Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 7
7 MORGUNBI^AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 Saltað í um 260.000 tunnur - rúmlega 50.000 lestir komnar á land, 7.000 í bræðslu SÍLDARSÖLTUN er nú að ljúka. í gærkvöldi hafði verið saltað í um 260.000 tunnur, en samningar við útlönd nema 263.600 tunnum. Auk þess er nokkuð saltað fyrir innanlands- markað. Veiðin nemur alls um 50.000 lestum og hefur ekki orðið meiri í mörg undanfarin ár. Af þessum afla hafa þegar farið um 7.000 lestir í bræðslu. Heildarkvótinn á vertíðinni er um 65.000 lestir. Heimsmeistarinn Garri Kasparov brosir sigri hrósandi eftir að hafa tryggt Sovétmönnum ólympiumeist- aratitilinn með sigri yfir Póiveijanum Schmid. Söltun er lokið alls staðar á Austfjörðum nema á Homafirði og er að ljúka víðast hvar annars staðar. Alls höfðu 44 söltunar- stöðvar vinnsluleyfi og em 25 Olympíuskákmótið; Glæsilegur sigur á Spánverj- um færði Islendingum 5. sætið Sovétmenn Ólympíumeistarar enn einu sinni Skák Bragi Kristjánsson íslendingar unnu stórsigur á Spánverjum í síðustu umferð Olympíuskákmótsins í Dubai. Helgi, Jóhann og Margeir unnu og Jón L. gerði jafntefli. Með þessum sigri tókst íslendingum að komast aftur í fremstu röð, höfnuðu í 5.-7. saeti, jafnir Búlgömm og Kínveijum. ís- lendingar hljóta 5. sætið á stigum, því andstæðingar þeirra hlutu fleiri vinninga alls en andstæðingar Búlgara og Kínverja. ísland — Spánn, 3*/2—V2 Helgi — Femandez, 1—0 Jóhann — Illescas, 1—0 Jón L. — Bellon, V2—V2 Margeir — Ochoa, 1 —0 Keppnin við Spánveija var æsi- spennandi. Taugaspenna var geysimikil, enda skipti hver hálfur vinningur miklu máli í endanlegri röð mótsins. Helgi jafnaði auðveldlega taflið i byijun, og gerðist staðan nokkuð jafnteflisleg. Spánveijinn fómaði skiptamun, en tókst ekki að fínna besta framhaldið, enda var hann kominn í mikið tímahrak. Helgi vann skákina ömgglega, en í athug- unum að skákinni lokinni komu leiðir í ljós, sem hefðu gefið Fem- andez hættuleg færi. Jóhann og Margeir fengu sömu byijun á móti sér, svokallað Gijót- garðsafbrigði í Hollenskri vöm. Jóhann fékk lakari stöðu í byijun og lenti í örlítið verra endatafli. Spánveijinn hafnaði jafnteflisboði Jóhanns, en lagði út í ótímabæra sókn, sem byggðist á yfirsjón. Jó- hann vann skiptamun og skákina í framhaldinu. Skákir Helga og Jóhanns vom æsilegar, en þó rólegar í saman- burði við skák Jóns L. við eina stórmeistarann í spænska liðinu. Jón eyddi í byijun öllum tíma sínum á vafasamar aðgerðir. Þegar tefldir höfðu verið 25 leikir átti hann peði minna í lakari stöðu og aðeins 2 mínútur til að ná 40 leikja mark- inu. Jón tefldi framhaldið af mikilli hörku og þegar tímamörkunum var náð, átti hann peði minna í hróks- endatafli. Spánveijinn fann ekki besta framhaldið og lauk skákinni með jafntefli. Margeir náði snemma betra tafli og tefldi svipað og í skák við Guð- mund Siguijónsson á Islandsmótinu í Gmndarfirði í haust. Spánveijinn fann ekki viðunandi frmahald, og lenti í tímahraki. Margeir komst í betra endatafl, sem hann vann ör- ugglega. Þessi glæsilegi sigur á harðsnúnu liði Spánveija færir íslendingum 5. sætið, sem er langbesti árangur íslands _ á Ólympíuskákmóti til þessa. Á laugardaginn fékk sveitin símskeyti með eftirfarandi vísu frá Soffaníasi Cecilss}mi, útgerðar- manni í Gmndarfirði: Ólukkans Bretinn alltaf til tjóns, nú tökum á taugum þá hina, biðskákir teflið til eilífðamóns, í dag hefst milljónahrina. Þessi vísa hefur haft sín áhrif, því ísland gerði ömggt jafntefli við Ungveija á laugardaginn og vann svo Spánveija í gær. Soffanías hafði heitið á Ólympíuliðið, og fær skák- sambandið 1 milljón og tvöhundmð- þúsund krónur frá honum fyrir frammistöðu sveitarinnar. Árangur íslensku skákmannanna var þessi: 1. borð: Helgi Ólafsson, 6V2 v. í 12 skákum, 54,16%. 2. borð: Jóhann Hjartarson, 8 v. í 12 skákum, 66,67%. 3. borð: Jón L. Árnason, 8. v. í 13 skákum, 61,53%. 4. borð: Margeir Pétursson, 7'/2 v. í 12 skák- um, 62,50%. 1. vara: Guðmundur Siguijónsson, 2 v. í 4 skákum, 50%. 2. vara: Karl Þorsteins, 2. v. í 3 skákum, 66,67%. Baráttan um efsta sætið á Ólympíuskákmóti hefur aldrei verð jafnhörð og nú. Þijár þjóðir börðust um sigurinn. Bandaríkjamenn, Sov- étmenn og Englendingar. Sovét- menn unnu Pólveija 4—0 í síðusti umferð og tryggðu sér þar með sig- ur. Sovéska sveitin var sú lang sterkasta í mótinu, en í henni von 4 sterkustu skákmenn heims í dag Öllum til undmnar gekk þeim mjög erfiðlega að ná afgerandi forystu og komust loks hálfum vinningi fram úr Englendingum í síðustu umferð. Englendingar fengu silfur- verðlaunin. Þeir stóðu sig best allra, og unnu allar viðureignir sínar, nema jafntefli við Sovétmenn og stórtap gegn Spánvetjum. Þeir geta einungis sjálfum sér um kennt, að þeir em ekki Ólympíumeistarar, þvi þeir létu Spánveija og Sovétmenn taka sig á taugum. Bandaríkjamenn urðu í þriðja sæti. Þeir vom í efsta sæti frá miðju móti og fram að síðustu umferð. Þá fengu þeir erfið- ustu mótheijana, sveit Búlgaríu, sem tefldi mjög vel. Bandaríkja- menn urðu að sætta sig við 2—2, og þar með bronsverðlaunin. I gær vom Jón L. og Margeir útnefndir stórmeistarar á þingi FIDE, alþjóðaskáksambandsins, og em íslenskir stórmeistarar í skák þar með formlega orðnir sex. Urslit efstu sveita í síðustu um- ferð: Sovétríkin — Pólland, 4—0; Eng- land — Brasilía, 4—0; Bandaríkin — Búlgaría, 2—2; Kúba — Ungveija- land, 2—2; Perú — Frakkland, 2—2; Kína — Portúgal, 3—1; Ítalía — Argentína, 1—3; Rúmenía — Aust- urríki, IV2—2V2. Lokastaða þessi: efstu sveita varð 1. Sovétríkin, 40 v. af 56 möguleg- um. 2. England, 39V2 v. 3. Bandaríkin, 38V2V. 4. Ungverjaland, 34V2 v. 5. ísland, 34 v. 6. Búlgaría, 34 v. 7. Kína, 34 v. þeirra búnar með skammt sinn. Vegna þessa hefur síldinni ýmist verið landað í bræðslu á Aust- fjörðum eða til vinnslu sunnar á landinu síðustu daga. Mest af saltsíldinni er selt til Sovétríkj- anna, en hún er einnig seld til Finnlands, Svíþjóðar, Vestur- Þýzkalands og Bandaríkjanna. Verkun síldarinnar er misjöfn eft- ir mörkuðum, til dæmis er mest um súrsíld, flök í edikslegi, fyrir Þjóðveija, en Bandaríkjamenn kaupa allra stærstu sfldina verk- aða á hefðbundinn hátt. Hæstu söltunarstöðvamar vom þessar á sunnudagskvöld: Fiski- mjölsverksmiðja Homafjarðar með 17.600 tunnur, Pólarsíld á Fáskrúðsfirði með 11.484, Norð- ursfld á Seyðisfírði með 11.058, Friðþjófur á Eskifírði með 11.029 og Haraldur Böðvarsson & Co. á Akranesi með 10.416. Þess má geta að eigandi Pólarsfldar rekur aðra söltunarstöð á Fáskrúðsfírði, Þólarsæ, og hefur í henni verið saltað í 6.143 tunnur. Af einstök- um löndunarhöfnum hefur mest verið saltað á Eskifírði eða í 43.869 tunnur. Góð bók Konungur af Aragon og aðrar sögur eftir Mátthías Johannessen ...það fer ekki á milli mála að hér er tekið á efniviðnum af kunnáttu og listfengi." Eysteinn Sigurðsson íTímanum. ...hugmyndaflug og kroftugt inn sæi í tilfinningalíf fólks.“ Páll Valsson iÞjóðviljanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.