Morgunblaðið - 25.09.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 25.09.1986, Síða 7
7 S-Múlasýsla; Sigurður sýslumaður SIGURÐUR Eiríksson var í gær skipaður sýslumaður í Suður- Múlasýslu og bæjarfógeti á Eskifirði. Sigurður Eiríksson Sigurður Eiríksson fæddist 24. maí 1951 á ísafirði. Hann lauk námi í lögfræði við Háskóla íslands árið 1978 og starfaði síðan í eitt ár sem fulltrúi yfirborgarfógeta í Reykjavík. í júlímánuði 1979 varð hann fulltrúi við embætti sýslu- mannsins í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík. Aðalfulltrúi við embættið varð hann í maí 1985. Hann er kvæntur Sigrúnu Gísladóttur og eiga þau tvö böm. Sigurður var skipaður í embætti sýslumanns frá 1. október nk. að telja og tekur við starfinu af Boga Nilssyni, en hann hefur verið skip- aður rannsóknarlögreglustjóri. Aðrir umsækjendur um embættið voru Guðjón Magnússon, fulltrúi við embætti ríkissaksóknara og Þor- valdur Ari Arason, hæstaréttarlög- maður. KRONtek- ur við rekstri Víðis 1. okt. STJÓRN Kaupfélags Reykjavík- ur og nágrennis (KRON) sam- þykkti á sljómarfundi sínum í fyrrakvöld kaup á versluninni Víði í Mjóddinni. Ólafur Stefán Sveinsson, viðtakandi kaupfé- lagsstjóri KRON, sagði í samtali við Morgunblaðið eftir stjórnar- fundinn að kaupverð væri trúnaðarmál og vildi hann ekki tjá sig um það. KRON tekur við rekstri Víðis frá og með 1. októb- er nk. „Stjómarmenn vom mjög sammála um að fara inn í þennan rekstur og halda honum á lofti jafnmyndar- lega og gert hefur verið hjá Víðis- mönnum fram til þessa og það verður okkar stefna að þessi verslun haldi þeim ferskleika og glæsileika sem tvímælalaust einkenna hana. Mjóddin er sá verslunarstaður í Reykjavík sem er hvað eftirsóknar- verðastur og það sést best á því að Hagkaupsmenn reyndu að kom- ast þarna inn. Þeir áttu í viðræðum við Víðismenn um leið og við.“ Ólafur sagði að þetta væri fyrsta skref KRON í því að endurskipu- leggja verslunarhættina. Ætlunin er að byggja tvær hæðir ofan á húsið, eins og ráð var gert fyrir í teikningu þess. A annairi hæðinni verður 2.000 fermetra verslunar- rými og á þeirri þriðju skrifstofu- húsnæði. Ólafur sagði, að öllu því starfsfólki, sem nú starfaði hjá Víði, stæði til boða endurráðning hjá KRON og vonaðist hann til að starfsfólkið yrði áfram við störf. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SÉTPEMBER 1986 i.oct. JUVENTIIS Laugardalsvelli Michael Laudrup Forsalan: hefst í Austurstræti í dag kl. 12.00. Vinningurinn er hinn glæsilegi FIAT UNO sem Fiat-umboðið gaf í tilefni leiksins. Dregið verður að leik loknum. umboöiö SKEIFUNNI 8 - SIMI 68 88 50 Allir aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. VEí FJÖLDA ÁSKORAN. og gífurlegra vinsælda hefur verið ákveðið að endur- taka Kínatónleika Stuðmanna nk. föstudags- og laugardagskvöld íallra, allra, allra síðasta sinn í Broadway. Hinir stórkostlegu Kína- tónleikar íslensku hljóm- sveitarinnar bingdáranna STRAX, sem slógu Svo eft- irminnilega í gegn í Kína, verða nú fluttir í síðasta sinn í Broadway. Tónleikarnir hefjast fyrir mat- argesti kl. 21 bæði kvöldin og að þeim loknum leika Stuð- menn fyrir dansi eins og þeim einum er lagið til kl. 3. Forsala aðgöngumiða er hafin í Broadway þar sem borð eru einnig frátekin í síma 77500. ^UÐIilEnn BKCADWAT L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.