Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 19 og liðir t.d. orðnir aflagaðir, en ein- hvem bata ættu þó allir að fá. Sé sjúkdómurinn hinsvegar á byijunar- stigi fæst fullur bati. Gigtarlyf eins og asperín/ magnyl, paracetamol, indometasin og steralyf (koritison, prednisolon) á að smá hætta að nota, því að þau lyf trufla verkanir „skottulækning- arinnar" og geta gert hana gagns- litla. Bati byijar oft að koma eftir tvær til þijár vikur en getur dregist allt upp í nokkra mánuði í einstöku tii- fellnm, en kemur þó alltaf að lokum, hafí einstaklingurinn þolinmæði til að halda nógu lengi áfram. Kostnaðurinn við „skottuiækn- inguna" er sennilega nálægt 2000 kr. á mánuði. Öll efnin sem nota þarf fást í heilsufæðubúðum í Reykjavík, en e.t.v. ekkj öll á sama stað. Efnin á að nota með máltíðum nema lýsið, sem taka á að morgni á fastandi maga, og helst ekkert að borða eða drekka næsta klukku- tímann nema örlítinn mjólkursopa til að skola munninn. E-vítamínið og selenið á að nota með aðalmáltíð. Sennilega þakka andstæðingar náttúrulækninga batann vænting- aráhrifum, en það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur og sjálfur hef ég allt aðra skýringu, sem of langt mál er að ræða hér. Draga ætti úr neyslu sykurs, kaffis, kjöts og mettaðrar og hertr- ar feiti t.d. smjörlíkis og súkkulaðis. Komi enginn bati í ljós hjá ein- hveijum innan þriggja mánaða, sem ólíklegt er, má sá hinn sami hringja í mig og skamma mig eins mikið og hann hefur löngun og getu til. Góðan bata. Höfundur er tækjafræðingur við Raunvísindastofnun háskólans. ísland — Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Norfolk með M.v. RAINBOW HOPE . Flytjum stykkja-, palla- og gámavöru, frystivöru og frystigáma. Ameríka Umboðsmenn okkar eru Cunnar Cuðjtinsson sf Hafnarstræti 5 P O Box 290 121 Reyfcjavik simi 29200 Telex 2014 Mendian Ship Agency. inc 201 E Citv Hall Ave. Suite 501 Norfolk Va 25510 U.S.A Simi (804) 625-5612 Telex 710-881-1256 , Áætlun: Lestunardagar Njarðvík — Norfolk 2. okt. — 12. okt. 22. okt. — 1. nóv. 11. nóv. — 21. nóv. íjffc Rainbow Navlgatioalnc Þessar ungu stúlkur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær heita Anna Þ. Sigurðardóttir, Guðleif N. Guðmunds- dóttir og Soffia 1. Ólafsdóttir. Þær söfnuðu alls rúmlega 1.250 krónum. Til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða krossins efndu þessir krakk- ar til hlutaveltu og söfnuðu 260 kr. Þeir heita Guðiaug G. Ottadóttir, Guðrún Berndsen og Kristinn Ottason. Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Þrautseigjan getur verið erfíð en ávinningurinn ijúfur. Biðjum ekki um Iéttari byrðar, heid- ur sterkari bök. — Hvatning eldhuga — Orku til átaka má fá úr góðum næringarríkum mat, eins og þessum einfalda rétti. Þetta er Kjúklingur steiktur með rósmarín 1 kjúklingur (1200—1500 gr) 2 matsk. matarolSa 1 matsk. smjörlíki 1 tsk. saxað rósmarín V2 stk. laukur fínsaxaður 3A bolli kjúkiingasoð salt og malaður pipar 1. Kjúklingurinn er skorinn í 8 hluta sem síðan eru hreinsaðir og þerraðir og stráðir salti og pipar. 2. Matarolían er hituð á pönnu og eru kjúklingabitamir settir á pönn- una með skinnhiiðina niður. Þeir eru steiktir við fremur vægan hita í 15 mín. á annarri hliðinni eða þar til þeir eru orðnir fallega brúnir. 3. Kjúklingabitunum er síðan snúið á pönnunni og rósmarín bætt út í. Þeir eru síðan steiktir í 10—15 mín til viðbótar eða þar til þeir eru steikt- ir í gegn. Snúið nokkrum sinnum á steikingartímanum. (í stað rósmarín má t.d. nota tarragon.) 4. Kjúklingabitamir eru síðan teknir af pönnunni og saxaður laukur lát- inn krauma í feitinni þar til hann er mjúkur orðinn. 5. Kjúklingasoði er bætt á pönnuna og hrærið vel í á meðan suðan er að koma upp. Látið síðan sjóða þar til sósan er u.þ.b. ‘Abolli. Því næst er 1 matsk. smjörlíki bætt út í og pannan hrist á meðan smjörlíkið er að jafna sósuna. Sósunni er heilt yfír kjúklingabit- ana og þeir síðan bomir fram með heitum soðnum núðlum, grænu grænmeti eins og rósakáli eða baun- um. Soðnar núðlur 300 gr núðlur 2 matsk. smjörlíki salt 1. Núðlurnar eru settar út í mikið magn af sjóðandi söltu vatni og soðnar í nokkrár mín. Farið þar eft- ir leiðbeiningum framleiðanda. 2. Vatnið er síað frá og 2 matsk. af smjörlíki er bætt út í ásamt salti og blandað vel (t.d. með göfflum). Berið fram heitar. Verð á hráefni 1 kjúklingur (1200 gr) ......... kr. 250,80 1 baunadós ........ kr. 29,40 Núðlur (áætl) .. kr. 35,00 kr. 315,20 Frábær sumarauki 5 daga helgarferð til MALLORKA Hin eldhressa hljómsveit Ingimars Eydals verður með í ferðinni og heldur uppi stanslausu stuði. Við leggjum af stað 29. október og verðið er frá 12.800 kr. fyrir manninn. íslenskir fararstjórar verða á staðnum. Gist verður á lúxusíbúðarhótelunum Royal Playa De Palma og Royal Jardin Del Mar. Gerið ykkur dagamun og komið með til Mallorka. * Tilvalin ferð fyrir vinnufélaga, spilafélaga, | saumaklúbba o.fl. (mOMK HALLVEIGARSTIG 1, SIMAR 28388 - 28580 Umboð a Islandi fynr DINERSCLUB INTERNATIONAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.