Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafeindavirki Óskum að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar. í starfinu felst almennt eftirlit og viðhald á rafeindabúnaði og mælitækjum fyrirtækisins. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist eigi síðar en 15. des- ember 1986 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Laus störf Fyrirtækið er O. Johnson & Kaaber hf. ★ Sendibílstjóri, meirapróf æskilegt. ★ Lagerafgreiðslumenn. ★ Mann við pappírvöruframleiðslu. ★ Mann við kaffibrennslu. Umsóknirsendist til Ráðningaþjónustu Hag- vangs hf. merktar heiti viðkomandi starfs fyrir 4. desember. Hagvangur hf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Þvottur — hálft starf Okkur vantar nú þegar starfsmann (karl eða konu) til að þvo ýmis áhöld er tengjast fram- leiðslu á brauðum og kökum í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá kl. 8.00-13.00. Uppl. á skrifst. Brauðhf., Skeifunni 11. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Utboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út kæli- og frystiklefa í eldhús nýrrar flugstöðvar, samtals um 83 m2 að grunnfleti. Verkinu skal vera lokið 20. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni, Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með föstudeginum 28. nóv. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 12. des. 1986. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 19. des. 1986. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkuflugvelli. Tilboð Óskað er eftir tilboðum i saumaskap á starfsmannafatnaði, jökkum og buxum, v/Rikisspítalanna. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð veröa opnuð kl. 11.00 föstudaginn 19. des. nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7. simi 26844. Q| ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir o.fl. vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: 1. Sorpbifreið M.Benz/Kuka 2. Hinovörubifreiðmeð6mannahúsi 3. Hino vörubifreið með 6 manna húsi 4. M.Benz vörubifreið með 6 manna húsi 5. M.Benzvörubifreiðmeð6mannahúsi 6. Citroen mannflutningabifreið (áður við flutning fjölfatlaðra) 7. Chevrolet Van sendibifreið 8. Chevrolet Van sendibifreið 9. Volkswagen sendibifreið 10. Volkswagen pallbíll (DC) 11. M.Benz sendibifreið D 609 12. M.Benz vörubifreið án palls, 6 tonna 13. Valtari Aveling Barford, 8 tonna 14. Vörubilspallur 5 tonna 15. Steinsög ABG 16. Kantsteypuvél 17. Steinolíuhitarar 2. stk. 5000 BTU 18. 4. stk. Dieselvélar í bíla Framantalið verður til sýnis í porti Vélamið- stöðvarinnar, Skúlatúni 1, dagana 1 .-4. desember. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, fimmtudaginn 4. desember kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR árg. 1974 árg. 1980 árg. 1980 árg. 1974 árg. 1974 árg. 1980 árg. 1979 árg. 1979 árg. 1978 árg. 1981 árg. 1974 árg. 1974 Frikirkjiivegi 3 Sínii 25800 fH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í jarð- vinnu við byggingu Reykjavíkurborgar að Vesturgötu 7. Helstu magntölur eru: Gröftur 2100 fm, sprengingar 8700 fm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 16. des. nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Qí ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. gatnamálastjóra í Reykjavík óskar eftir til- boðum í smíði og innflutning á málmhlutum vegna skolpdælustöðva við Laugalæk og Ingólfsstræti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. desember nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sirni 25800 Mosfellssveit Nám í Lýðháskóla í Danmörku Lýðháskólinn í THY á Jótlandi í Danmörku býður ókeypis skólavist fyrir nemanda í Mosfellssveit á þriggja mánaða námskeið sem byrjar 1. jan. 1987. Skólinn tekur við nemendum á aldrinum 17-20 ára og býður upp á nám í mismun- andi greinum svo sem: sögu, leiklist, dansi, tónlist, myndlist, vefnaði, Ijósmyndun og fleira. Allar nánari uppl. gefur sveitarstjóri Mosfells- hrepps, Hlégarði. Sími 666218. 70 fm skrifstofuhúsnæði við Klapparstíg til leigu. Upplýsingar í síma 25143. Til lengri tíma Óska eftir að taka á leigu íbúð eða hús helst til lengri tíma. Upplýsingar í síma 671399. Aðalfundur ferðaþjónustu bænda verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 6. desember kl. 14.00. Venjuleg aðalfundar- störf og lagabreytingar. Stjórnin. Dreifing matvæla Öflugt dreifingarfyrirtæki á sviði matvæla með góða kæli- og frystiaðstöðu ásamt miklu lagerplássi er tilbúið að taka til dreifingar vörur á sínu sviði. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og heimilis- fang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Dreifing 1897“. Rannsóknaaðstaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir íslenskan eðlis- fræðing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnun- ina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarneðlis- fræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og ritsmíðar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. — Umsóknir skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köben- havn Ö, Danmark, fyrir 15. desember nk. Menn tamálaráðuneytið, 28. nóvember 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.