er listilega hannaður í alla staði, en kostar samt aðeins frá kr. 478.000. BX er glæsilegur fjölskyldu- og sportbíll, fimm dyra, fram- CITROEN BX ER ENGUM OÐRUM LIKUR. CITROÉN VÖNDUÐ BRAUÐRIST MEÐ HITAGRIND Utsölustaður /HIKLIG4RÐUR MARKAÐUR VID SUND gott fölk / sía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.