Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 49 Skípting atkvœda eftir kjördœmum ■ RVlK fB RNES m VFJ □ NL. V B NL. E m AL b SL 23J5 ■ RVlK w RNES 11 VL 10 VFJ □ NL. V B NL.E ffl AL SL Skipting þingmanna eftir kjördeemum 29S 16S Framhaldsbók um Breiðholtsstrák SKJALDBORG hf. á Akureyri hefur gefíð út bókina Breiðholtsstrákur í vetrarvist eftir Dóru Stefándóttur. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir: „í þessari bók heldur hún áfram að segja frá Palla í Breið- holtinu, söguhetjunni í bók hennar Breiðholtsstrákur fer í sveit, sem út kom á síðasta ári og fékk þá mjög góðar viðtökur um land allt. Þó að þetta sé framhald bókarinnar Breiðholtsstrákur fer í sveit, er hér um algerlega sjálfstæða sögu að ræða. Sagan hefst á því, að móðir Palla, sem er ófrísk, veikist og verð- ur að fara á sjúkrahús, en Palli fer aftur í sveitina þar sem hann hafði dvalið sumarið áður, á bænum Eg- ilsá, og nú endumýjar hann kunn- ingsskapinn við fólkið þar, ekki síst vinina góðu, böm hjónanna á bæn- um, þau Magnús og Kristínu." Káputeikningu og myndir gerði Kristinn G. Jóhannsson, listmálari. Dóra Stefánsdóttir. BURSTAG-))GERÐIN Smiðsbúð 10 - Garðabæ - sími (91)41630, (91)41930 Durol-burstagólfmottan heldur óhreinindum framúrskarandi vel úti. Hún tryggir að 70% minna af óhreinindum berst inn í húsið. • Þetta þýðir: • Að starfsfólk þitt og viðskiptavinir hreinsa skó sína hvort sem þeir vilja það eða ekki. • Að minni óhreinindi eru í húsinu. • Að húsráðendur spara tíma og fé. Durol-burstagólfmottan er endingargóð og sérlega handhæg, vegna þess að hægt er að rúlla henni upp og fjarlægja óhreinindi undan henni. Einnig er mjög auðvelt að viðhalda fallegu útliti mottunnar með ryksugun og sápuþvotti. Durol-gólfmottuna er hægt að panta í öllum stærðum. Hún hentar mjög vel í mottugryfjur. KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA RAFMAGNSREIKNINGA? OSRAM Ijós og lampar eyða broti af því rafmagni sem venjuleg Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo endast þau miklu lengur. OSRAM DULUX ™ handhægt Ijós þar sem mikillar lýsingar er óskað. Mikið Ijósmagn, einfalt í uppsetningu og endist framar björtustu vonum. JÓHANN ÓLAFSSON & C0 43 Sundaboi-g — 104 Reykjavfk. S. 688588 OSRAM LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.