Morgunblaðið - 23.10.1986, Side 13

Morgunblaðið - 23.10.1986, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1986 13 Margrét Guðnadóttir, prófessor i sýklafrœði. ná til fólksins þar og hjá okkur. Það ætti þó að vera hægt að gera svipaða hluti t.d. á Norðurlöndun- um. Það er einnig mikið öryggi í þeirri spjaldskrá sem við höfum komið okkur upp um þessar kon- ur, og iðulega er flett upp í henni mörgum sinnum á dag ef einhver vandamál koma upp varðandi meðgöngu." Margrét sagðist hafa lent í því að kynna þetta verkefni í Banda- ríkjunum þar sem bomar voru saman ólíkar aðferðir til að koma í veg fyrir skaða af völdum rauðra hunda, og þá hefði komið í ljós að sú aðferð sem notuð hefur ver- ið hér á landi er ódýrasta aðferðin, þar sem þijár mælingar kosta það sama og einn skammtur af bólu- efni, en víða eru allir bólusettir án þess að mótefnamæling hafí farið fram. Kostnaður við verkefn- ið í heiid sagði hún vera svipaðan og einn fjölfatlaður einstaklingur, sem nær 60 ára aldri, kostar sam- félagið. Rannsóknarstofan hefur búið við þröngan húsakost frá því hún tók til starfa, en þá var litið á núverandi húsnæði sem bráða- birgðahúsnæði. „Það er verið að vinna í hinu nýja húsnæði í Ármúlanum sem Ragnhildur Helgadóttir heilbrigð- isráðherra stóð fyrir kaupum á, og ef allt gegnur að óskum flytjum við inn næsta vor.“ « ' vr ■; ■ Dýpkunarframkvœmdir í Olafsfjarðarhöfn. Morgunbiaöið/Svavar Magnússon. Dýpkunarskipið Hákur komið til Ólafsfjarðar: Á að dæla 18.000 rúm- metrum af sandi úr höfninni VARÐSKIP dró dýpkunarskipið Hák nýverið til Ólafsfjarðar þar sem á döfinni er að dýpka höfn- ina. “Það er ekki endanlega ákveðið hvenær vérkið hefst. Annað hvort verður það fljótlega eða ekki fyrr en eftir miðjan vetur og þá færi Hákur í slipp á Akureyri f millitfð- Stj órnunarfélag íslands: Fullbókað á námskeið, sem ætlað er konum FULLBÓKAÐ er nú þegar á námskeið Stjórnunarfélags ís- lands „Markmiðasetning, þjálfun í ákveðni - lykillinn að árang- ursriku starfi“. Námskeiðið verður haldið nk. föstudag og laugardag, 24. og 25. október, að Hótel Loftleiðum frá 9.00 til 17.00 báða dagana. Námskeiðið er ætlað konum og eru 30 konur bókaðar á námskeiðið, bæði stjómendur fyrirtælqa og al- mennir starfsmenn, bæði úr einka- geiranum og stofnunum. Leiðbein- andi verður Anne McQuade, framkvæmdastjóri „Management Action Programme" í London, en það fyrirtæki sérhæfír sig í þjálfun stjómenda víða um heim. Nám- skeiðið er ætlað að stuðla að framgangi kvenna í atvinnulífínu. Að sögn Eggerts Kristjánssonar, skrifstofustjóra Stjómunarfélags- ins, er enn tekið við nöfnum þeirra sem áhuga hafa á námskeiðinu ef einhveijir hinna skyldu hætta við. Jafnframt er farið að ræða um að halda annað slíkt námskeið þar sem þátttakan á þetta fyrsta námskeið varð svo góð. Þessir krakkar: Emma M. Swift, Anna S. Pálsdóttir, Hildur Þóris- dóttir og ólafur Pálsson efndu til hlutaveltu fyrir nokkru tdl ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Þau söfnuðu rúmlega 600 krónum. inni," sagði Óskar Sigurbjömsson, formaður hafnamefndar Ólafs- fjarðar, í samtali við Morgunblaðið. “Ég vona að hægt verði að hefjast handa nú mjög fljótlega þvi við getum ekki beðið lengur. Það sem stendur á er að við höfum ekki feng- ið svar frá fjárveitingavaldinu." Að sögn Óskars berst mikill sandur á hveiju ári inn I höfnina og þarf að dæla úr henni með reglu- legu millibili. Siðast var það gert árið 1982 og hafði þá skapast hálf- gert neyðarástand vegna þess hve mikið hafði safnast fyrir i henni. “1984 átti að dæia úr höfninni aft- ur en því var frestað þvi ástandið var ekki eins slæmt og áður. Pen- ingunum var þá varið i að koma upp nýrri hafnarvog og vogarhúsi." Óskar sagði ákjósanlegt að vinna að dýpkun hafnarinnar nú þar sem mjög lítil umferð yrði um hana i haust. Aðeins einn togaranna væri á veiðum en tveir í viðgeið. Reiknað er með að Hákur dæli 18 þúsund rúmmetmm af sandi úr höfninni nú og er það verkefni sem kostar 8 milljónir króna. ORÐ/MYND Mdn menniun - Betrí staikiöguleikai Nýja mjólk- urstöðin vígð HIN NÝJA mjólkurstöð Mjólk- ursamsölunnar í Reykjavík á Bitruhálsi verður vígð við hátíð- lega athöfn laugardaginn 25. október. Athöfnin hefst klukkan 15.30 með því að Guðlaugur Björgvinsson forstjóri Mjólkursamsölunnar ávarpar gesti og lýsir aðdraganda byggingarinnar. Síðan mun Pétur Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá samsölunni lýsa starfseminni og að því loknu mun Jón Helgason land- búnaðarráðherra leggja homstein bygginganna. Til athafnarinnar verður boðið nokkmm Qölda gesta og gefst þeim tækifæri til að ganga um fyrirtækið og skoða húsin. Mjólkursamsalan hefur látið gera myndband um fyrirtækið af þessu tilefni og verður það sýnt á laugar- daginn. Þá verður dreift kynning- arbæklingi sem einnig var útbúinn í tilefni vigslunnar. Alþjóðleg próf T ensku ALMENN ENSKA —— Pitman English as a foreign language — intermediate. Kennt er fjóra daga í viku, tvœr klukkustundir í senn í fjórtán vikur. Pitmanspróf er tekið í lok námskeiösins. Áhersla lögö á: málfrœöi, aukinn orðaforöa, skrifa eftir upplestri, ritgeröir, lýsingar og bréf. VERSLUNARENSKA 1I— Pitman English for Business Communications — elemantary. Kennt er fjóra daga í viku, tvœr klukkustundir í senn í fjórtán vikur. Pitmanspróf er tekiö í lok námskeiös- ins. Áhersla lögö á: samin verslunarbréf eftir ítarlegum mlnnisatriöum varöandi kaup og sölu, kvartanir, fyrirspurnir afl.; persónuleg bréf fyrir vinnuveitenda varö- andi meömœli, hamingjuóskir o.fl.; móttaka og sending skilaboöa gegnum síma og telex. —VERSLUNARENSKA II i^—— Pitman English for Business communications — intermediate. Kennt er fjóra daga í viku, tvœr klukkustundir í senn í fjórtán vikur. Próf er tekiö 1 lok námskeiösins. Aöalatriöi prófsins eru þau sömu og í verslunarensku I en aukinheldur samin skýrsla eftir sundurlausum upplýsingum. 27. okt. 8ó Námslíml: 27. október 1986 tll 27. febrúar 1987. Kennt f|óra daga vlkunnar og hœgt aö velja á mllll mismunandl tíma: 13—15 og 16—18. Þú svalar lestrarþorf dagsms ásíðum Moggans!____________y ítíiian STOFNUNIN UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 10004/21655 Mím lÁNANAUSTUM 15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.