Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 JÓLASKÓNA FÆRÐU HJÁOKKUR Leðurstígvélin komin LAUGAVEGI 101, SÍMI 17419. HANASTÉL ÁN FJAÐRAFOKS Viljirðu halda herlegt hanastélssamkvæmi, heima eða að heiman, en vera laus við áhyggjur og umstang, ættirðu að hafa samband við okkur. Þú velur stað og stund, tilefni boðsins, gestina og brúðina, sé um brúðkaup að ræða. Við sjáum um afganginn, mætum á staðinn með gómsæta hanastélsrétti og gætum þess að gestgjafinn hafi tóm til að viðra stélið og stíga í vænginn við gestina. Allar veitingar eru að sjálfsögðu á sanngjörnu verði - og svo færðu góð ráð í kaupbæti. ÓEHNSVÉ-dáfek. BRAUÐBÆR Ný sending! :rra ^ Skosktt ttUarpeysttmar í stærðum * ‘ c mr T vr wr herra S-M—L-XL-XXL Hagstætt verð! TROON, hneppt meö DUNOON, heil með leðurbót vösum kr. 2.885.- á öxlum og olnboga kr. 1.985.- GIRVAN, hneppt með leður- framstykki og vösum kr. 3.685.- LANARK, með leðurframstykki, rennilás og vösum kr. 3.785.- BUTE, með leðurbót á öxlum og olnbogum ... kr. 2.085,- RAMtlAGERÐttf \. HAFNARSTRÆT119 Póstsendum um alit land. Bók eftir Þórar- inn Elís Jónsson BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefur gefið út bókina Minningar frá Leirhöfn eftir Þórarinn Elis Jónsson. í frétt frá útgefanda segir: „Höf- undur þessarar bókar réðst sem smali að stórbýlinu Leirhöfn á Sléttu árið 1915, til Helgu Sæ- mundsdóttur húsfreyju sem þar bjó ásamt sonum sínum. Hann ólst þar upp á þroskaárum sínum og tók miklu ástfóstri við heimilisfólkið enda er bókin tileinkuð Helgu Sæ- mundsdóttur og sonum hennar. Höfundur rekur hér minningar sínar frá þessum árum, enda hefur honum orðið þetta tímabil ævi sinnar ógleymanlegt. Þar varð hann fyrir lífsreynslu sem gjörbreytti lífsferli hans. Fjöldi fólks kemur við sögu og frásögnin er gædd nær- fæmi og hlýju." Bókin er 159 bls. að stærð, prent- uð og bundin í Prentverki Odds Bjömssonar á Akureyri. stætt. Hann opnaði stofu í bráðabirgðahúsnæði og var þar þangað til þessi aðstaða var opnuð. Georg sagði í samtali við fréttarit- ara Morgunblaðsins að þessari þjónustu hefði verið sérlega vel tek- ið af bæjarbúum og hann reiknaði með að bæta við öðmm sjúkraþjálf- ara á næstunni. Einnig væri ráðgert að auka við aðra þjónustu m.a. með uppsetningu líkamsræktartækja og annars búnaðar. Engin ástæða væri til annars en vera bjartsýnn á framtíðina. Þeim hjónum er óskað til ham- ingju með glæsilega aðstöðu og vonandi kunna Akumesingar áfram vel að meta þessa þjónustu. jg Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Georg Janusson og Jenslna Valdimarsdóttir í hinni nýju aðstöðu sinni. Akranes: Sjúkraþjálfunar- stofa í nýju húsnæði Akranesi. GEORG Janusson sjúkraþjálfari og Jensína Valdimarsdóttir kona hans hafa nú nýverið opnað að- stöðu til sjúkraþjálfunar og íþróttasal að Suðurgötu 126 á Akranesi. Þau hjón munu hafa margþætta þjónustu á hinum nýja stað auk sjúkraþjálfunar- innar, m.a. leikfimi fyrir bæði konur og karla, jassballett og síðar ýmissa sérleikfimi, t.d. fyrir fólk sem þjáist af bakveikindum. Georg og Jensína eru bæði menntuð sem íþróttakennarar og auk þess er Georg menntaður sjúkraþjálfari og vann um skeið á Sjúkrahúsi Akraness. Georg fór til framhaldsnáms til Noregs fyrir röskum þrem árum, en eftir heim- komuna hefur hann unnið sjálf- asKneBB ISLENSKU ALNANÖKIN 1987 SNERRU ALMANAKIÐ FLORUDAGATAL * ■ 1987 JUNl ISLENSKA ALMANAKIÐ l(IIAMXAIiM»\K FALLEG LANDKYNNING OG KVEÐJA TIL VINA OG ÆTTINGJA HEIMA OG ERLENDIS UM JÓL OG ÁRAMÓT. S: 671123 UTSÖLUSTAÐIR' BókaversJanir- Rammagerðin - (slenskur markaður. ■BEHBnaHBi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.