Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 Islensk getspá; 50 þúsund þátttak- endur í fyrstu vikunni Stóri vinningnr- inn gekk ekki út „ÞETTA gekk vonum framar, við seldum fyrir 6.280.850.00 krónur þessa Ieikviku“ sagði Vil- hjálmur Vilhjálmsson fram- kvæmdastjóri íslenskrar getspár, en dregið var í Lottóinu í fyrsta sinn í beinni sjónvarpsút- sendingu á laugardagskvðld. Vilhjálmur sagði að ætla mætti að yfír 50 þúsund manns hefðu tekið þátt í spilinu að þessu sinni, rúmlega fímmtungur þjóðarinnar. „Þetta er greinilega leikur eða spil fjöldans." Enginn var þó svo lán- samur að fá fímm rétta og þar með 1.256.170.00 krónur sem í boði voru að þessu sinni, og leggst upp- hæðin því við þá krónutölu sem í boði verður fyrir fímm rétta næstu leikviku. Hæsti vinningurinn í þess- ari viku verður því líklega 2-3 milljónir króna ef þátttaka verður svipuð og síðast. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að enginn verði með fímm rétta næst og potturinn stækki því enn frekar. Lótto hefur verið spilað víða í nágrannalöndun- um, og sagði Vilhjálmur m.a. að eitt sinn hefði stærsti vinningurinn ekki gengið út í 7 vikur í Banda- ríkjunum og potturinn verið kominn upp í 1640 milljónir er menn voru svo lánsamir að hreppa hann. Það eru nokkur félagasambönd sem standa að Getspánni, Öryrkja- bandalag íslands, Iþróttasamband íslands og Ungmennafélag íslands og fer um 40% veltunnar í vinn- inga. 383 voru með fjóra rétta að þessu sinni og hlaut hver um sig 1.038 krónur. 5.882 voru með 3 rétta, og fengu hinir heppnu 149 krónur í sinn hlut. Ólafur Egils- son sendiheira í Bretlandi ÓLAFUR Egilsson hefur verið skipaður sendiherra íslands í Bretlandi. Á föstudaginn afhenti hann þjóð- höfðingja Bretlands, Elísabetu II, trúnaðarbréf sitt, sem sendiherra íslands þar í landi. ... og hér kemur rauðkál frá Ora. ^VRJAÐ! RAUÐKÁL FÆST í NÆSTU MATVÖRUVERSLUN Á HAGSTÆÐU VERÐI! RAUÐKÁL RAUÐ1 RAUÐ Z5 < Asgrímur Jónsson Rat Eir Jóhi í Sr Sm Bri( Björn Tli. Mu Jóha Ásgrímur 0 Geir Jónsson s ~T Ný bók í bókaflokknum ÍSLENSK MYNDLIST Sjötta verkið í bókaflokknum íslensk myndlist lítur nú dagsins ljós. Höfundar bókarinnar um Ásgrím Jónsson eru þau Hrafnhildur Schram og Hjörleifur Sigurðsson. Bókina prýðir fjöldi litprentana af málverkum Ásgríms ásamt teikningum eftir hann svo og ýmsar ljósmynd- ir. í listsköpun sinni var Ásgrímur í senn brautryðjandi og meistari. Verk hans hafa fyrir löngu hlotið lýðhylli. Bókin um Ásgrím Jóns- son er listunnendum fagnaðarefni, enda ættu þeir að bæta henni sem fyrst við bókasafnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.