Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 í DAG er fimmtudagur 23. október, 296. dagur ársins 1986. Veturnætur. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.11 og síðdegisflóö kl. 21.31. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.41 og sólarlag kl. 17.42. Sólin er í hádegisstað i Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 5.22. (Almanak Háskólans.) „Úr fjarlægð birtist Drott- inn mór: Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi óg látið náð mfna haldast við þig.“ (Jer. 31, 3.) KROSSGÁTA 1 2 3 wp ■ 6 J l ■ ■f 8 9 U 11 m1 13 14 16 M 16 LÁRÉTT: - 1. örlög, 5. fiskur, 6. sjóöa, 7. nes, 8. gaffla, 11. ósam- stœdir, 12. þjóta, 14. heiti, 16. spónamats. LÓÐRÉTT: - 1. ógn, 2. biru, 8. blása, 4. á, 7. skán, 9. fyrir ofan, 10. smáháta, 13. bors, 15. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. valtar, S. JX, 6. tjónið, 9. lóð, 10. ðu, 11. aa, 12. lin, 18. urra, 1S. Ima, 17. askana. LÓÐRÉTT. - 1. vitlausa, 2. (jóð, 8. tin, 4. ræðuna, 7. jóar, 8. iði, 12. lama, 14. rfk, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. I dag, 23. t/U október, er níræð frú María Ásgrímsdóttir frá Minni-Reykjum í Fljótum, Hrafnagilsstræti 31, Akur- eyri. Eiginmaður hennar er Guðvarður Pétursson. FRÉTTIR ÞAJD var ekki á Veðurstof- unni að heyra í gærmorgun að norðanáttin myndi láta undan síga í bráð og var áfram spáð köldu veðri. í fyrrinótt höfðu nokkrar veðurathugunarstöðvar á láglendinu mælt 9 stiga frost. Hér i bænum var úr- komulaust, svo sem vænta mátti i norðanáttinni og fór frostið niður i 5 stig. Mest hafði úrkoman mælst á Gjögri, 12 millim. í fyrra- dag höfðu sólskinsstund- imar hér í Reylgavík orðið 8,40. Þessa sömu nótt i fyrra var hlýtt i veðri og var 9 stiga hiti hér i bæn- um. Snemma í gærmorgun var 17 stiga gaddur í Frob- isher Bay, frost var 6 stig í höfuðstað Grænlands. Hiti var 3 stig i Þrándheimi og Sundsvall og 5 stig austur i Vaasa i Finnlandi. ÍSHiÖGÐ. í fyrsta skipti á þessu hausti er kominn mann- heldur ís á Reykjavíkurtjöm. Gosbrunnurinn í syðri enda Tjamarinnar hefur gosið fram að þessu. Það er ekki í ráði að taka gosbrunninn upp í vetur. VETURNÆTUR. Komið er það fram á haust að í dag em vetumætur. Tveir síðustu dagar sumars að ísl. tímatali, þ.e. fimmtudagur og föstu- dagur, segir í Stjömufræði/ Rímfræði, sem getur þess og að áður hafi nafnið verið not- að um tímaskeið í byijun vetrar, en nákvæm tímamörk þeirrar skilgreiningar óviss. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 á Háaleitis- braut 11—13. Gestur fundarins verður Snæfríður Egilsson. SKÓLASTRÆTI. Þá tilk. lögreglustjórinn í Reykjavík í Lögbirtingi, að hinn 1. nóv- ember næstkomandi verði gerð breyting á einstefiiu- akstrinum um hið stutta stræti Skólastræti. Verður einstefnuakstur aðeins lejrfð- ur frá Amtmannsstíg að Bankastræti. LÆKNAR. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis. Hlyni Þorsteins- syni, Haraldi Erlendssyni, Ottari Ármannssyni, Guð- rúnu Vigdisi Jónsdóttur og Haraldi Bjamasyni. SÍBS og Samtök gegn asma, efna til spilakvölds á Hall- veigarstöðum í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRAKVÖLD fór leigu- skipið Espana úr Reykjavík- urhöfn á ströndina og þá kom grænlenskur togari Erik Egede. Hér tók hann skip- verja, en togarinn er að koma úr klössun í Danmörku og fer héðan beint á miðin. í gær komu inn tveir togarar og lönduðu aflanum Arinbjöm og Hjörleifur. Þá komu úr strandferð Askja og Esja. Leiguskipið Inka Dede var væntanlegt að utan og leigu- skipið Jan átti að leggja af stað til útlanda. BLÖD & TÍMARIT TÍMARITIÐ Gangleri, síðara hefti 60. árgangs, er komið út. Það flytur greinar um andleg og heimspekileg mál og alls eru 17 greinar í þessu hefti, auk smáefnis. Meðal efnis má nefna minn- ingagrein um J. Krishna- murti, kafla úr bókinni „Zenhugur, hugur byijand- ans“, viðtal um áhrif lita og grein um upplifun fósturs. Þá er fyrri grein af tveimur um Atlantis, Sigvaldi Hjálmars- son skrifar grein um kyrrð. Gangleri er ávallt 96 blaðsíð- ur og kemúr út tvisvar á ári. Kvöld-, nntur- og halgarþjónutta apótekanna I Reykjavík dagana 17. október til 23. október að báöum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, on haagt ar aö ná sambandi viö laakni á Qöngudeild Undapftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er Inknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónæmiaaögerötr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tannlœknafél. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 f tannlæknastofunni EiÖistorgi 15. Ónaamistsaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( sfma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjondur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtalca T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima 6 miövikudögum kl. 18—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö 6 móti viötals- beiönum í síma 621414. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sel^amemee: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapdtak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari HeilsugæsJustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er 6 laugardögum og sunnudögum k). 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöd RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahú8um eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (simsvarí) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda afkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-«amtöUn. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna f 6373, milli kl. 17-20 daglega. SálfraaðfMöðin: Sálfraaðlleg ráðgjöf s. 687075. StuttbylgjuMndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13776 kHz, 21.8m og kl. 18.55-19.35/45 é 9986 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landmpltalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaapfteli Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfaakningadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og aunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Granaás- dafld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUsuvemdaratððln: Kl. 14 til kl. 19. - Feeölngarhelmlll Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadaUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhUÖ hjúkrunarhaimfU I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkur- laaknisháraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - ajúkrahúalð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hétíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - ajúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, aimi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- voltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn lalanda: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, síml 25088. Þjóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn lalands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókaaafnlð Akurayri og Héraðsakjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögu8tund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sðlhaimasafn - Sólhaimum 27. slmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sapt.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókln halm -Sólhelmum 27. slmi 83780. heim8endingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Sfmatfmi mánudaga.og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðaaafn - Bókabilar, almi 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýnlngarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Oplð sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnars Jónssonsr er oplð laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúmfraaðlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn Islands Hafnarflrðl: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akuroyri slmi 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Raykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugerdaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnsrfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A taugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.