Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 71 í fyrsta skipti sem jarðhræringar fylgja Skaftárhlaupi Talið er að gosið hafi við Skaftárkatla 1.400 m5/sek. 1.200 1.000 800 PgyNS^ pei<K,rJ<3 FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 ásþétti 1----r SKAFTARHLAUP, 29. NOV. — ? DES. 1986 VÍSINDAMENN leiða að því getum að eldsumbrot hafi orðið í jarð- stöðvum undir Vatnajökli við Skaftárkatla á sunnudag. Órói mældist á jarðskjálftamælum í Vonarskarði og Jökulheimum um það leyti sem Skaftárhlaup var að ná hámarki. Að sögn Bryndísar Brands- dóttur, jarðeðlisfræðings hjá Raunvísindastofnun Háskólans, hafa jarðhræringar ekki áður mælst í tengslum við Skaftárhlaup. Skaftárhlaup eiga upptök sín í vatn á greiða rennslisleið frá hon- tveimur kötlum vestarlega í Vatna- jökli, á milli megineldstöðvanna Hamarsins og Grímsvatna. Að sögn Helga Bjömssonar, jarðeðlisfræð- ings, kom hlaupið að þessu sinn úr eystri katlinum, en hann hefur hlaupið Qórtán sinnum frá árinu 1955. Jarðhiti undir sigkatiinum bræðir stöðugt ís og hefúr vatnið verið að safnast fyrir undir honum frá því í síðasta hlaupi sem varð í ágúst 1984. Á föstudagsnóttina náði þrýstingurinn í þrónni því marki að vatnið gat rutt sér braut um rás undir jöklinum og út í Skaftá. Þegar Helgi flaug yfir Vatnajök- ul á sunnudag mátti sjá að íshettan yfir vatnsþrónni hafði fallið um 150 metra. Djúpar gjár höfðu myndast á brúnum ketilsins, og geil þvert yfír hann. „Þetta voru óvenju djúp- ar gjár, sem bentu til þess að íshellan hefði sigið mjög hratt," sagði Helgi. „Ég hef heldur áður séð svona geil yfír þveran ketilinn, og g^æti hún bent til þess að ein- hveijar óvenjulegar hræringar hafí orðið þama undir.“ Helgi sagði að katlamir væm á hrygg sem lægi út frá megineldstöðinni í Hamrin- um, og væri þetta jarðfræðilega lifandi svæði, jarðskjálftar tíðir, jarðhiti og væntalega kvikuinnskot undir. Jarðfræðingar rannsaka nú vísbendingar um hræringar á svæð- inu á sunnudag. Unnið er að því að staðsetja upptök óróans ná- kvæmlega, en mælar sýndu lágtí- ðniskjálfta sem vanalega tengjast eldsumbrotum.Á kvikmynd sem tekin var úr flugvélinni um kl. 15.00, á sama tíma og hræringam- ar mældust, sést gufustrókur stíga upp af jöklinum í nálægð sigketils- ins. Sagði Bryndís að hugsanlega hefði hraunkvika spýst þar upp að jökulbotninum. Jarðfræðileg rök hníga í þá átt að sé virk eldstöð undir sigkatlinum, eða í nánd hans þá kunni hún að gjósa í kjölfar hlaupsins. Vatnið í þrónni, sem nú rennur niður Skaftá, gæti hafa haldið eldstöðinni í skeQ- um en þegar „tappinn" hvarf var auðveldara fyrir kviku að bijótast upp úr eldstöðinni. Að sögn Helga myndi stórt gos á þessum stað sennilega valda nýju, stóru hlaupi í Skaftá. Katlamir em efst á flalls- hiygg, sem er undir jöklinum, og Og fyrir háa semlága! um. Vísindamenn vita að gos í Grímsvötnum koma oft í kjölfar hlaupa. Árið 1938 urðu umbrot á hryggnum sem liggur úr Hamrin- um, austan við eystri sigketilinn, og við það rann mikið bræðsluvatn út í Grímsvötn. Síðasta gos í Grímsvötnum sem vitað er um með vissu varð árið 1983, en engar ör- uggar heimildir em til um gos í Skaftárkötlum. Jökulhlaup hefur nú komið í allar stóm ámar, sem renna suður úr Vatnajökli, á þessu ári. I sumar kom hlaup í Núpsá, Súlu, Gígjukvísl og Skeiðará. Öll vom þessi hlaup í röð þeirra stærstu á síðustu áratugum, en Skaftárhlaupið er talið eitt það stærsta frá upphafi mælinga. 400 26. 27. 28. 29. 30. 1. 2. 3. 4. 5. DES. Þetta graf er byggt á mælingum á Skaftárhlaupinu í lok ágústmánaðar árið 1984, en Siguijón Rist vatnamælinga- maður telur að það hegðun hlaupsins um helgina sé mjög sambærileg. Grunnrennslið nú var aðeins 50 teningsmetrar á sekúndu, en var 200 teningsmetrar þegar síðasta hlaup hófst. Áberandi er hve vöxtur árinnar var hraður. Hlaupið byrjaði um miðnætti aðfaranótt laugardags og náði hám- arki kl. 17.00 á sunnudag. Þá var rennslið talið um 1600 teningsmetrar á sekúndu. Ef að líkum lætur verður áin komin í sama horf í lok þessarar viku. Góð bók Mannlýsingar Sigurðar Nordals. Þrjú bindi. Nordal skrifaði fyrir alla íslendinga — ekki fáa útvalda. Einhver snjallasti og skemmti- legasti fræðimaður sem íslendingar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.