Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 69 Prófkjör Alþýðuflokksiné um 4. sætið í Reykjavik Morgunbladið/Þorkell Frambjóðendurnir þrír sem buðu sig fram i 4. sæti á lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík. Frá vinstri eru Jón Bragi Bjarnason, Lára V. Júliusdóttir og Björgvin Guðmundsson. Kom miklu betur út en ég átti von á - segir Lára V. Júlíusdóttir sem fékk flest atkvæði Lára V. Júlíusdóttir efst í kjöri um 4. sætið Morgunblaðið/Þorkell Tekið við kjörseðlum í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjavík um helgina. Niðurstaðan er ótvíræð - segir Björgvin Guðmundsson „ÉG átti alls ekki von á að ég hefði þetta. Ég er því mjög ánægð með úrslitin og finnst þetta hafa komið út miklu betur en ég átti von á,“ sagði Lára V. Julíusdóttir lögfræðingur Al- þýðusambands Islands en hún fékk flest atkvæði í prófkjöri um 4. sætið á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. - Nú var talað um að þú hefðir stuðning flokksforustunnar. „Það kom ýmislegt annað á móti, það var talað’ um að ég væri „koníóristi Alþýðusambandsins" og ég var því ekkert of vongóð fyrir- fram.“ - Reiknarðu með því að fara inn á þing í þessu sæti? „Miðað við spámar má ég reikna með því. Hinsvegar veit maður aldr- ei hvemig málin þróast því það er langt til kosninga og margt getur gerst þangað til.“ „Það má síðan koma fram,“ sagði Lára, „að ég er mjög ánægð með árangur kvenna í prófkjörum helg- arinnar. Hjá Alþýðubandalaginu varð Álfheiður Ingadóttir í 4. sæt- inu sem kemur mér á óvart en ég er mjög ánægð fyrir hennar hönd, og eins með Olgu Guðrúnu Áma- dóttir í 5. sætinu. Hjá Framsóknar- mönnum komust tvær konur í 3. og 4. sæti. Þó það séu ekki örugg þingsæti sýnist mér þama vera um að ræða ákveðna stefnubreytingu hjá framsóknarmönnum sem hafa verið manna íhaldsamastir í að hafa konur ofarlega á listum hjá sér.“ sagði Lára V. Júlíusdóttir. LÁRA V. Júlíusdóttir lögfræð- ingur Alþýðusambands ís- lands fékk flest atkvæði í prófkjöri sem Alþýðuflokkur- inn í Reykjavík hélt um helgina en þar var aðeins kos- ið um 4. sæti listans fyrir komandi alþingiskosningar- þar sem sjálfkjörið var í fyrstu þijú sætin. I prófkjörinu hlaut Lára V. Júlíusdóttir 342 atkvæði, Björg- vin Guðmundsson framkvæmda- stjóri fékk 257 atkvæði og Jón Bragi Bjamason prófessór fékk 231 atkvæði. Alls kusu 838 í prófkjörinu en 1596 voru á kjör- skrá. Jón Sigurðsson forstjóri var einn í kjöri í 1. sæti listans, Jó- hanna Sigurðardóttir alþingis- maður var ein í kjöri í 2. sætið og Jón Baldvin Hannibalsson al- þingismaður og formaður Al- þýðuflokksins var einn í kjöri í 3. sæti listans. Úrslit þessa prófkjörs var ekki bindandi heldur mun uppstili- inganefnd skila tillögum um skipan framboðslista flokksins til fulltrúaráðsins sem síðan tekur endanlega ákvörðun. Hér á síðunni er rætt við Láru og Björgvin, en ekki náðist í Jón Braga. „NIÐURSTAÐAN er ótvíræð og þetta voru nokkuð hrein úrslit svo ég hef lítið um það að segja,“ sagði Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri sem var einn þeirra þriggja sém buðu sig fram í 4. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. - Nú var talað um að flokks- forustan hefði viljað fá Láru V. JÚlíusdóttur í 4. sætið. Varðst þú var við þetta? „Ég vil ekkert segja um það á þessu stigi. Hinsvegar las ég þetta í Morgunblaðinu, í grein eftir Agn- esi Bragadóttur. Hvort það hefur verið skrifað til að hjálpa þessum frambjóðanda, veit ég ekki.“ - Hefur þú hugleitt það hvort þú tekur sæti á framboðslista flokksins ef þér verður boðið slíkt? „Ég hef ekki hugleitt það,“ sagði Björgvin Guðmundsson. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: (.■■■■■.jf i 4 * —■—— llllillllll Sissy Spacek- Kevin Kline Therc’sasuinmer Vouilalways / >. remember, and / \ ahopcthatif \ youKoback / ' "£ \ itwillall / - /mX happenagain./ æk \ violets LFBOUE tPATWCIv ISTEIN -’CN.VUMI PO violets are MYNDBANDALEIGA BORGARTÚNI 24 8.11508 -thei/ mr/e asifi_,, were no tornormw. KKJHfi FRANMNHtlMtR-tDWAKD LtUlS Ptoductwn ^ OMAR SHARIF LEIGH TAYLOR-YOUNG JACK PALANCE mTHE HORSEMEN ScrwpUvKDMTONJRUMBO Kmo on ttw nowH b> JOSfFH KISSH Fwduwd hy fOWAST UVHS IVnW bs VHS IRASM NHDVUR Parov*^ COtCW mmm heildsöiudreifing GHARIES BRONSO WlíliÍM®!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.