Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 51 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Ég er ungur maður, sem eins og er stend á krossgötum í lífi mínu. Það er því ósk mín að þú fræðir mig ögn um persónu mína út frá stjömunum með hliðsjón af því hvers konar starf eða menntun ætti best við mig í framtíðinni. Ég er fæddur 24. 06. 1966 kl. 16.30 í R.vík. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól í Krabba í 8. húsi, Merkúr sömuleiðis í Krabba en í 9. húsi, Tungl í Meyju í 11. húsi, Venus í Nauti í 7. húsi, Mars í Tvíbura f 8. húsi, Vog Rísandi og Ljón á Miðhimni. Öryggi Sól í Krabba táknar að þú ert tilfinningaríkur, varkár og frekar hlédrægur persónu- leiki. Þú ert viðkvæmur og íhaldssamur og þarft öryggi og ákveðinn varanleika í líf þitt. Af þvf ættir þú að taka mið í starfsvali. VirÖing Ljón á Miðhimni táknar að þú vilt virðingu meðborgara þinna. Starf þitt þarf því að vera sæmilega virðulegt. Átt- unda hús hefur með íjármál annarra að gera sem og sál- rænt samstarf margs konar. Því þarf starfinu jafnframt að fylgja samstarf við annað fólk. Viðskiptafræði og fjár- málasýsla margs konar, t.d. verslunar- og gjaldkerastörf, gætu hentað þér. Sálrænir hæfileikar gefa síðan mögu- leika í sálfræði, félagsfræði, uppeldisfræði, kennslu eða á skyldum sviðum. ílausu lofti Undanfarið ár hefur Nep- túnus verið í mótstöðu við Sól og Úranus í spennuafstöðu við Mars og Tungl. Það tákn- ar að sjálfsímynd þín hefur verið óljós og líkast til hefur lífsorka þfn verið með minna móti. Neptúnusi fylgir oft þörf fyrir meiri svefn en áður og ákveðinn flótti frá raun- veruleikanum. Oft er sem orkan gufi upp. Úranusi fylg- ir þörf fyrir breytingar, eirðarleysi og óþol með núver- andi stöðu. Þetta saman hefur líkast til gert að þér hefur ekki liðið vel á undanfomu ári. Báðar þessar afstöður eru nú að hverfa úr lífi þínu. Jarð- samband þitt ætti því að styrkjast á næstunni og þú að verða öruggari með sjálfan þig- SamvinnumaÖur Tungl í Meyju táknar að þú ert tilfinningalega jarðbund- inn, vilt hafa röð og reglu í daglegu lífi, ert nákvæmur og átt til að vera sjálfsgagn- lýninn. í þér býr viss full- komnunarþörf. Mars í Tvíbura táknar að þú ert eirð- arlaus og þarft að fást við fjölbreytileg verkefni. Vog Rfsandi táknar að framkoma þín er ljúf, vingjamleg og til- litssöm. Þú ert félagslyndur og vilt samvinnu og samstarf við annað fólk. Venus í Nauti táknar síðan að þú vilt varan- leika og öryggi í ást og samskiptum. KröfuharÖur Það sem helst getur staðið þér fyrir þrifum er Tungl með Plútó í Meyju og Satúmus í spennuafstöðu við Sól. Það táknar að þú gerir miklar kröfur til sjálfs þfn og vilt að vissu leyti fullkomnun. Þessi þörf getur virkað lamandi og hindrað þig í að framkvæma áætlanir þínar. Henni getur fylgt hræðsla um að ekkert sem þú gerir sé nógu gott. Þú þarft að gera þér grein fyrir að það er einungis þú sjálfur sem gerir þessar kröf- ur. Þú þarft síðan að læra að slaka á gagnvart sjálfum þér. X-9 Sf/SMf/ "fm/y'p£Sí/&ju&/i £R /O/MAfy/VM-O* £ró//y?ie?5S7/4W4...[ t/> -J I -/7/55/UU/fX g SOÖR//t/Ffte&/M£WZ. 5 -57ÁSO £ F/R/VS 7 Q ©ÍWS King Features Syndlcate. '&5S/MA&- 1 4err/ ///&> ÚFM tf/)R/P ER jjFY$R£>l/R. ■6 r 05 F'MSS/ "£6 /riF/0 iSe ££i'/Y/-FÍt>S<Sút J &ESS/ /C4/.U F/EP 72f/<-/£> SÉ / £>£4/P/r/E'. GRETTIR TOMMI OG JENNI ''a. -'' é>~.~ -.41 S . "■v VSii-JL. éS ÞESS AÐ sy/ce/ - JL.SS UOSKA III, :: 1 ’ttttp —■—— irr w vn— FERDINAND SMÁFÓLK Afi minn elskar að syngja sálma. ME CAN REMEMBER TME UI0RP5 TO OVER A MUNPREP MVMN5! Hann man textann á yfir hundrað sáimum! Syngur hann í kirkju- kórnum? NO, ME CANT REMEMBER WHERE THE CHURCM 15.. Nei, hann man ekki hvar kirkjan er ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mikið var um flörug spil f síðustu lotu undankeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenn- ingi, sem fram fór á sunnudag- inn. Hér er-eitt þar sem geim stóð í báðar áttir: Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ ÁKG VK83 ♦ G8 ♦ D8542 Norður ♦ 98763 ♦ ÁG963 ♦ 9 ♦ G9 111 Suður ♦ 52 ♦ D752 ♦ 10765 ♦ ÁK7 Austur ♦ D109 ♦ 10 ♦ ÁKD432 ♦ 1063 Algengasti samningurinn var þijú grönd í AV, sem ýmist unn- ust slétt eða með einum yfirslag, þar sem hjarta kom út frá ásn- um. Ekki nokkur norðurspilari fann þá vöm að spila út laufí, sem er eina útskotið sem banar samningnum. Suður myndi þá spila hjartadrottningunni til baka. ~ - Fáein pör í NS komust hins vegar í fjögur hjörtu yfir þremur gröndum andstæðinganna. Sú sögn hefur líklega alls staðar verið sögð til fómar, en þrátt fyrir að punktamir séu aðeins 15 á milli handanna er hjarta- geimið óhnekkjandi. Aðeins þarf að svfna fyrir trompkónginn og trompa einn spaða. Það er ekki auðvelt að kom- ast í fjögur hjörtu eftir grand- opnun vesturs, en sé notuð sérstök innákoma til að sýná ~ hálitina, verður það auðveldara. Á einu borðinu gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 grand 2 lauf 3 grönd 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Tvö lauf norðurs sýna hálit- ina, og því átti suður ekki í erfiðleikum með að finna „fóm- ina“. Umsjón Margeir Pétursson Eftirfarandi staða kom upp f hraðskák tveggja þekktra skák- meistara í Reykjavík fyrir skömmu. Svartur lék sfðast Rf6 — d5 og hélt sig bjarga öllu með hót- un um að drepa riddarann á g5. Hvítur valdaði riddarann í næsta leik en ekki á þann hátt sem svartur bjóst við. 1. Dh5!! og svartur játaði sig sigraðan. Hót- unin er 2. Dxh7 mát og ef hann leikur 1. — gxh5 kemur 2. Bxh7 mát. Ekki gengur heldur 1. — Rf6, 2. Bxf6 og hvítur vinnur og svarti kóngurinn kemst ekki undan á flótta: 1. — He8, 2. Dxh7+ — Kf8, 3. Dxf7 mát. Máthótanir hvfts kosta svart drottninguna ( 1. — Dxg5).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.