Morgunblaðið - 23.10.1986, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986
í DAG er fimmtudagur 23.
október, 296. dagur ársins
1986. Veturnætur. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 9.11 og
síðdegisflóö kl. 21.31. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.41 og
sólarlag kl. 17.42. Sólin er
í hádegisstað i Rvík kl.
13.12 og tunglið er í suðri
kl. 5.22.
(Almanak Háskólans.)
„Úr fjarlægð birtist Drott-
inn mór: Með ævarandi
elsku hef ég elskað þig.
Fyrir því hefi óg látið náð
mfna haldast við þig.“
(Jer. 31, 3.)
KROSSGÁTA
1 2 3 wp
■
6 J l
■ ■f
8 9 U
11 m1 13
14 16 M
16
LÁRÉTT: - 1. örlög, 5. fiskur,
6. sjóöa, 7. nes, 8. gaffla, 11. ósam-
stœdir, 12. þjóta, 14. heiti, 16.
spónamats.
LÓÐRÉTT: - 1. ógn, 2. biru, 8.
blása, 4. á, 7. skán, 9. fyrir ofan,
10. smáháta, 13. bors, 15. tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. valtar, S. JX, 6.
tjónið, 9. lóð, 10. ðu, 11. aa, 12.
lin, 18. urra, 1S. Ima, 17. askana.
LÓÐRÉTT. - 1. vitlausa, 2. (jóð,
8. tin, 4. ræðuna, 7. jóar, 8. iði,
12. lama, 14. rfk, 16. an.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. I dag, 23.
t/U október, er níræð frú
María Ásgrímsdóttir frá
Minni-Reykjum í Fljótum,
Hrafnagilsstræti 31, Akur-
eyri. Eiginmaður hennar er
Guðvarður Pétursson.
FRÉTTIR
ÞAJD var ekki á Veðurstof-
unni að heyra í gærmorgun
að norðanáttin myndi láta
undan síga í bráð og var
áfram spáð köldu veðri. í
fyrrinótt höfðu nokkrar
veðurathugunarstöðvar á
láglendinu mælt 9 stiga
frost. Hér i bænum var úr-
komulaust, svo sem vænta
mátti i norðanáttinni og fór
frostið niður i 5 stig. Mest
hafði úrkoman mælst á
Gjögri, 12 millim. í fyrra-
dag höfðu sólskinsstund-
imar hér í Reylgavík orðið
8,40. Þessa sömu nótt i
fyrra var hlýtt i veðri og
var 9 stiga hiti hér i bæn-
um. Snemma í gærmorgun
var 17 stiga gaddur í Frob-
isher Bay, frost var 6 stig
í höfuðstað Grænlands. Hiti
var 3 stig i Þrándheimi og
Sundsvall og 5 stig austur
i Vaasa i Finnlandi.
ÍSHiÖGÐ. í fyrsta skipti á
þessu hausti er kominn mann-
heldur ís á Reykjavíkurtjöm.
Gosbrunnurinn í syðri enda
Tjamarinnar hefur gosið
fram að þessu. Það er ekki í
ráði að taka gosbrunninn upp
í vetur.
VETURNÆTUR. Komið er
það fram á haust að í dag
em vetumætur. Tveir síðustu
dagar sumars að ísl. tímatali,
þ.e. fimmtudagur og föstu-
dagur, segir í Stjömufræði/
Rímfræði, sem getur þess og
að áður hafi nafnið verið not-
að um tímaskeið í byijun
vetrar, en nákvæm tímamörk
þeirrar skilgreiningar óviss.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra
heldur fund í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30 á Háaleitis-
braut 11—13. Gestur
fundarins verður Snæfríður
Egilsson.
SKÓLASTRÆTI. Þá tilk.
lögreglustjórinn í Reykjavík í
Lögbirtingi, að hinn 1. nóv-
ember næstkomandi verði
gerð breyting á einstefiiu-
akstrinum um hið stutta
stræti Skólastræti. Verður
einstefnuakstur aðeins lejrfð-
ur frá Amtmannsstíg að
Bankastræti.
LÆKNAR. í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í Lögbirtinga-
blaðinu segir að það hafi veitt
þessum læknum leyfi til að
stunda almennar lækningar
hérlendis. Hlyni Þorsteins-
syni, Haraldi Erlendssyni,
Ottari Ármannssyni, Guð-
rúnu Vigdisi Jónsdóttur og
Haraldi Bjamasyni.
SÍBS og Samtök gegn asma,
efna til spilakvölds á Hall-
veigarstöðum í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI_________
í FYRRAKVÖLD fór leigu-
skipið Espana úr Reykjavík-
urhöfn á ströndina og þá kom
grænlenskur togari Erik
Egede. Hér tók hann skip-
verja, en togarinn er að koma
úr klössun í Danmörku og fer
héðan beint á miðin. í gær
komu inn tveir togarar og
lönduðu aflanum Arinbjöm
og Hjörleifur. Þá komu úr
strandferð Askja og Esja.
Leiguskipið Inka Dede var
væntanlegt að utan og leigu-
skipið Jan átti að leggja af
stað til útlanda.
BLÖD & TÍMARIT
TÍMARITIÐ Gangleri,
síðara hefti 60. árgangs, er
komið út. Það flytur greinar
um andleg og heimspekileg
mál og alls eru 17 greinar í
þessu hefti, auk smáefnis.
Meðal efnis má nefna minn-
ingagrein um J. Krishna-
murti, kafla úr bókinni
„Zenhugur, hugur byijand-
ans“, viðtal um áhrif lita og
grein um upplifun fósturs. Þá
er fyrri grein af tveimur um
Atlantis, Sigvaldi Hjálmars-
son skrifar grein um kyrrð.
Gangleri er ávallt 96 blaðsíð-
ur og kemúr út tvisvar á ári.
Kvöld-, nntur- og halgarþjónutta apótekanna I
Reykjavík dagana 17. október til 23. október að báöum
dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess
er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, on haagt ar aö ná sambandi viö
laakni á Qöngudeild Undapftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er Inknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. ónæmiaaögerötr fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Tannlœknafél. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 f tannlæknastofunni EiÖistorgi 15.
Ónaamistsaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) ( sfma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjondur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtalca T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima 6 miövikudögum kl. 18—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö 6 móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sel^amemee: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapdtak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
QarAabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Símsvari HeilsugæsJustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er 6
laugardögum og sunnudögum k). 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöd RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahú8um eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22,
síml 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (simsvarí) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda afkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-«amtöUn. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er sími samtakanna f 6373, milli kl. 17-20 daglega.
SálfraaðfMöðin: Sálfraaðlleg ráðgjöf s. 687075.
StuttbylgjuMndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13776 kHz, 21.8m og kl. 18.55-19.35/45 é
9986 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landmpltalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapfteli Hrlngalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarfaakningadelld Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og aunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Granaás-
dafld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUsuvemdaratððln: Kl.
14 til kl. 19. - Feeölngarhelmlll Raykjavfkun Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadaUd: Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaapftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósafsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhUÖ hjúkrunarhaimfU I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkur-
laaknisháraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - ajúkrahúalð: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hétíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri
- ajúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusfmi
frá kl. 22.00 - 8.00, aimi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
voltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn lalanda: Safnahúslnu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnlr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aðalsafni, síml 25088.
Þjóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Uataaafn lalands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókaaafnlð Akurayri og Héraðsakjalaaafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalaafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögu8tund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sðlhaimasafn - Sólhaimum 27. slmi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sapt.-april er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miövikudögum kl. 10-11. Bókln halm -Sólhelmum 27.
slmi 83780. heim8endingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Sfmatfmi mánudaga.og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðaaafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðaaafn - Bókabilar, almi 36270. Viökomustaðir
víðsvegar um borgina.
Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýnlngarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning I Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Oplð sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Llstasafn Elnars Jónssonsr er oplð laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúmfraaðlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnjasafn Islands Hafnarflrðl: Opiö I vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000.
Akuroyri slmi 96-21840.Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Raykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugerdaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga
7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlsug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnsrfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A taugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.