Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 Mánaðarlegar kaupgreiðsl- ur agnúi hjá verslunarfólki Verslunarmaður skrifar. I tilefni kjarasamninganna vænt- anlegu er nauðsynlegt að spurt sé, hvemig á því stendur, að í öllum þeim viðræðum, sem fram fara, er aldrei ræddur sá þáttur, sem í raun er til mikilla bóta fyrir stóran hóp launþega. Hér á ég við það atriði að fá útborguð mánaðarlaun í tvennu lagi. Allt verkafólk hér á landi fær greitt kaup vikulega og myndi eng- inn í þeim hópi ljá máls á því að móttaka laun sín sjaldnar. Það nær í raun engri átt að bíða 30 eða 33 daga eftir því að fá launin, sem eru í senn lág og verðlítil. í flestum löndum eru launin greidd vikulega, en aldrei sjaldnar en mánaðarlega. Með aukinni tölvu- notkun er það bábilja ein að halda því fram, að það séu einhveijir erfið- leikar á því að hefja þessa fram- kvæmd. Langflest fyrirtæki eru hvort eð er með launþega í vinnu, sem verður að greiða vikulega, sam- kvæmt samningum, og því þá ekki að samræma hlutina og láta alla sitja við sama borð? Hálfsmánaðargreiðslur eru þó ekki ósanngjamar og mætti eins orða það, að vikulaunamenn fengju útborgað hálfsmánaðarlega og þeir sem nú fá mánaðargreiðslur fengju tveggja vikna launin sín greidd. Það væri sanngjöm málamiðlun. Launþegar hafa mun meira eftir- lit með fjármunum sínum með því að taka við þeim t.d. tvisvar í mán- uði. Eða er kannski verið að gera verkafólki óleik með því að borga því vikulega? Síðan myndu öll viðskipti glæðast við þetta og jafnast út en ekki fara fram á svo sem 4—5 dögum, um mánaðamót eins og nú er. Bankar em troðfullir út úr dymm um mán- aðamót og allt á hvolfi þessa fáu daga. Þetta gæti líka orðið fyrirtækjum og atvinnurekendum til góðs með því að útborguð laun samtals yrðu lægri og dreifðust yfir lengra bil með því að nota tvo útborgunar- daga í mánuði. Við höfum nokkur dæmi um þetta fyrirkomulag hjá einstaka fyrirtækjum, þar sem allir launþeg- ar sitja við sama borð í þessum efnum. Má þar til nefna hið vel rekna fyrirtæki Heklu hf., þar sem Kæri Velvakandi. Ég get ekki látið vera að koma á framfæri nokkmm orðum eftir að hafa horft á þáttinn Geisla á mánudagskvöldið 17. nóv. síðastlið- inn. í þættinum vom lesin upp ástarljóð kynvilltra og þar komu fram fulltrúar homma og lesbía. Abyrgðarmenn þessa þáttar gera sér lítið fyrir og gefa þessum hópum fólks tækifæri á að koma þeim áróðri sínum á framfæri að kyn- villtir séu í hæsta máta eðlilegir og misrétti beittir í þjóðfélaginu. Kyn- villtir hafa haldið þessum áróðri uppi undanfarin ár með þeim afleið- ingum að þeir koma æ meir fram í sviðsljósið og ófeimnir við að halda því fram að þeir séu heilbrigðir og eðlilegir. Það er ekki mönnum né öðmm dýmm þessarar jarðar eðli- legt að bera kynhneigð til sama kyns enda getur það ekki af sér afkvæmi. Sumir kynvilltir em það vegna erfðafræðilegra galla og geta ekk- ert að því gert. Ég tel rétt að þjóðfélagið aðstoði þannig fólk eftir megni en aðrir em meðal þessa stjórnendur og starfsmenn em sam- mála um hagkvæmnina. Getur sá órói, sem nú er í röðum verslunarfólks, ekki stafað af því m.a. að því fínnst það ekki sitja við sama borð og verkafólk almennt, t.d. í launagreiðslumálum? Hvemig væri nú að ræða þetta á samninga- fundum og bjóða launþegum þá að eiga val um útborgunardaga sína, hvort þeir vilja áfram mánaðarlaun eða skiptingu þeirra. fólks sem vegna persónulegra vandamála lenda á kant við þjóð- félagið, draga að sér heilbrigða einstaklinga, jafnvel böm og ungl- inga sem lenda undir áhrifum þessa fólks sem vegna óhamingju sinnar em oft eiturlyfjaneytendur. Það er einnig kunnugt að helstu smitberar eyðni em kynvillingar. Þar með má leiða líkur að því að þeir sem komu fram í sjónvarpinu á mánudagskvöldið séu einmitt full- trúar þeirra sem valdið hafa hve mestum skaða bæði hér á landi og annarsstaðar sem smitberar HTVL-III vímssins sem veldur eyðni. Við sem teljum okkur eðlileg og stöndum vörð um fjölskylduna sem gmndvöll þjóðféiagsins verðum að veija okkur gegn þessum hópum sem em því miður til á meðal okkar. Ég tel mig tala fyrir hönd flestra þegar ég lýsi vanþóknun minni á efnisvali stjómenda þáttarins. Talið heldur við biömin og örvið listsköpun þeirra. ívar Magnússon Talið heldur við börnin Þessir jólasveinar eru bæði vel ættaðir og hin bestu skinn, að eigin sögn. Kveðja frá jólasveinun- um í vestfirsku ölpunum Komdu sæll og blessaður, Vel- vakandi karlinn. Við máttum til með að senda þér mynd af okkur þremur bræðmm. Við lásum nefnilega í dálkum þínum um daginn að jólasveinar væm eitt- hvert hyski og við vitum ekki hvað og hvað. Við getum sko sagt þér að við emm mjög vel ættaðir, komn- ir af vestfirskum kjamjólasveinum í báðar ættir. Svo emm við líka smiðir. Við smíðum Dúa bfla af þremur gerðum, dúkkuvagna með og án sængurfata, mgguhesta og svo er það nýjasta hjá okkur gamla íslenska kúluspilið sem er fyrir böm á öllum aldri. Þetta sendum við út um allt land bara ef menn tala við okkur. Grýla og Leppalúði em bæði löngu dauð. Það getum við fullviss- að þig um. Börnin þurfa þess vegna ekki að vera hrædd við þau. Við bræðumir emm hins vegar bestu skinn inn við beinið og enginn þarf að óttast okkur. Við sendum þér og öllum á Mogg- anum okkar bestu kveðjur og vonum að enginn ykkar fari í jóla- köttinn. Jólasveinarnir í vestfirsku ölpunum. Fyrir heim- ilislíf ið og félagsmála- starfsemi Velvakandi góður! Pyrir skömmu birtist hér pistill eftir frú Margréti Thor- oddsen, þar sem hún fordæmdi þá ráðstöfun fjármálaráðherra að fella niður aðflutningsgjöld af afruglurum vegna Stöðvar tvö og svipti þar með ríkissjóð allt að 50 milljónum kr. tekna. Nú hefur fjármálaráðherra oftar en einu sinni breytt um skoðun og ákvarðanir, má þar minnast „smákökuskattsins" sem leggja átti á eða t.d. hug- mynda um skatt á vaxtatekjur. Því ætti ráðherranum að vera í lófa lagið að hverfa frá þess- ari vanhugsuðu og hæpnu ráðstöfun. Hér er verið að mismuna fólki og fordæmið er afleitt. Úr því að minnst er á sjón- varp, þá skal tækfifærið notað til þess að skora á þingmenn að gera tillögu um að eigi skuli heimilt að sjónvarpa almennt á fimmtudögum, svo sem Ríkissjónvarpið hefur hagað dagskrá sinni, það væri hollt fyrir alla félagsmálastarfsemi og heimilislíf að hafa einn sjónvarpslausan dag í viku. G. ^67 — Vatnsrúm Vatnsrúm, sem sífellt fleiri kaupa í svefnherbergin sín, er ævagömul uppfinning. Svo er sagt, að fyrir 3000 árum hafi hinir fomu Persar sofið á geitabelgjum, sem þeir fylltu með vatni. Vatnsrúm okkar tíma er óhemju sterk, mjúk og seig PVC-plastdýna (Polyvinylclorid). Sumir vatnsdýnuframleið- endur fullyrða, að dýnan myndi þola að láta fíl traðka á sér. Eitt er víst — dýnumar þola að krakkamir hoppi á þeim og skoppi — og enn höfum við ekki heyrt um nein hjón sem hef- ur tekist að sprengj’ana. ÞÚ HVÍLIST Á VATNSDÝNU Úrvals dýnan Avanti/2 / öllum rúmum. Við vorum aðfá nýjar sendingar af vatnsrúmum. Margar gerðir. húsgagn&hölliniq BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410 jjjh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.