Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 35
MÖRGU'lffiLAÐÍÐ, ÞRÍÐJIÍd’aÓÖR 2. BMSfeíffiER 'l9É&' Moskva: Varaðu þig á hundin- um - á höfðinu á þér! Moskvu. Andrew Wilson, Observer. FERÐAMENN, sem koma til Moskvuborgar, eru alls óvit- andi um, að stór hluti ódýru loðhúfanna, sem eru í svo miklu uppáhaldi hjá þeim, á ekki rætur að relga til villtra dýra í Síberíu, heldur til flækingshunda borgarinnar - og hefur verslun með þessa vöru sætt ámæli sovéskra borgara. Bréfritari, sem skrifaði tíma- ritinu Priroda i Chelovek (Land og þjóð), kvartaði biturlega yfir, að í Sovétríkjunum fyrir- fyndust engin lög gegn illri meðferð á dýrum - einkum skorti lagafyrirmæli til að stemma stigu við framferði þeirra, sem mötuðu krókinn á því að selja loðhúfur úr hunda- skinni. Dýravemdunarlög eru í gildi í níu af 15 Sovétlýðveldanna, en ekki í Rússlandi, Úkraínu og fjórum lýðveldum til við- bótar. Einu lögin, sem banna illa meðferð á dýmm í Rússlandi, varða verknaði, sem framdir eru í votta viðurvist og „særa siðferðiskennd borgaranna". „En hver færi nokkum tímann að fletta skinni af hálf- dauðum hundi á almannafæri?“ spyr bréfritarinn. „Og ef ekkert vitni er að athæfínu, þá hefur ekkert brot verið framið," bæt- ir hann við, „nema einhver eigi hundinn og um sé að ræða þjófnað á persónulegum eigum viðkomandi." En það em einmitt „einskis manns“ hundamir, sem em fómardýr „veiðimannanna“ - og skipta höndlarar þessir þús- undum í mörgum borgum Sovétríkjanna. Bréfritarinn minnir á mátt- leysi lögreglunnar í máli eftir- launamanns nokkurs, Viktors Krasulevs, sem réð unglinga og útigangsmenn í borginni Malakhovka í nágrénni Moskvu til að elta uppi hunda fyrir sig. Hann hafði byrjað smátt og notast við kanínuskinn, en síðan snúið sér af margföldum krafti að hundunum. „Um hverja helgi, haust og vetur, birtist „gamlinginn" á markaðstorginu með úttroðna poka af loðhúfum," sagði í bréf- inu. „Og það var ekki fyrr en karlinn var kominn með sútun- arstöð, birgðaskemmu og geymsluhús fyrir lifandi hunda, að hann var handtekinn og kærður fyrir ólöglega við- skiptahætti.“ Að sjálfsögðu nær þetta vandamál út fyrir lög gegn illri meðferð á dýrum. Eins og bréf- ritarinn bendir á er eftirspum eftir loðhúfum úr hundaskinni mikil, og „í flestum tilvikum sjá viðskiptavinimir ekkert at- hugavert við að kaupa slíka vöm; svo framarlega sem húf- umar em hlýjar og endingar- góðar, láta þeir sér annað í léttu rúmi liggja.“ En bréfritarinn kann að hafa snert viðkvæman streng í Moskvu, þar sem hundahald er orðið ómissandi stöðutákn hjá „millistéttunum". Ástæðan er sú, að hann minnist á mál tveggja „hundavina", sem gmnaðir em um að hafa stolið tugum „ættgöfugi’a gælu- hunda“ í Cheboksari í Suður- Rússlandi í því skyni að nota skinnin í loðhúfur af vönduð- ustu gerð. V-Þýskaland: Ríkisstjórn- inmun halda velli Bonn; Reuter. VESTUR-þýsku ríkisstjórnar- flokkarnir munu halda meiri- hluta sínum i þingkosningunum í næsta mánuði, að því er fram kom i skoðanakönnun er birt er í dagblaðinu Die Welt i dag. Samkvæmt könnuninni fá Kristi- legir demókratar og systurflokkur þeirra í Bæjaralandi 45,2% at- kvæða, Frjálsir demókratar 8,2%, Jafnaðarmenn 34,6% og Græningj- ar 11,7% sem er helmingi meira en þeir fengu í síðustu kosningum. Fijálsir demókratar hafa setið í ríkisstjórnum, sem minnihluta flokkur síðan 1969 og em enn í odda-aðstöðu samkvæmt þessari ERLENT, Nýjca spennadi ástaisögui Theiesa Chailes Undraleidir ástarinnar Tom og Jósa œtla að giíta sig. En stríðið o.íl. kemur í veg fyrir þau áform. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási, og hún neitar að trúa hinum illgjörnu sögu- sögnum um hann, sem ganga meðal fólksins í nágrenninu. Þegar Tom er sagður hafa íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástar. Getur Jósa giíst honum og geíið honum erlingjann, sem Silíurkambur þarínast? Undraieiöir ásíarinnar Cartland Hvítablómíð hans Erik Neilöe Ást og skylduiœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka þar við staríi lœknisins-á eyjunni. Þar íœr hún óvin- veittar móttökur. íbúárnir búast ekki við miklu af kvenlcekni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist íyrir lííi, hamingju og íramtíð mannsins, sem hún elskaði. Rauöu ástarsögurnar eítir höíunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland hafa lengi verið vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út íimm nýjar ástarsögur eftir þessa höfunda. Eldri bœkur þeirra íást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Barbara Cartland Hvíta blómið hans Ivan Volkonski fursti er glœsilegur ungur maður, sem heillar kvenfólkið, en hann hefur ekki enn íundið þá konu, sem hann getur íellt sig við. En þegar hann sér hina íögm og hrííandi dansmey, Lokitu, fellur hann samstundis fyrir henni, eins og aðrir hafa gert á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan fursta er vísað írá er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og vem og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því fœst ekki fyrr en... klsc-Marie ffohr EriDURHEIMT HAMINGJA Else-Maríe Nohr Enduiheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun — fólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli íyrir ólœknandi geð- sjúklinga og síðan svipt hana öllu: Heimili hennar, eignum og barni hennar. Eva Steen Veitu góöui viö Lindu Hún er blind og býr hjáforeldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungam manni, sem íœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau íella hugi saman og allt viröist bjart. En íleira íólk kemur inn í líí hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerii einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans; kuldaleg en íögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. Eva Steen Vertu góður við Lindu oWf j Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.