Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.12.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 63 Móður- ást ^^huen Chuen, sem er kínversk risapanda heldr hér utan um húninn, sem hún eignaðist hinn 8. sept- ember í dýragarðinum í Peking. Húnninn var annar tveggja sem Chuen Chuen ól eftir gervifrjóvgun. Hinn húnninn dó skömmu eftir fæðingu, en mjög sjaldgæft er að pandadýr eignist af- kvæmi í dýragörðum. Listamaðurinn David Mach ásamt samstarfsmönnum við verkið. Er háaloftið fullt? Eigi lesendur í einhveijum vand- ræðum með hvað gera skuli við bunka af gömlum viku- og sorp- ritum, er hér uppástunga um lausn vandans og séu menn heppnir geta þeir grætt á fyrirtækinu án þess að burðast með haugana á fom- bókasölu. Ráðið er raunar fengið frá breska myndlistarmanninum fólki þegar ógnvekjandi andlit birt- ist skyndilega og réðu sér varla þegar sýnd var óvenju öflug lög- regluárás á fíkniefnasala í þættin- um „60 minutes", sagði Dr. J ames-Aldridge. „Þá urðu þeir mjög spenntir þeg- ar þeir horfðu á „Miami Vice“ sérstaklega á meðan bflaeltinga- leikum stóð.“ Atferlisfræðingurinn sagði að þessi tilraun hefði verið mjög árang- ursrík þar sem að apamir gerðu nákvæmlega það sem þeim sýndist og hegðuðu sér samkvæmt tilfínn- ingum, en ekki eins og einhver ætlaðist til af þeim. Það er einmitt talið spilla fyrir mörgum áhorfenda- könnunum að áhorfendur telja sig gjama knúða til þess að gefa ein- hver svör, spyijendunum þóknan- leg „Eg held að þetta hafi gefíð nokkuð raunsanna mynd af venju- legum viðbrögðum hins almenna sjónvarpsáhorfanda", var að lokum haft eftir Dr. James-Aldridge. David Mach, en hann hefur býsna ákveðnar hugmyndir um notagildi gamalla blaða. Mach varð sér nefnilega úti um 15 tonn af gömlum vikublöðum og bjó til listaverk úr þeim og nokkmm húsgögnum. Verkið heitir Köstur til eldsins. Því miður var ekki getið um verð- ið, en til þessa hefur verið slegist um verk Machs. M.a. hefur hann búið til mynd úr þúsund fímm- pundaseðlum, sem hann klippti út, Rolls Royce úr bókum og Pólaris- kafbát úr fimm þúsund ónýtum hjólbörðum. COSPER — Bandið í rólunni minni er orðið lélegt. LVWlP LOFTAPLÖTUR OG PRÓFÍLAR Eigum fyrirliggjandi Donn-loftaplötur stærðir 30x30 cm og 60x60 cm til upplímingar ásamt lími. T-prófílar fyrir niðurhengd loft og Paraline- stálprófílar 84 mm með 16 mm fúgu. HringiA og fáið upplýsingar. Uppsett sýnishorn í glæsilegum sýningarsal. ÍSLEWZKA VERZLUPtARFÉLAGlÐ HF UMBOÐS- & HEIIDVER2LUN BlLDSHÖFÐA 16 - P.O.BOX 8016 128 REYKJAVlK - SlMI 687550 Höfum nú fyrirliggjandi úrval vefnaðarvara með jólamynstrum Eldhúsgluggatjöld, kappaefni, borðdúkaefni, löberar, diskamottur, jólatrésdúkar, jólahandklæði. s ,y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.